Langar að sjá í hversu gott lið ég gæti komist Sindri Sverrisson skrifar 19. mars 2020 19:00 Martin Hermannsson er í heimasóttkví en ræddi við Kjartan Atla Kjartansson í dag. skjáskot/stöð 2 Besti körfuboltamaður landsins, Martin Hermannsson, kom til landsins í fyrradag og fór beint í sóttkví. Samningur hans við Alba Berlín rennur út í sumar. Martin varð bikarmeistari með Alba í síðasta mánuði og hafði verið að spila afar vel þegar keppni í Euroleague og þýsku deildinni var frestað vegna kórónuveirunnar. „Ég verð samningslaus eftir leiktíðina og það gerir þetta ennþá skrýtnara. Ég veit ekkert hvað er að fara að gerast. Sem betur fer náði ég að sýna einhverjar góðar hliðar í vetur, sérstaklega síðustu tvo mánuðina, þannig að vonandi muna menn eftir því. En það er svolítið leiðinlegt að ná ekki að klára aðalmarkmiðið með Alba Berlín í vetur, og erfitt að skilja við þá í þessum aðstæðum. Að fá ekki að keppa um þann stóra einu sinni enn,“ sagði Martin í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Innslagið má sjá hér að neðan. Ljóst er að enn betri lið en Alba Berlín eru með Vesturbæinginn í sigtinu: „Ég veit ekkert hvert ég er að fara í sumar eða hvað ég geri, og hvað verður hreinlega. Ég vona bara að ég geti fengið vinnu á næstu leiktíð, það er svona það sem maður pælir aðallega í núna. Það verður erfitt að fara frá Berlín. Lífið og klúbburinn, það er allt pottþétt þar. En mig langar líka að sjá hvað ég get náð langt og í hversu gott lið ég gæti komist. Þetta verður grandskoðað í sumar.“ Klippa: Martin í sóttkví og samningslaus í sumar Körfubolti Tengdar fréttir EuroLeague frestar leikjum ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. EuroLeague hefur einnig frestað leikjum en þar spilar íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson sem leikur með Alba Berlín. 12. mars 2020 12:01 Martin stigahæstur í tapi í toppbaráttuslag Góður leikur Martins Hermannssonar dugði Alba Berlin ekki til sigurs gegn Hakro Merlins í toppbaráttuslag í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 8. mars 2020 17:59 Martin sló met Jóns Arnórs í sárgrætilegu tapi Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fengu þriggja stiga körfu í andlitið fjórum sekúndum fyrir leikslok og töpuðu 73-72 gegn Baskonia á Spáni í kvöld í EuroLeague. Martin setti engu að síður íslenskt met í leiknum. 6. mars 2020 21:05 Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. 25. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira
Besti körfuboltamaður landsins, Martin Hermannsson, kom til landsins í fyrradag og fór beint í sóttkví. Samningur hans við Alba Berlín rennur út í sumar. Martin varð bikarmeistari með Alba í síðasta mánuði og hafði verið að spila afar vel þegar keppni í Euroleague og þýsku deildinni var frestað vegna kórónuveirunnar. „Ég verð samningslaus eftir leiktíðina og það gerir þetta ennþá skrýtnara. Ég veit ekkert hvað er að fara að gerast. Sem betur fer náði ég að sýna einhverjar góðar hliðar í vetur, sérstaklega síðustu tvo mánuðina, þannig að vonandi muna menn eftir því. En það er svolítið leiðinlegt að ná ekki að klára aðalmarkmiðið með Alba Berlín í vetur, og erfitt að skilja við þá í þessum aðstæðum. Að fá ekki að keppa um þann stóra einu sinni enn,“ sagði Martin í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Innslagið má sjá hér að neðan. Ljóst er að enn betri lið en Alba Berlín eru með Vesturbæinginn í sigtinu: „Ég veit ekkert hvert ég er að fara í sumar eða hvað ég geri, og hvað verður hreinlega. Ég vona bara að ég geti fengið vinnu á næstu leiktíð, það er svona það sem maður pælir aðallega í núna. Það verður erfitt að fara frá Berlín. Lífið og klúbburinn, það er allt pottþétt þar. En mig langar líka að sjá hvað ég get náð langt og í hversu gott lið ég gæti komist. Þetta verður grandskoðað í sumar.“ Klippa: Martin í sóttkví og samningslaus í sumar
Körfubolti Tengdar fréttir EuroLeague frestar leikjum ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. EuroLeague hefur einnig frestað leikjum en þar spilar íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson sem leikur með Alba Berlín. 12. mars 2020 12:01 Martin stigahæstur í tapi í toppbaráttuslag Góður leikur Martins Hermannssonar dugði Alba Berlin ekki til sigurs gegn Hakro Merlins í toppbaráttuslag í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 8. mars 2020 17:59 Martin sló met Jóns Arnórs í sárgrætilegu tapi Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fengu þriggja stiga körfu í andlitið fjórum sekúndum fyrir leikslok og töpuðu 73-72 gegn Baskonia á Spáni í kvöld í EuroLeague. Martin setti engu að síður íslenskt met í leiknum. 6. mars 2020 21:05 Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. 25. febrúar 2020 07:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira
EuroLeague frestar leikjum ótímabundið FIBA, alþjóða körfuboltasambandið, hefur frestað öllum leikjum sínum ótímabundið. EuroLeague hefur einnig frestað leikjum en þar spilar íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson sem leikur með Alba Berlín. 12. mars 2020 12:01
Martin stigahæstur í tapi í toppbaráttuslag Góður leikur Martins Hermannssonar dugði Alba Berlin ekki til sigurs gegn Hakro Merlins í toppbaráttuslag í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. 8. mars 2020 17:59
Martin sló met Jóns Arnórs í sárgrætilegu tapi Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín fengu þriggja stiga körfu í andlitið fjórum sekúndum fyrir leikslok og töpuðu 73-72 gegn Baskonia á Spáni í kvöld í EuroLeague. Martin setti engu að síður íslenskt met í leiknum. 6. mars 2020 21:05
Sportpakkinn: Martin á radar stærri liða "Þessi vika hjá Martin er ein glæsilegasta vika hjá íþróttamanni frá upphafi,“ segir Benedikt Guðmundsson, þjálfari kvennalandsliðsins í körfubolta, um framgöngu Martins Hermannssonar í síðustu viku. 25. febrúar 2020 07:00