Sýndu lífið á bak við tjöldin þegar áhorfendurnir mættu aftur á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2020 13:31 Þessi Liverpool stuðningsmaður mætti með mjög skemmtilega grímu á leikinn á móti Úlfunum á Anfield. Getty/Clive Brunskill Stemmningin á Anfield er engu lík og það var því stór stund fyrir alla hjá félaginu þegar það fór að heyrast aftur í Liverpool fólki í Kop stúkunni. Liverpool lék á sunnudagskvöldið í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur á Anfield síðan í mars og fagnaði endurkomu stuðningsmannanna með flottum 4-0 sigri á Úlfunum. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp átti erfitt með sig eftir leikinn enda eins og fleiri hjá Liverpool búinn að bíða lengi eftir að heyra aftur í sínu fólki í stúkunni. Eins og vanalega var Inside Anfield með myndavélarnar á lofti á bak við tjöldin og hafa nú sett saman myndband sem sýnir það sem gekk á utan vallar þetta tímamótakvöld á Anfield. Í myndbandinu má sjá áhorfendur mæta á völlinn og fögnuðinn sem leikmenn Liverpool fengu að heyra þegar þeir hlupu fyrst inn á völlinn til að hita upp. Það má líka auðvitað heyra stuðningsmennina syngja You'll Never Walk Alone rétt fyrir leik sem og fleiri söngva á meðan leiknum stóð. Í myndbandinu má líka sjá gang leiksins þar sem er notuð ný sjónarhorn á stærstu atvikin, mörkin fjögur en einnig þegar víti var dæmt á Liverpool í stöðunni 1-0. Varsján hjálpaði dómaranum að leiðrétta þau mistök sín. Það var þannig mikið fjör í Kop stúkunni þegar Georginio Wijnaldum skoraði glæsimark fyrir framan hana og kom Liverpool liðinu í 2-0. Myndbandið endar síðan með stuttu broti úr viðtölum við þá Georginio Wijnaldum og Jürgen Klopp. Það má sjá það allt hér fyrir neðan. watch on YouTube Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira
Liverpool lék á sunnudagskvöldið í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur á Anfield síðan í mars og fagnaði endurkomu stuðningsmannanna með flottum 4-0 sigri á Úlfunum. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp átti erfitt með sig eftir leikinn enda eins og fleiri hjá Liverpool búinn að bíða lengi eftir að heyra aftur í sínu fólki í stúkunni. Eins og vanalega var Inside Anfield með myndavélarnar á lofti á bak við tjöldin og hafa nú sett saman myndband sem sýnir það sem gekk á utan vallar þetta tímamótakvöld á Anfield. Í myndbandinu má sjá áhorfendur mæta á völlinn og fögnuðinn sem leikmenn Liverpool fengu að heyra þegar þeir hlupu fyrst inn á völlinn til að hita upp. Það má líka auðvitað heyra stuðningsmennina syngja You'll Never Walk Alone rétt fyrir leik sem og fleiri söngva á meðan leiknum stóð. Í myndbandinu má líka sjá gang leiksins þar sem er notuð ný sjónarhorn á stærstu atvikin, mörkin fjögur en einnig þegar víti var dæmt á Liverpool í stöðunni 1-0. Varsján hjálpaði dómaranum að leiðrétta þau mistök sín. Það var þannig mikið fjör í Kop stúkunni þegar Georginio Wijnaldum skoraði glæsimark fyrir framan hana og kom Liverpool liðinu í 2-0. Myndbandið endar síðan með stuttu broti úr viðtölum við þá Georginio Wijnaldum og Jürgen Klopp. Það má sjá það allt hér fyrir neðan. watch on YouTube
Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Sjá meira