Clemens sigraði í uppgjöri Þjóðverjanna og mætir heimsmeistaranum í næstu umferð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. desember 2020 23:00 Þjóðverjarnir féllust í faðma að leik loknum. Luke Walker/Getty Images Síðasti leikur dagsins á HM í pílu var uppgjör Þjóðverjanna Gabriel Clemens og Nico Kurz. Var það í fyrsta sinn sem tveir Þjóðverjar mætast á HM í pílu. Clemens, Gerwyn Price, Ratajski og Huybrechts eru allir komnir áfram. Clemens hafði betur í einvígi 3-1 og mætir hann heimsmeistaranum Peter Wright í næstu umferð. „Nico er einn af hæfileikaríkustu leikmönnum Þýskalands og hann sýndi það í kvöld. Við erum góðir vinir svo þetta var sérstakur leikur fyrir okkur báða,“ sagði Clemens sáttur að leik loknum. Gabriel Clemens wins the first ever all-German World Championship match, beating Nico Kurz 3-1! What a game that was pic.twitter.com/9h0ByfM3rT— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2020 Gerwyn Price lenti í basli gegn Jamie Lewis og rétt hafði betur 3-2. „Þetta var ekki mín besta frammistaða og ég var mögulega heppinn í síðasta settinu. Ég náði aldrei neinum takti og ég verð að hrósa Jamie, hann gaf mér hörkuleik,“ sagði Price að leik loknum. Gerwyn Price defies a great performance from Jamie Lewis to progress to the Third Round as a 3-2 winner. Lewis had his moments, but in the end Price punished his compatriots mishaps to go through! pic.twitter.com/Fcptgm5A0K— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2020 Önnur úrslit Krzysztof Ratajski 3-0 Ryan Joyce Kim Huybrechts 3-1 Ian White Pílukast Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
Clemens, Gerwyn Price, Ratajski og Huybrechts eru allir komnir áfram. Clemens hafði betur í einvígi 3-1 og mætir hann heimsmeistaranum Peter Wright í næstu umferð. „Nico er einn af hæfileikaríkustu leikmönnum Þýskalands og hann sýndi það í kvöld. Við erum góðir vinir svo þetta var sérstakur leikur fyrir okkur báða,“ sagði Clemens sáttur að leik loknum. Gabriel Clemens wins the first ever all-German World Championship match, beating Nico Kurz 3-1! What a game that was pic.twitter.com/9h0ByfM3rT— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2020 Gerwyn Price lenti í basli gegn Jamie Lewis og rétt hafði betur 3-2. „Þetta var ekki mín besta frammistaða og ég var mögulega heppinn í síðasta settinu. Ég náði aldrei neinum takti og ég verð að hrósa Jamie, hann gaf mér hörkuleik,“ sagði Price að leik loknum. Gerwyn Price defies a great performance from Jamie Lewis to progress to the Third Round as a 3-2 winner. Lewis had his moments, but in the end Price punished his compatriots mishaps to go through! pic.twitter.com/Fcptgm5A0K— PDC Darts (@OfficialPDC) December 21, 2020 Önnur úrslit Krzysztof Ratajski 3-0 Ryan Joyce Kim Huybrechts 3-1 Ian White
Pílukast Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira