Tilkynningum um barnaníðsefni gæti fækkað um 70% ef ný Evrópulöggjöf tekur gildi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. desember 2020 07:53 Internet fyrirtækin hafa hingað til unnið með lögreglu í baráttunni gegn barnaníð. Pixabay Svo kann að fara að internetfyrirtækjum verður ekki lengur heimilt að nota búnað sem ber kennsl á mögulegt barnaníðsefni. Ástæðan eru ný persónuverndarlög í Evrópu en viðræður standa yfir um undanþágur til handa fyrirtækjunum. Sérfræðingar í málefnum er varða öryggi barna segja að ef ekki tekst að ná lendingu í málinu gætu nýju lögin orðið til þess að barnaníðingar eiga auðveldara með að stunda iðju sína á netinu. Hugur Evrópuþingsins hefur staðið til þess að vernda samskipti venjulegra borgara frá eftirliti internetfyrirtækja en sömu reglur gætu orðið til þess að fyrirtækin geta ekki lengur notað búnað til að leita sjálfkrafa að barnaníðsefni sem fer um kerfi þeirra. Umræddur búnaður getur meðal annars borið kennsl á nýjar myndir sem lögregluyfirvöld hafa ekki orðið vör við áður og samtöl sem bera þess merki að vera á milli geranda og þolanda. Óttast að magn barnaníðsefnis á netinu aukist mjög Sérfræðingar og samtök sem vinna í þágu barna óttast að löggjöfin muni að óbreyttu auðvelda gerendum að komast í samband við börn og að magn barnaníðsefnis á netinu muni aukast. Þeir óttast að tilkynningum internetfyrirtækja til löggæsluyfirvalda muni fækka um allt að 70% en í fyrra bárust National Centre for Missing and Exploited Children í Bandaríkjunum nærri 17 milljón tilkynningar, þeirra á meðal ábendingar um mögulega misnotkun í Evrópu. Meðal gagnrýnenda laganna er William Barr, fráfarandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sem segir lögin munu ógna alþjóðlegum viðbrögðum við alþjóðlegum glæpum. BBC fjallar um málið. Evrópusambandið Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Sérfræðingar í málefnum er varða öryggi barna segja að ef ekki tekst að ná lendingu í málinu gætu nýju lögin orðið til þess að barnaníðingar eiga auðveldara með að stunda iðju sína á netinu. Hugur Evrópuþingsins hefur staðið til þess að vernda samskipti venjulegra borgara frá eftirliti internetfyrirtækja en sömu reglur gætu orðið til þess að fyrirtækin geta ekki lengur notað búnað til að leita sjálfkrafa að barnaníðsefni sem fer um kerfi þeirra. Umræddur búnaður getur meðal annars borið kennsl á nýjar myndir sem lögregluyfirvöld hafa ekki orðið vör við áður og samtöl sem bera þess merki að vera á milli geranda og þolanda. Óttast að magn barnaníðsefnis á netinu aukist mjög Sérfræðingar og samtök sem vinna í þágu barna óttast að löggjöfin muni að óbreyttu auðvelda gerendum að komast í samband við börn og að magn barnaníðsefnis á netinu muni aukast. Þeir óttast að tilkynningum internetfyrirtækja til löggæsluyfirvalda muni fækka um allt að 70% en í fyrra bárust National Centre for Missing and Exploited Children í Bandaríkjunum nærri 17 milljón tilkynningar, þeirra á meðal ábendingar um mögulega misnotkun í Evrópu. Meðal gagnrýnenda laganna er William Barr, fráfarandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sem segir lögin munu ógna alþjóðlegum viðbrögðum við alþjóðlegum glæpum. BBC fjallar um málið.
Evrópusambandið Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kölluð til vegna vasaþjófa í miðborginni Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira