Óttast að Jota verði frá þar til í febrúar og Matip meiddist gegn Fulham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2020 12:31 Diego Jota hefur skorað níu mörk í fyrstu sautján leikjum sínum með Liverpool. getty/Lars Ronbog Meiðslavandræði Liverpool halda áfram að aukast. Diego Jota gæti verið frá fram í febrúar og Joël Matip fór meiddur af velli í jafnteflinu við Fulham í gær. Fyrir leikinn gegn Fulham greindi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, frá því að Jota hefði meiðst á hné í leiknum gegn Midtjylland í Meistaradeild Evrópu og gæti verið frá í sex til átta vikur. Í versta falli missir Portúgalinn af þrettán leikjum með Liverpool en Klopp sagði að hann kæmi líklega ekki aftur fyrr en í 4. umferð ensku bikarkeppninnar seinni hlutann í janúar. Jota hefur farið frábærlega af stað með Liverpool eftir að hafa komið frá Wolves fyrir tímabilið. Matip fór meiddur af velli í hálfleik gegn Fulham í gær. Takumi Minamino kom inn á í hans stað og Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, lék sem miðvörður við hlið Fabinhos í seinni hálfleik. Að sögn Klopps eru meiðsli Matips ekki alvarleg og hann gæti mögulega tekið þátt í stórleiknum gegn Tottenham á miðvikudaginn. Joe Gomez og Virgil van Dijk eru meiddir og verða lengi frá svo það síðasta sem Liverpool má við að er að missa enn einn miðvörðinn í meiðsli. Fabinho hefur spilað mikið í miðri vörn Liverpool í vetur og þá hafa hinir ungu og óreyndu Nat Phillips og Rhys Williams einnig fengið tækifæri. Liverpool og Tottenham eru jöfn að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Hverjum geta ensku liðin mætt í Meistaradeildinni? Þrjú ensk lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. 14. desember 2020 08:01 Meistararnir sóttu stig gegn nýliðum Fulham Englandsmeistarar Liverpool komust í hann krappan þegar þeir heimsóttu nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13. desember 2020 18:27 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira
Fyrir leikinn gegn Fulham greindi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, frá því að Jota hefði meiðst á hné í leiknum gegn Midtjylland í Meistaradeild Evrópu og gæti verið frá í sex til átta vikur. Í versta falli missir Portúgalinn af þrettán leikjum með Liverpool en Klopp sagði að hann kæmi líklega ekki aftur fyrr en í 4. umferð ensku bikarkeppninnar seinni hlutann í janúar. Jota hefur farið frábærlega af stað með Liverpool eftir að hafa komið frá Wolves fyrir tímabilið. Matip fór meiddur af velli í hálfleik gegn Fulham í gær. Takumi Minamino kom inn á í hans stað og Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, lék sem miðvörður við hlið Fabinhos í seinni hálfleik. Að sögn Klopps eru meiðsli Matips ekki alvarleg og hann gæti mögulega tekið þátt í stórleiknum gegn Tottenham á miðvikudaginn. Joe Gomez og Virgil van Dijk eru meiddir og verða lengi frá svo það síðasta sem Liverpool má við að er að missa enn einn miðvörðinn í meiðsli. Fabinho hefur spilað mikið í miðri vörn Liverpool í vetur og þá hafa hinir ungu og óreyndu Nat Phillips og Rhys Williams einnig fengið tækifæri. Liverpool og Tottenham eru jöfn að stigum á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hverjum geta ensku liðin mætt í Meistaradeildinni? Þrjú ensk lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. 14. desember 2020 08:01 Meistararnir sóttu stig gegn nýliðum Fulham Englandsmeistarar Liverpool komust í hann krappan þegar þeir heimsóttu nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13. desember 2020 18:27 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sjá meira
Hverjum geta ensku liðin mætt í Meistaradeildinni? Þrjú ensk lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. 14. desember 2020 08:01
Meistararnir sóttu stig gegn nýliðum Fulham Englandsmeistarar Liverpool komust í hann krappan þegar þeir heimsóttu nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13. desember 2020 18:27