Stærsti gagnabanki heims af þessum gif-um er að finna á vefsíðunni Giphy og nú þegar árið er senn á enda er búið að taka saman vinsælustu gif-in í heiminum.
Á síðunni sjálfri er búið að setja saman allskonar flokka úr því vinsælasta en þetta eru 10 vinsælustu gif ársins.
Einnig eru tekin saman topp tíu gif á listanum popp-kúltúr sem sjá má hér að neðan.