Hinn níræði Helgi Ólafsson er iðnaðarmaður ársins Stefán Árni Pálsson skrifar 22. desember 2020 12:31 Helgi tekur allskyns verkefni að sér í dag og fær ekki krónu borgað. Árleg leit útvarpsstöðvarinnar X977 að Iðnaðarmanni Íslands 2020 er lokið. Undanfarnar vikur hefur hlustendum boðist að koma með tilnefningar og bárust yfir hundrað ábendingar um iðnaðarmenn sem eiga titilinn skilið. Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. Í kjölfarið voru tíu einstaklingar valdir sem þóttu skara fram úr og var síðan kosning hér á Vísi. Þetta er í sjötta skiptið sem Iðnaðarmaðurinn er valinn hér á Vísi. Árið 2015 var Arnór Davíð Pétursson pípari valinn, 2016 var það Halldóra Þorvarðardóttir blikksmiður, 2017 Auður Linda Sonjudóttir, 2018 Kristín Snorradóttir skrúðgarðyrkjufræðingur og 2019 Malín Frid loftlínurafvirki. Iðnaðarmaður ársins 2020 er hinn 91 árs Helgi Ólafsson frá Raufarhöfn. Helgi er rafvirki og er hvergi nærri hættur. Helgi býðst til þess að borga fyrir að fá að vinna. Ómar Úlfur heyrði kappanum. „Hvaða vitleysa er á ferðinni,“ sagði Helgi þegar Ómar heyrði í honum og tilkynnti að Helgi væri iðnaðarmaður ársins. „Það hlýtur nú að vera að þetta sé dásamlegt. Ég er svona starfandi rafvirki í neyð,“ segir Helgi og hlær. „Ég er ekkert hættur að vinna, ef ég fæ eitthvað verkefni þá vinn ég það þó að launin séu náttúrulega enginn. Ég verð 92 ára í maí og tók sveinsprófið árið 1950. Ég er fæddur hér og uppalinn. Ég lærði hjá Síldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði og var þar í Iðnskólanum og lauk þar prófi.“ Kristján Már Unnarsson hitti einmitt Helga á Raufárhöfn fyrir fjórum árum og ræddi við hann. Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira
Sérstök dómnefnd fór svo yfir allar tilnefningar. Í kjölfarið voru tíu einstaklingar valdir sem þóttu skara fram úr og var síðan kosning hér á Vísi. Þetta er í sjötta skiptið sem Iðnaðarmaðurinn er valinn hér á Vísi. Árið 2015 var Arnór Davíð Pétursson pípari valinn, 2016 var það Halldóra Þorvarðardóttir blikksmiður, 2017 Auður Linda Sonjudóttir, 2018 Kristín Snorradóttir skrúðgarðyrkjufræðingur og 2019 Malín Frid loftlínurafvirki. Iðnaðarmaður ársins 2020 er hinn 91 árs Helgi Ólafsson frá Raufarhöfn. Helgi er rafvirki og er hvergi nærri hættur. Helgi býðst til þess að borga fyrir að fá að vinna. Ómar Úlfur heyrði kappanum. „Hvaða vitleysa er á ferðinni,“ sagði Helgi þegar Ómar heyrði í honum og tilkynnti að Helgi væri iðnaðarmaður ársins. „Það hlýtur nú að vera að þetta sé dásamlegt. Ég er svona starfandi rafvirki í neyð,“ segir Helgi og hlær. „Ég er ekkert hættur að vinna, ef ég fæ eitthvað verkefni þá vinn ég það þó að launin séu náttúrulega enginn. Ég verð 92 ára í maí og tók sveinsprófið árið 1950. Ég er fæddur hér og uppalinn. Ég lærði hjá Síldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði og var þar í Iðnskólanum og lauk þar prófi.“ Kristján Már Unnarsson hitti einmitt Helga á Raufárhöfn fyrir fjórum árum og ræddi við hann.
Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Húðrútína Birtu Abiba Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Fleiri fréttir Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Sjá meira