Hin brosmilda Öskubuska leiðir enn fyrir lokahringinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2020 07:00 Hinako Shibuno var efst eftir annan hring mótsins og leiðir enn fyrir fjórða og síðasta hringinn sem leikinn verður í dag. Carmen Mandato/Getty Images Hin 22 ára gamla Hinako Shibuno frá Japan – sem gengur undir gælunafninu hin brosmilda Öskubuska – leiðir enn fyrir lokahring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi. Shibuno fékk viðurnefnið vegna þess að hún spilar einfaldlega alltaf með bros á vör. Hún hefur svo sannarlega ástæðu til þess að brosa en hún er enn efst þegar lokahringur mótsins er eftir. Champions Golf Club is shaping out to be quite the test at the @uswomensopen.Check out some third round highlights pic.twitter.com/sL3yXwfNSD— LPGA (@LPGA) December 12, 2020 Er þetta í fyrsta sinn sem hún keppir á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi og hún gæti orðið fimmti kylfingurinn frá upphafi til að landa sigri á mótinu í fyrstu tilraun. Þá gæti hún orðið aðeins þriðji kylfingurinn í sögunni til að vinna tvö risamót áður en henni tekst að vinna sigra önnur mót mótaraðarinnar. Cypress Creek-völlurinn hefur reynst kylfingum erfiður framan af móti og var Shibuno langt frá sínu besta í dag. Líkt og aðrir kylfingar. Hún heldur þó toppsætinu sem fyrr en hin brosmilda Öskubuska er sem stendur á fjórum höggum undir pari. .@AmyOlsonGolf gained ground Saturday at Champions Golf Club with her third round 71 She'll start the final round one stroke off the lead at the @uswomensopenpic.twitter.com/kB7IHDCXeA— LPGA (@LPGA) December 13, 2020 Amy Olson frá Bandaríkjunum er hins vegar aðeins höggi á eftir Shibuno eða á þremur höggum undir pari. Þar á eftir koma þær Moriya Jutanugarn og Ji Yeong Kim á einu höggi undir pari. Tengdar fréttir Í góðri stöðu til að vinna sitt annað risamót aðeins 22 ára gömul Kylfingurinn sem gengur undir gælunafninu hin Brosmilda Öskubuska hefur svo sannarlega ástæðu til að brosa þegar tveimur hringjum er lokið á Opna meistaramótinu í golfi kvenna megin. 12. desember 2020 09:45 Fór holu í höggi og leiðir á Opna bandaríska eftir fyrsta daginn Amy Olson er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramóti kvenna í golfi sem fer fram í Houston og hófst í gær. 11. desember 2020 07:30 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Shibuno fékk viðurnefnið vegna þess að hún spilar einfaldlega alltaf með bros á vör. Hún hefur svo sannarlega ástæðu til þess að brosa en hún er enn efst þegar lokahringur mótsins er eftir. Champions Golf Club is shaping out to be quite the test at the @uswomensopen.Check out some third round highlights pic.twitter.com/sL3yXwfNSD— LPGA (@LPGA) December 12, 2020 Er þetta í fyrsta sinn sem hún keppir á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi og hún gæti orðið fimmti kylfingurinn frá upphafi til að landa sigri á mótinu í fyrstu tilraun. Þá gæti hún orðið aðeins þriðji kylfingurinn í sögunni til að vinna tvö risamót áður en henni tekst að vinna sigra önnur mót mótaraðarinnar. Cypress Creek-völlurinn hefur reynst kylfingum erfiður framan af móti og var Shibuno langt frá sínu besta í dag. Líkt og aðrir kylfingar. Hún heldur þó toppsætinu sem fyrr en hin brosmilda Öskubuska er sem stendur á fjórum höggum undir pari. .@AmyOlsonGolf gained ground Saturday at Champions Golf Club with her third round 71 She'll start the final round one stroke off the lead at the @uswomensopenpic.twitter.com/kB7IHDCXeA— LPGA (@LPGA) December 13, 2020 Amy Olson frá Bandaríkjunum er hins vegar aðeins höggi á eftir Shibuno eða á þremur höggum undir pari. Þar á eftir koma þær Moriya Jutanugarn og Ji Yeong Kim á einu höggi undir pari.
Tengdar fréttir Í góðri stöðu til að vinna sitt annað risamót aðeins 22 ára gömul Kylfingurinn sem gengur undir gælunafninu hin Brosmilda Öskubuska hefur svo sannarlega ástæðu til að brosa þegar tveimur hringjum er lokið á Opna meistaramótinu í golfi kvenna megin. 12. desember 2020 09:45 Fór holu í höggi og leiðir á Opna bandaríska eftir fyrsta daginn Amy Olson er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramóti kvenna í golfi sem fer fram í Houston og hófst í gær. 11. desember 2020 07:30 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Í góðri stöðu til að vinna sitt annað risamót aðeins 22 ára gömul Kylfingurinn sem gengur undir gælunafninu hin Brosmilda Öskubuska hefur svo sannarlega ástæðu til að brosa þegar tveimur hringjum er lokið á Opna meistaramótinu í golfi kvenna megin. 12. desember 2020 09:45
Fór holu í höggi og leiðir á Opna bandaríska eftir fyrsta daginn Amy Olson er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramóti kvenna í golfi sem fer fram í Houston og hófst í gær. 11. desember 2020 07:30