Clemens, Gerwyn Price, Ratajski og Huybrechts eru allir komnir áfram.
Clemens hafði betur í einvígi 3-1 og mætir hann heimsmeistaranum Peter Wright í næstu umferð.
„Nico er einn af hæfileikaríkustu leikmönnum Þýskalands og hann sýndi það í kvöld. Við erum góðir vinir svo þetta var sérstakur leikur fyrir okkur báða,“ sagði Clemens sáttur að leik loknum.
— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2020
Gabriel Clemens wins the first ever all-German World Championship match, beating Nico Kurz 3-1!
What a game that was pic.twitter.com/9h0ByfM3rT
Gerwyn Price lenti í basli gegn Jamie Lewis og rétt hafði betur 3-2.
„Þetta var ekki mín besta frammistaða og ég var mögulega heppinn í síðasta settinu. Ég náði aldrei neinum takti og ég verð að hrósa Jamie, hann gaf mér hörkuleik,“ sagði Price að leik loknum.
— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2020
Gerwyn Price defies a great performance from Jamie Lewis to progress to the Third Round as a 3-2 winner.
Lewis had his moments, but in the end Price punished his compatriots mishaps to go through! pic.twitter.com/Fcptgm5A0K
Önnur úrslit
Krzysztof Ratajski 3-0 Ryan Joyce
Kim Huybrechts 3-1 Ian White