Maradona minnst meðal Íslendinga | Vann HM einn síns liðs og hitti Gaupa á HM 2006 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. nóvember 2020 20:45 Diego Maradona er án efa einn allra besti knattspyrnumaður allra tíma. Vísir/Getty Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Ljóst er að þarna er einn helsti snillingur knattspyrnusögunnar farinn yfir móðuna miklu. Í kjölfar andlátsins hafa hin ýmsu íþróttafélög, hið ýmsa íþróttafólk ásamt öllum þeim sem hafa áhuga á knattspyrnu vottað Maradona virðingu sína. Í fréttinni hér að neðan má sjá brot af því helsta sem birt var á samfélagsmiðlinum Twitter. Diego Maradona hafði einnig gríðarleg áhrif á íslenska íþróttamenn, skiptir þar litlu hvort menn voru í fót-, hand- eða körfubolta. Hér að neðan má sjá það helsta sem Íslendingar höfðu að segja um þennan magnaða leikmann og feril hans. Það er ekki bara að Maradona hafi skorað tvö frægustu mörk fótboltasögunnar.-Hann skoraði þau með 4 mínútna millibili-á stærsta sviði knattspyrnunnar, þegar öll augu heimsbyggðarinnar voru á honum-á móti þjóð sem hafði háð óréttlátt stríð gegn heimalandi hans örfáum árum áður— Andri Ólafsson (@andriolafsson) November 25, 2020 Arnór Guðjóhnsen mætti Maradona á sínum tíma. Hann ræddi við RÚV um þá upplifun. Ég gleymi þessu aldrei, korter í leik kemur hann skokkandi inn á völlinn, heldur aðeins á lofti, fór á vítapunktinn tók eitt víti og fór svo aftur inn. Ég hugsaði með mér, þvílíkur töffari. https://t.co/hfxZUw9kjd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 25, 2020 Gummi Ben segir að frammistaða Maradona á HM 1986 verði aldrei toppuð og hann sé einn af þeim bestu frá upphafi. Besta frammistaða hjá einum leikmanni á Heimsmeistarmóti og verður aldrei toppað #RipDiego pic.twitter.com/g2twrrkzVi— Gummi Ben (@GummiBen) November 25, 2020 Einn af þeim allra allra bestu #RIPhttps://t.co/Fd7oDaANrr— Gummi Ben (@GummiBen) November 25, 2020 Gaupi hitti Maradona á HM í Þýskalandi árið 2006. Hitti Maradona á HM 2006. Þar fékk hann lítinn frið.Magnaður leikmaður. Kveður sama mánaðardag og George Best. Hitti hann líka á bar í London. Snillingar báðir tveir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 25, 2020 Teitur Örlygsson, margfaldur Íslandsmeistari í körfubolta, segir Maradona haft veruleg áhrif á sem íþróttamann. Maradona er annar gæinn sem hafði raunveruleg áhrif á mitt íþróttauppeldi. Hvíl í friði og takk fyrir magnaða upplifun og skemmtun. #RipMaradona pic.twitter.com/WhBrrhCMvj— Teitur Örlygsson (@teitur11) November 25, 2020 Einar Örn Jónsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta og núverandi íþróttafréttamaður á RÚV, var mikill aðdáandi Maradona. Sá besti, sá mest heillandi, sá gallaðasti. Einstakur. pic.twitter.com/BCSHBh2lw8— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 25, 2020 Aðeins einn maður lyfti anda þjóðar sinnar eftir stríð (og náði táknrænum hefndum), vann HM með hóp meðalskussa (silfur með enn lakara lið 4 árum seinna) og gerði fátækasta lið Ítalíu að stórveldi í Evrópu. Veröldin var öðruvísi þá en Diego er og verður . pic.twitter.com/LGgYr9xjPC— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 25, 2020 Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri íþróttavefs DV, minnist þess að hafa verið á sama stað og Maradona á HM í Rússlandi sumarið 2018. Ég náði því bara einu sinni að vera a sama stað og Maradona. Þá var kóngurinn hressasti maðurinn í Moskvu #RIP pic.twitter.com/3pN2zWm6WV— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 25, 2020 Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson var mikill Maradona-maður. Ég held að það sé enginn útlendingur fyrr og síðar sem mér hefur þótt eins vænt um og Maradona. Elsku karlinn.— Stefán Pálsson (@Stebbip) November 25, 2020 Rikki G getur ekki beðið eftir að árinu ljúki. Það eru bara sem betur fer 36 dagar eftir af þessu ógeðslega ári. RIP legend. pic.twitter.com/1VUqS8CoKI— Rikki G (@RikkiGje) November 25, 2020 Framkvæmdastjóri KA segir Maradona einn þann allra besta. Gæðin í þessum gæja voru eru eitthvað allt annað en maður átti að venjast. Sannarlega einn sá besti til að taka þátt í leiknum. Frá því að hann steig fram í sviðsljósið og allt til dánardags spilaði hann á fullum hraða og fáir sem héldu í við hann. #RipMaradona #King https://t.co/rrOPqkDDe8— saevar petursson (@saevarp) November 25, 2020 Fótbolti Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sjá meira
Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. Ljóst er að þarna er einn helsti snillingur knattspyrnusögunnar farinn yfir móðuna miklu. Í kjölfar andlátsins hafa hin ýmsu íþróttafélög, hið ýmsa íþróttafólk ásamt öllum þeim sem hafa áhuga á knattspyrnu vottað Maradona virðingu sína. Í fréttinni hér að neðan má sjá brot af því helsta sem birt var á samfélagsmiðlinum Twitter. Diego Maradona hafði einnig gríðarleg áhrif á íslenska íþróttamenn, skiptir þar litlu hvort menn voru í fót-, hand- eða körfubolta. Hér að neðan má sjá það helsta sem Íslendingar höfðu að segja um þennan magnaða leikmann og feril hans. Það er ekki bara að Maradona hafi skorað tvö frægustu mörk fótboltasögunnar.-Hann skoraði þau með 4 mínútna millibili-á stærsta sviði knattspyrnunnar, þegar öll augu heimsbyggðarinnar voru á honum-á móti þjóð sem hafði háð óréttlátt stríð gegn heimalandi hans örfáum árum áður— Andri Ólafsson (@andriolafsson) November 25, 2020 Arnór Guðjóhnsen mætti Maradona á sínum tíma. Hann ræddi við RÚV um þá upplifun. Ég gleymi þessu aldrei, korter í leik kemur hann skokkandi inn á völlinn, heldur aðeins á lofti, fór á vítapunktinn tók eitt víti og fór svo aftur inn. Ég hugsaði með mér, þvílíkur töffari. https://t.co/hfxZUw9kjd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 25, 2020 Gummi Ben segir að frammistaða Maradona á HM 1986 verði aldrei toppuð og hann sé einn af þeim bestu frá upphafi. Besta frammistaða hjá einum leikmanni á Heimsmeistarmóti og verður aldrei toppað #RipDiego pic.twitter.com/g2twrrkzVi— Gummi Ben (@GummiBen) November 25, 2020 Einn af þeim allra allra bestu #RIPhttps://t.co/Fd7oDaANrr— Gummi Ben (@GummiBen) November 25, 2020 Gaupi hitti Maradona á HM í Þýskalandi árið 2006. Hitti Maradona á HM 2006. Þar fékk hann lítinn frið.Magnaður leikmaður. Kveður sama mánaðardag og George Best. Hitti hann líka á bar í London. Snillingar báðir tveir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) November 25, 2020 Teitur Örlygsson, margfaldur Íslandsmeistari í körfubolta, segir Maradona haft veruleg áhrif á sem íþróttamann. Maradona er annar gæinn sem hafði raunveruleg áhrif á mitt íþróttauppeldi. Hvíl í friði og takk fyrir magnaða upplifun og skemmtun. #RipMaradona pic.twitter.com/WhBrrhCMvj— Teitur Örlygsson (@teitur11) November 25, 2020 Einar Örn Jónsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta og núverandi íþróttafréttamaður á RÚV, var mikill aðdáandi Maradona. Sá besti, sá mest heillandi, sá gallaðasti. Einstakur. pic.twitter.com/BCSHBh2lw8— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 25, 2020 Aðeins einn maður lyfti anda þjóðar sinnar eftir stríð (og náði táknrænum hefndum), vann HM með hóp meðalskussa (silfur með enn lakara lið 4 árum seinna) og gerði fátækasta lið Ítalíu að stórveldi í Evrópu. Veröldin var öðruvísi þá en Diego er og verður . pic.twitter.com/LGgYr9xjPC— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) November 25, 2020 Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri íþróttavefs DV, minnist þess að hafa verið á sama stað og Maradona á HM í Rússlandi sumarið 2018. Ég náði því bara einu sinni að vera a sama stað og Maradona. Þá var kóngurinn hressasti maðurinn í Moskvu #RIP pic.twitter.com/3pN2zWm6WV— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 25, 2020 Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson var mikill Maradona-maður. Ég held að það sé enginn útlendingur fyrr og síðar sem mér hefur þótt eins vænt um og Maradona. Elsku karlinn.— Stefán Pálsson (@Stebbip) November 25, 2020 Rikki G getur ekki beðið eftir að árinu ljúki. Það eru bara sem betur fer 36 dagar eftir af þessu ógeðslega ári. RIP legend. pic.twitter.com/1VUqS8CoKI— Rikki G (@RikkiGje) November 25, 2020 Framkvæmdastjóri KA segir Maradona einn þann allra besta. Gæðin í þessum gæja voru eru eitthvað allt annað en maður átti að venjast. Sannarlega einn sá besti til að taka þátt í leiknum. Frá því að hann steig fram í sviðsljósið og allt til dánardags spilaði hann á fullum hraða og fáir sem héldu í við hann. #RipMaradona #King https://t.co/rrOPqkDDe8— saevar petursson (@saevarp) November 25, 2020
Fótbolti Andlát Diegos Maradona Tengdar fréttir Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32 Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56 Mest lesið Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Fleiri fréttir „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjör: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sjá meira
Diego Maradona er látinn Argentínski knattspyrnukappinn Diego Armando Maradona er látinn sextugur að aldri. Maradona lést af völdum hjartaáfalls. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Argentínu. 25. nóvember 2020 16:32
Maradona minnst | Kostulegar sögur, myndbönd og staðreyndir um einn magnaðasta knattspyrnumann allra tíma Diego Armando Maradona lést í dag sextugur að aldri. Samkvæmt fréttamiðlum í heimalandi hans Argentínu fékk hann hjartaáfall og lést í kjölfarið. 25. nóvember 2020 17:56