Lewis Hamilton verður með um helgina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2020 23:01 Lewis Hamilton nær síðasta kappakstri tímabilsins í Formúlu 1. Clive Mason/Getty Images Heimsmeistarinn í Formúlu 1 snýr aftur fyrir kappakstur helgarinnar eftir að hafa greinst með kórónuveiruna og misst af síðasta kappakstri sem fram fór í Barein. Hamilton hafði vart náð að fagna sjöunda heimsmeistaratitli sínum – sem er jöfnun á meti Michael Schumacher – er hann greindist með kórónuveiruna. Í kjölfarið fór hann í einangrun og missti af Formúlu 1 kappakstri síðustu helgar sem fram fór í Barein. Hamilton hefur nú náð sér og mætti til Abu Dhabi í gærkvöld þar sem kappakstur helgarinnar fer fram. Er það síðasti kappakstur þessa tímabils í Formúlu 1 og ljóst að Hamilton stefnir á að bæta einn einum sigrinum við þá 95 sem hann hefur nú þegar unnið á ferlinum. I can t express how grateful I am to be back. Back with my team and back doing what I love. #thankful pic.twitter.com/05BqgW4cMb— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) December 11, 2020 Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton með COVID-19 og missir af næsta kappakstri Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu eitt verður fjarri góðu gamni í Barein kappakstrinum um næstu helgi. 1. desember 2020 08:08 Lewis Hamilton verður Sir Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður sæmdur riddaratign. 23. nóvember 2020 16:31 Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15. nóvember 2020 12:31 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Hamilton hafði vart náð að fagna sjöunda heimsmeistaratitli sínum – sem er jöfnun á meti Michael Schumacher – er hann greindist með kórónuveiruna. Í kjölfarið fór hann í einangrun og missti af Formúlu 1 kappakstri síðustu helgar sem fram fór í Barein. Hamilton hefur nú náð sér og mætti til Abu Dhabi í gærkvöld þar sem kappakstur helgarinnar fer fram. Er það síðasti kappakstur þessa tímabils í Formúlu 1 og ljóst að Hamilton stefnir á að bæta einn einum sigrinum við þá 95 sem hann hefur nú þegar unnið á ferlinum. I can t express how grateful I am to be back. Back with my team and back doing what I love. #thankful pic.twitter.com/05BqgW4cMb— Lewis Hamilton (@LewisHamilton) December 11, 2020
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton með COVID-19 og missir af næsta kappakstri Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu eitt verður fjarri góðu gamni í Barein kappakstrinum um næstu helgi. 1. desember 2020 08:08 Lewis Hamilton verður Sir Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður sæmdur riddaratign. 23. nóvember 2020 16:31 Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15. nóvember 2020 12:31 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton með COVID-19 og missir af næsta kappakstri Nýkrýndur heimsmeistari í formúlu eitt verður fjarri góðu gamni í Barein kappakstrinum um næstu helgi. 1. desember 2020 08:08
Lewis Hamilton verður Sir Lewis Hamilton Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Lewis Hamilton, verður sæmdur riddaratign. 23. nóvember 2020 16:31
Hamilton heimsmeistari í sjöunda skipti | Jafnar met Schumacher | Myndband Lewis Hamilton varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 í sjöunda skipti á ferlinum. Jafnar hann aþr með met goðsagnarinnar Michael Schumacher. 15. nóvember 2020 12:31