Selja nafnið á Nou Camp í fyrsta sinn til þess að berjast gegn kórónuveirunni Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2020 19:00 Camp Nou. Barcelona mun selja nafnið á leikvangi sínum Camp Nou í eitt ár til þess að safna peningum. Peningurinn mun nýtast til þess að berjast gegn kórónuveirufaraldurinn en þetta staðfesti félagið í gær. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi í gær en óvíst er hverjir munu njóta góðs af peningunum. Leikvangurinn er sá stærsti í Evrópu og tekur meira en 99 þúsund manns í sæti. Hann hefur ekki heitið neitt annað en Camp Nou síðan 1957. „Við viljum senda skilaboð: Í fyrsta skipti mun einhver eiga möguleika á því að setja nafn sitt á Camp Nou og allar tekjurnar munu fara til mannkynsins, ekki bara Barcelona,“ sagði varaforseti félagi Jordi Cardoner. FC Barcelona are set to take an unprecedented step by selling the naming rights to the Camp Nou for the first time since the stadium opened in 1957...https://t.co/rwpUxxsubh— AS English @ (@English_AS) April 21, 2020 Félagið ætlaði að selja nafnaréttinn á vellinum í fyrsta sipti tímabilið 2023/2024 og vonaðist til að fyrirtækið sem myndi koma inn myndi borga 300 milljónir evra fyrir 25 ára samning. Nú hafa þeir ákveðið að flýta og peningurinn sem kemur inn af sölunni á vellinum mun félag innan Barcelona ákveða hvernig skipta eigi summunni. Spánn hefur farið einna verst út úr kórónuveirunni en meira en 20 þúsund eru látnir vegna veirunnar. Barcelona og nærliggjandi umhverfi í Katalóníu hefur átt erfitt uppdráttar á tímum veirunnar. Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Sjá meira
Barcelona mun selja nafnið á leikvangi sínum Camp Nou í eitt ár til þess að safna peningum. Peningurinn mun nýtast til þess að berjast gegn kórónuveirufaraldurinn en þetta staðfesti félagið í gær. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi í gær en óvíst er hverjir munu njóta góðs af peningunum. Leikvangurinn er sá stærsti í Evrópu og tekur meira en 99 þúsund manns í sæti. Hann hefur ekki heitið neitt annað en Camp Nou síðan 1957. „Við viljum senda skilaboð: Í fyrsta skipti mun einhver eiga möguleika á því að setja nafn sitt á Camp Nou og allar tekjurnar munu fara til mannkynsins, ekki bara Barcelona,“ sagði varaforseti félagi Jordi Cardoner. FC Barcelona are set to take an unprecedented step by selling the naming rights to the Camp Nou for the first time since the stadium opened in 1957...https://t.co/rwpUxxsubh— AS English @ (@English_AS) April 21, 2020 Félagið ætlaði að selja nafnaréttinn á vellinum í fyrsta sipti tímabilið 2023/2024 og vonaðist til að fyrirtækið sem myndi koma inn myndi borga 300 milljónir evra fyrir 25 ára samning. Nú hafa þeir ákveðið að flýta og peningurinn sem kemur inn af sölunni á vellinum mun félag innan Barcelona ákveða hvernig skipta eigi summunni. Spánn hefur farið einna verst út úr kórónuveirunni en meira en 20 þúsund eru látnir vegna veirunnar. Barcelona og nærliggjandi umhverfi í Katalóníu hefur átt erfitt uppdráttar á tímum veirunnar.
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Mest lesið Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Fram - FH | FH getur knúið fram oddaleik Handbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Fleiri fréttir Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Í beinni: KR - ÍA | Ósigraðir en í leit að fyrsta sigrinum Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Leik lokið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Sjá meira