Halldór og Eiríkur fara á kostum í nýrri snjóbrettamynd Stefán Árni Pálsson skrifar 4. desember 2020 12:30 Rúmlega fjörutíu mínútna snjóbrettamynd sem frumsýnd var í vikunni. Snjóbrettakapparnir og bræðurnir Halldór og Eiríkur Helgasynir fara mikinn í glænýrri snjóbrettamynd, Scandalnavians 2, sem frumsýnd var í vikunni. Þeir snjóbrettakappar sem taka þátt í myndinnir eru Svíarnir Sven Thorgren, Nisse Arvidsson, Johan Nordhag, Ludvig Billtoft, Norðmennirnir Alek Østereng, Fridtjof „Fridge“ Tischendorf, Len Roald Jørgensen Finninn Antti Jussila og síðan bræðurnir Halldór Helgason og Eiríkur Helgason. Við efni Íslendingana má heyra lögin Efnið með Gísla Pálma og Reykjavík með Vonbrigði. Það hefur tekið tvö ár að framleiða myndina og var það orðið að áskorun að klára myndina vegna heimsfaraldursins en enginn gat flogið á milli skíðabrekka til að taka upp efni fyrir myndina eins og venjulega. Atriði Halldórs byrjar eftir um 16 mínútur í myndinni og Eika þegar tæpar 24 mínútur eru liðnar. Að venju leika þeir listir sínar á Akureyri, meðal annars ofan á vegskála Vaðlaheiðarganga, en þeir fara einnig víðar um Ísland. Snjóbrettaíþróttir Bíó og sjónvarp Akureyri Tengdar fréttir Halldór tileinkaði stökkið föllnum félaga Um síðustu helgi fóru fram X Games leikarnir í Aspen en um er að ræða eina þekktustu vetraríþróttakeppni í heiminum. 29. janúar 2020 15:30 Halldór Helga og Stefanía eiga von á sínu fyrsta barni Snjóbrettakappinn Halldór Helgason og Stefanía Ingadóttir eiga von á sínu fyrsta barni. 28. október 2020 12:00 Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Þeir snjóbrettakappar sem taka þátt í myndinnir eru Svíarnir Sven Thorgren, Nisse Arvidsson, Johan Nordhag, Ludvig Billtoft, Norðmennirnir Alek Østereng, Fridtjof „Fridge“ Tischendorf, Len Roald Jørgensen Finninn Antti Jussila og síðan bræðurnir Halldór Helgason og Eiríkur Helgason. Við efni Íslendingana má heyra lögin Efnið með Gísla Pálma og Reykjavík með Vonbrigði. Það hefur tekið tvö ár að framleiða myndina og var það orðið að áskorun að klára myndina vegna heimsfaraldursins en enginn gat flogið á milli skíðabrekka til að taka upp efni fyrir myndina eins og venjulega. Atriði Halldórs byrjar eftir um 16 mínútur í myndinni og Eika þegar tæpar 24 mínútur eru liðnar. Að venju leika þeir listir sínar á Akureyri, meðal annars ofan á vegskála Vaðlaheiðarganga, en þeir fara einnig víðar um Ísland.
Snjóbrettaíþróttir Bíó og sjónvarp Akureyri Tengdar fréttir Halldór tileinkaði stökkið föllnum félaga Um síðustu helgi fóru fram X Games leikarnir í Aspen en um er að ræða eina þekktustu vetraríþróttakeppni í heiminum. 29. janúar 2020 15:30 Halldór Helga og Stefanía eiga von á sínu fyrsta barni Snjóbrettakappinn Halldór Helgason og Stefanía Ingadóttir eiga von á sínu fyrsta barni. 28. október 2020 12:00 Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig Tónlist Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Halldór tileinkaði stökkið föllnum félaga Um síðustu helgi fóru fram X Games leikarnir í Aspen en um er að ræða eina þekktustu vetraríþróttakeppni í heiminum. 29. janúar 2020 15:30
Halldór Helga og Stefanía eiga von á sínu fyrsta barni Snjóbrettakappinn Halldór Helgason og Stefanía Ingadóttir eiga von á sínu fyrsta barni. 28. október 2020 12:00
Halldór gleymdi medalíunni í bakpoka í Kína Vandræðaleg uppákoma á fundi með forráðamönnum Nike. 2. apríl 2019 09:38