Bauð Valdísi Þóru tvö kameldýr fyrir að giftast sér Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. apríl 2020 15:47 Valdís Þóra Jónsdóttir hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari í höggleik. vísir/getty Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir var gestur Sportsins í dag. Skagakonan er víðförul og hefur keppt á mótum víða um heiminn á síðustu árum. Hún sagði frá einni skemmtilegri uppákomu í Kenýu frá því á síðasta ári. Þá fékk hún óvænt bónorð. „Þegar ég var að fara frá Kenýu í fyrra bauð einn flugvallarstarfsmaður mér tvö kameldýr fyrir að ég myndi vera áfram og giftast honum,“ sagði Valdís Þóra. Henry Birgir Gunnarsson spurði hana hvort hún hefði hafnað boði mannsins. „Ég vildi fá þrjú kameldýr,“ sagði Valdís Þóra og hló. Klippa: Sportið í dag - Valdís Þóra vildi fá þrjú Kameldýr fyrir að giftast Kenýumanni Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Golf Sportið í dag Kenía Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir var gestur Sportsins í dag. Skagakonan er víðförul og hefur keppt á mótum víða um heiminn á síðustu árum. Hún sagði frá einni skemmtilegri uppákomu í Kenýu frá því á síðasta ári. Þá fékk hún óvænt bónorð. „Þegar ég var að fara frá Kenýu í fyrra bauð einn flugvallarstarfsmaður mér tvö kameldýr fyrir að ég myndi vera áfram og giftast honum,“ sagði Valdís Þóra. Henry Birgir Gunnarsson spurði hana hvort hún hefði hafnað boði mannsins. „Ég vildi fá þrjú kameldýr,“ sagði Valdís Þóra og hló. Klippa: Sportið í dag - Valdís Þóra vildi fá þrjú Kameldýr fyrir að giftast Kenýumanni Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Sportið í dag Kenía Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira