Ár síðan Fallon Sherrock skráði sig á píluspjöld sögunnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2020 12:56 Fallon Sherrock var ein af stjörnum heimsmeistaramótsins 2020 í pílukasti. vísir/getty Í dag, 17. desember 2020, er nákvæmlega eitt ár síðan Fallon Sherrock braut blað í sögu pílukastsins. Sherrock varð þá fyrsta konan til að vinna leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti er hún sigraði Ted Evetts, 3-2. Hún þurfti að taka út 36 til að vinna leikinn og náði því í annarri tilraun. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust í kjölfarið út í Alexandra höllinni í London þar sem allir voru á hennar bandi. ONE YEAR AGO TODAY!Fallon Sherrock made history by becoming the first woman to win at the PDC World Darts Championship, beating Ted Evetts and creating a worldwide media frenzy! What a moment pic.twitter.com/zqoOeyQLmt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Sherrock varð heimsfræg á einu augnabliki og ekki minnkaði athyglin þegar hún sigraði Mensur Suljovic, 3-1, í 2. umferðinni. Suljovic var í 11. sæti heimslistans fyrir HM. Þátttöku Sherrocks á HM 2020 lauk loks þegar hún tapaði fyrir Chris Dobey, 4-2, í 3. umferðinni. Sherrock tókst ekki að tryggja sér sæti á HM 2021. Tvær konur komust á heimsmeistaramótið, Deta Hedman og Lisa Ashton. Sú síðarnefnda tapaði fyrir Adam Hunt, 3-2, í hörkuleik í gær. Hedman mætir Andy Boulton á laugardaginn. Bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pílukast Tengdar fréttir Byrjað á spennturylli, rosaleg endurkoma Dobey og Ashton beit frá sér Öllum leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er lokið. Það var spenna, dramatík og stemning þó að engir áhorfendur hefðu mátt vera í salnum í dag. Leikirnir voru liður í 96 og 64-liða úrslitum keppninnar. 16. desember 2020 22:21 Vinnur þrettán tíma vaktir hjá bresku póstþjónustunni en ætlar sér stóra hluti á HM í pílukasti Einn af nýliðunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefst í dag er hin 61 árs Deta Hedman. Þessi mikli frumkvöðull í pílukasti hefur keppt í tæplega fjóra áratugi, unnið rúmlega tvö hundruð titla en fær loks tækifæri á HM komin á sjötugsaldri. 15. desember 2020 13:31 Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Bjarki Már öflugur Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Sjá meira
Sherrock varð þá fyrsta konan til að vinna leik á heimsmeistaramótinu í pílukasti er hún sigraði Ted Evetts, 3-2. Hún þurfti að taka út 36 til að vinna leikinn og náði því í annarri tilraun. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust í kjölfarið út í Alexandra höllinni í London þar sem allir voru á hennar bandi. ONE YEAR AGO TODAY!Fallon Sherrock made history by becoming the first woman to win at the PDC World Darts Championship, beating Ted Evetts and creating a worldwide media frenzy! What a moment pic.twitter.com/zqoOeyQLmt— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2020 Sherrock varð heimsfræg á einu augnabliki og ekki minnkaði athyglin þegar hún sigraði Mensur Suljovic, 3-1, í 2. umferðinni. Suljovic var í 11. sæti heimslistans fyrir HM. Þátttöku Sherrocks á HM 2020 lauk loks þegar hún tapaði fyrir Chris Dobey, 4-2, í 3. umferðinni. Sherrock tókst ekki að tryggja sér sæti á HM 2021. Tvær konur komust á heimsmeistaramótið, Deta Hedman og Lisa Ashton. Sú síðarnefnda tapaði fyrir Adam Hunt, 3-2, í hörkuleik í gær. Hedman mætir Andy Boulton á laugardaginn. Bein útsending frá heimsmeistaramótinu í pílukasti stendur nú yfir á Stöð 2 Sport 3. HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HM í pílukasti er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. HM í pílukasti er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pílukast Tengdar fréttir Byrjað á spennturylli, rosaleg endurkoma Dobey og Ashton beit frá sér Öllum leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er lokið. Það var spenna, dramatík og stemning þó að engir áhorfendur hefðu mátt vera í salnum í dag. Leikirnir voru liður í 96 og 64-liða úrslitum keppninnar. 16. desember 2020 22:21 Vinnur þrettán tíma vaktir hjá bresku póstþjónustunni en ætlar sér stóra hluti á HM í pílukasti Einn af nýliðunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefst í dag er hin 61 árs Deta Hedman. Þessi mikli frumkvöðull í pílukasti hefur keppt í tæplega fjóra áratugi, unnið rúmlega tvö hundruð titla en fær loks tækifæri á HM komin á sjötugsaldri. 15. desember 2020 13:31 Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Bjarki Már öflugur Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Sjá meira
Byrjað á spennturylli, rosaleg endurkoma Dobey og Ashton beit frá sér Öllum leikjum dagsins á heimsmeistaramótinu í pílukasti er lokið. Það var spenna, dramatík og stemning þó að engir áhorfendur hefðu mátt vera í salnum í dag. Leikirnir voru liður í 96 og 64-liða úrslitum keppninnar. 16. desember 2020 22:21
Vinnur þrettán tíma vaktir hjá bresku póstþjónustunni en ætlar sér stóra hluti á HM í pílukasti Einn af nýliðunum á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem hefst í dag er hin 61 árs Deta Hedman. Þessi mikli frumkvöðull í pílukasti hefur keppt í tæplega fjóra áratugi, unnið rúmlega tvö hundruð titla en fær loks tækifæri á HM komin á sjötugsaldri. 15. desember 2020 13:31