Hjálpaði við að slá út Liverpool á dögunum en gæti verið á leiðinni þangað í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2020 14:30 Jose Gimenez tæklar Mohamed Salah í Meistaradeildarleiknum á móti Liverpool á Anfield á dögunum þar sem Atletico liðið sló út Evrópumeistarana. Getty/Robbie Jay Barratt Spænska blaðið AS segir að Liverpool sé alvarlega að skoða það að kaupa miðvörð frá spænska liðinu Atletico Madrid. Liverpool er að fara að losa sig við Dejan Lovren og leitar nú að eftirmanni hans. Einn af þeim sem kemur til greina var Liverpool liðinu til trafala á dögunum. Liverpool are reportedly considering a transfer swoop for Atletico Madrid defender Jose Gimenez.Gimenez has a release clause of £110million. [@English_AS] pic.twitter.com/1rf7KsczRd— VBET News (@VBETnews) March 23, 2020 Jose Gimenez átti þátt í að slá Liverpool út úr Meistaradeildinni en spænskt stórblað slær því nú upp að enska félagið sé að hugsa um að kaupa hann. Jose Gimenez getur spilað báðar miðvarðarstöðurnar en hann getur einnig leyst af sem hægri bakvörður eða sem afturliggjandi miðjumaður. Joe Gomez og Joel Matip hafa báðir spilað mikið við hlið Virgil van Dijk í miðri Liverpool vörninni en um leið hafa þeir verið mikið meiddir. Jürgen Klopp þarf því meiri breidd í miðri vörninni. Samkvæmt frétt spænska stórblaðsins þá er hægt að kaupa upp samning Jose Gimenez fyrir 110 milljónir punda en samningurinn er til ársins 2023. Liverpool mun aftur á móti reyna að fá hann fyrir mun minna. Liverpool have drawn up a three-man shortlist to replace Dejan Lovren in the summer, with Atletico Madrid s Jose Gimenez, RB Leipzig s Dayot Upamecano and Inter s Alessandro Bastoni the players being looked at. [Daily Mail]https://t.co/k554cA0PNp— Anfield Edition (@AnfieldEdition) March 22, 2020 Jose Gimenez var nefnilega ekki í byrjunarliði Atlético í leikjum á móti Liverpool en kom inn á sem varamaður í framlengingunni í seinni leiknum á Anfield. Hann hefur ekki alveg verið í náðinni hjá Diego Simeone á þessari leiktíð. Jose Gimenez er 25 ára Úrúgvæmaður sem hefur spilað með Atlético Madrid frá árinu 2013. Hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2013 og hefur alls spilað 58 landsleiki fyrir Úrúgvæ. AS segir enn fremur að Liverpol sé að skoða Alessandro Bastoni hjá Internazionale og Dayot Upamecano hjá RB Leipzig sem aðra kosti takist liðinu ekki að kaupa Jose Gimenez. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Spænska blaðið AS segir að Liverpool sé alvarlega að skoða það að kaupa miðvörð frá spænska liðinu Atletico Madrid. Liverpool er að fara að losa sig við Dejan Lovren og leitar nú að eftirmanni hans. Einn af þeim sem kemur til greina var Liverpool liðinu til trafala á dögunum. Liverpool are reportedly considering a transfer swoop for Atletico Madrid defender Jose Gimenez.Gimenez has a release clause of £110million. [@English_AS] pic.twitter.com/1rf7KsczRd— VBET News (@VBETnews) March 23, 2020 Jose Gimenez átti þátt í að slá Liverpool út úr Meistaradeildinni en spænskt stórblað slær því nú upp að enska félagið sé að hugsa um að kaupa hann. Jose Gimenez getur spilað báðar miðvarðarstöðurnar en hann getur einnig leyst af sem hægri bakvörður eða sem afturliggjandi miðjumaður. Joe Gomez og Joel Matip hafa báðir spilað mikið við hlið Virgil van Dijk í miðri Liverpool vörninni en um leið hafa þeir verið mikið meiddir. Jürgen Klopp þarf því meiri breidd í miðri vörninni. Samkvæmt frétt spænska stórblaðsins þá er hægt að kaupa upp samning Jose Gimenez fyrir 110 milljónir punda en samningurinn er til ársins 2023. Liverpool mun aftur á móti reyna að fá hann fyrir mun minna. Liverpool have drawn up a three-man shortlist to replace Dejan Lovren in the summer, with Atletico Madrid s Jose Gimenez, RB Leipzig s Dayot Upamecano and Inter s Alessandro Bastoni the players being looked at. [Daily Mail]https://t.co/k554cA0PNp— Anfield Edition (@AnfieldEdition) March 22, 2020 Jose Gimenez var nefnilega ekki í byrjunarliði Atlético í leikjum á móti Liverpool en kom inn á sem varamaður í framlengingunni í seinni leiknum á Anfield. Hann hefur ekki alveg verið í náðinni hjá Diego Simeone á þessari leiktíð. Jose Gimenez er 25 ára Úrúgvæmaður sem hefur spilað með Atlético Madrid frá árinu 2013. Hann lék sinn fyrsta landsleik árið 2013 og hefur alls spilað 58 landsleiki fyrir Úrúgvæ. AS segir enn fremur að Liverpol sé að skoða Alessandro Bastoni hjá Internazionale og Dayot Upamecano hjá RB Leipzig sem aðra kosti takist liðinu ekki að kaupa Jose Gimenez.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira