Ancelotti: Southgate hlýtur að vera ánægður núna Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. desember 2020 17:53 Sæst á skiptan hlut. vísir/Getty Carlo Ancelotti, stjóri Everton, segir jafntefli gegn Burnley hafa verið ásættanleg úrslit. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en eftir frábæra byrjun á mótinu hefur Everton fatast flugið og aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum. „Við verðum að horfast í augu við okkar frammistöðu og úrslitin sem hún skilaði. Við lentum í áföllum en við vorum allan tímann inn í leiknum. Við þurftum að aðlagast erfiðum aðstæðum. Ben Godfrey spilaði vinstri bakvörð og gerði það vel,“ segir Ancelotti. Hann hrósaði Jordan Pickford sérstaklega og raunar báðum markvörðum leiksins en um var að ræða einvígi landsliðsmarkvarða Englands. „Hann gerði mjög vel. Jordan er mættur aftur. Hann býr yfir miklum gæðum og það er mikilvægt fyrir hann að vera í góðu formi og halda einbeitingu. Gareth Southgate hlýtur að vera ánægður því báðir markmennirnir stóðu sig vel.“ „Eitt stig er ásættanlegt. Auðvitað vildum við vinna og við erum ekki ánægðir með úrslitin en spilamennskan var nokkuð góð,“ Enski boltinn Tengdar fréttir Burnley og Everton skildu jöfn á Turf Moor Everton og Burnley skildu jöfn á Turf Moor í dag í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5. desember 2020 14:22 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en eftir frábæra byrjun á mótinu hefur Everton fatast flugið og aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum sínum. „Við verðum að horfast í augu við okkar frammistöðu og úrslitin sem hún skilaði. Við lentum í áföllum en við vorum allan tímann inn í leiknum. Við þurftum að aðlagast erfiðum aðstæðum. Ben Godfrey spilaði vinstri bakvörð og gerði það vel,“ segir Ancelotti. Hann hrósaði Jordan Pickford sérstaklega og raunar báðum markvörðum leiksins en um var að ræða einvígi landsliðsmarkvarða Englands. „Hann gerði mjög vel. Jordan er mættur aftur. Hann býr yfir miklum gæðum og það er mikilvægt fyrir hann að vera í góðu formi og halda einbeitingu. Gareth Southgate hlýtur að vera ánægður því báðir markmennirnir stóðu sig vel.“ „Eitt stig er ásættanlegt. Auðvitað vildum við vinna og við erum ekki ánægðir með úrslitin en spilamennskan var nokkuð góð,“
Enski boltinn Tengdar fréttir Burnley og Everton skildu jöfn á Turf Moor Everton og Burnley skildu jöfn á Turf Moor í dag í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5. desember 2020 14:22 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Fleiri fréttir Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Burnley og Everton skildu jöfn á Turf Moor Everton og Burnley skildu jöfn á Turf Moor í dag í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5. desember 2020 14:22