Ótrúleg hús fimmtán ríkustu íþróttamanna heims Stefán Árni Pálsson skrifar 24. apríl 2020 13:30 Roger Federere á ágætt hús en hann er samt sem áður frekar neðarlega á listanum. Það getur heldur betur borgað sig að gerast atvinnumaður í íþróttum. Þeir bestu verða oftast þeir ríkustu. YouTube-síðan Top 5 Best hefur tekið saman umfjöllun um hús fimmtán ríkustu íþróttamanna heims en sumir þeirra eru einfaldlega hættir í íþrótt sinni og lagstir í helgan stein. Um er að ræða menn eins og Roger Federer, David Beckham, Christiano Ronaldo, Bud Selig en hér að neðan má sjá listann í heild sinni. 15. Bud Selig, forseti MLB-deildarinnar í Bandaríkjunum, en hann er metinn á 400 milljónir dollara. Hann býr í risa villu í Milwaukee. 14. Roger Federer, tenniskappi, en hann er metinn á 450 milljónir dollara. Federer býr í undurfögru húsi í Valbella í Sviss. 13. David Beckham, knattspyrnumaður, sem metinn er á 450 milljónir dollara. Hann býr ásamt eiginkonu sinni og börnum í 40 milljóna dollara húsi á besta stað í London. 12. Cristiano Ronaldo, knattspyrnumaður, en hann er metinn á 460 milljónir dollara. Hann á hús út um allan heim en fjárfesti á dögunum í fallegri villu í Tórínó. 11. Eddie Jordan, kappakstursmaður, sem metinn er á 470 milljónir dollara. Hann er löngu hættur að keppa en er mikill viðskiptamaður í dag og gat því byggt sér fallegt og stórt hús á Írlandi. 10. Lebron James, körfuboltamaður, er metinn á 480 milljónir dollara. Hann býr í villu í Los Angeles sem kostar litlar 23 milljónir dollara. 9. Kobe Bryant, körfuboltamaður, sem lést í janúar á þessu ári. Hann var metin á 500 milljónir dollara sem er nú í höndum Vanessa Bryant eiginkonu hans. Þau hjónin bjuggu saman í Newport í Kaliforníu í risavillu með öllu til heyrandi. 8. Floyd Mayweather, hnefaleikamaður, sem metinn er á 565 milljónir dollara. Hann býr risastóru húsi í Los Angeles. 7. Roger Staubach, fyrrum NFL stjarna, sem metinn er á 600 milljónir dollara og býr í Dallas í Texas. 6. Magic Johnson, körfuboltamaður, en hann er metinn á 600 milljónir dollara. Hann býr ásamt eiginkonu sinni í fallegu húsi í Suður-Kaliforníu. 5. Michael Schumacher, kappakstursmaður, sem metinn er á 600 milljónir dollara. Schumacher er að glíma við skelfilegar afleiðingar þess að hafa fengið mikið höfuðhögg þegar hann datt á skíðum í lok desember 2013. Mikil leynd hefur verið yfir ástandi Michael Schumacher eftir slysið og hann hefur ekki sést opinberlega síðan. Hann á hús við svissnesku alpanna. 4. Tiger Woods, golfari, en hann er metinn á 740 milljónir dollara. Hann á fallega villu í Flórída með öllu tilheyrandi og gott betur en það. 3. Michael Jordan, körfuboltagoðsögn, sem metinn er á 1,9 milljarða dollara. Einn allra ríkasti íþróttamaður sögunnar en hann á eitt flottasta húsið í Chicago sem hann hefur reyndar verið með á sölu síðastliðin átta ár. 2. Ion Tiriac, rúmenskur fyrrum íþróttastjarna í bæði Tennis og íshokkí. Hann er metinn á 2 milljarða dollara. Hann á fallegt hús í Búkarest en hann hefur aðallega þénað fyrir þær sakir að vera klár viðskiptamaður. 1. Vince Mcmahon, fyrrum glímukappi, sem metinn er á 2,2 milljarða dollara og er hann ríkasti íþróttamaður heims. Hann á fallegt hús í Greenwich í Connecticut og setti á laggirnar fjölbragðaglímusamtökin WWE á sínum tíma. Glímubardagar sem eru í raun sýningar og eru nokkuð vinsælar í Bandaríkjunum. Hús og heimili Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
Það getur heldur betur borgað sig að gerast atvinnumaður í íþróttum. Þeir bestu verða oftast þeir ríkustu. YouTube-síðan Top 5 Best hefur tekið saman umfjöllun um hús fimmtán ríkustu íþróttamanna heims en sumir þeirra eru einfaldlega hættir í íþrótt sinni og lagstir í helgan stein. Um er að ræða menn eins og Roger Federer, David Beckham, Christiano Ronaldo, Bud Selig en hér að neðan má sjá listann í heild sinni. 15. Bud Selig, forseti MLB-deildarinnar í Bandaríkjunum, en hann er metinn á 400 milljónir dollara. Hann býr í risa villu í Milwaukee. 14. Roger Federer, tenniskappi, en hann er metinn á 450 milljónir dollara. Federer býr í undurfögru húsi í Valbella í Sviss. 13. David Beckham, knattspyrnumaður, sem metinn er á 450 milljónir dollara. Hann býr ásamt eiginkonu sinni og börnum í 40 milljóna dollara húsi á besta stað í London. 12. Cristiano Ronaldo, knattspyrnumaður, en hann er metinn á 460 milljónir dollara. Hann á hús út um allan heim en fjárfesti á dögunum í fallegri villu í Tórínó. 11. Eddie Jordan, kappakstursmaður, sem metinn er á 470 milljónir dollara. Hann er löngu hættur að keppa en er mikill viðskiptamaður í dag og gat því byggt sér fallegt og stórt hús á Írlandi. 10. Lebron James, körfuboltamaður, er metinn á 480 milljónir dollara. Hann býr í villu í Los Angeles sem kostar litlar 23 milljónir dollara. 9. Kobe Bryant, körfuboltamaður, sem lést í janúar á þessu ári. Hann var metin á 500 milljónir dollara sem er nú í höndum Vanessa Bryant eiginkonu hans. Þau hjónin bjuggu saman í Newport í Kaliforníu í risavillu með öllu til heyrandi. 8. Floyd Mayweather, hnefaleikamaður, sem metinn er á 565 milljónir dollara. Hann býr risastóru húsi í Los Angeles. 7. Roger Staubach, fyrrum NFL stjarna, sem metinn er á 600 milljónir dollara og býr í Dallas í Texas. 6. Magic Johnson, körfuboltamaður, en hann er metinn á 600 milljónir dollara. Hann býr ásamt eiginkonu sinni í fallegu húsi í Suður-Kaliforníu. 5. Michael Schumacher, kappakstursmaður, sem metinn er á 600 milljónir dollara. Schumacher er að glíma við skelfilegar afleiðingar þess að hafa fengið mikið höfuðhögg þegar hann datt á skíðum í lok desember 2013. Mikil leynd hefur verið yfir ástandi Michael Schumacher eftir slysið og hann hefur ekki sést opinberlega síðan. Hann á hús við svissnesku alpanna. 4. Tiger Woods, golfari, en hann er metinn á 740 milljónir dollara. Hann á fallega villu í Flórída með öllu tilheyrandi og gott betur en það. 3. Michael Jordan, körfuboltagoðsögn, sem metinn er á 1,9 milljarða dollara. Einn allra ríkasti íþróttamaður sögunnar en hann á eitt flottasta húsið í Chicago sem hann hefur reyndar verið með á sölu síðastliðin átta ár. 2. Ion Tiriac, rúmenskur fyrrum íþróttastjarna í bæði Tennis og íshokkí. Hann er metinn á 2 milljarða dollara. Hann á fallegt hús í Búkarest en hann hefur aðallega þénað fyrir þær sakir að vera klár viðskiptamaður. 1. Vince Mcmahon, fyrrum glímukappi, sem metinn er á 2,2 milljarða dollara og er hann ríkasti íþróttamaður heims. Hann á fallegt hús í Greenwich í Connecticut og setti á laggirnar fjölbragðaglímusamtökin WWE á sínum tíma. Glímubardagar sem eru í raun sýningar og eru nokkuð vinsælar í Bandaríkjunum.
Hús og heimili Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira