Vongóður um að Íslendingur muni keppa í Ally Pally innan örfárra ára Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 13:00 Páll Sævar Guðjónsson, Röddin. Vísir/Skjáskot Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti fór fram um helgina þar sem átta fremstu píluspilarar landsins spreyttu sig fyrir framan myndavélina. Páll Sævar Guðjónsson, Röddin, sá um að lýsa mótinu en hann hefur farið á kostum við lýsingar á HM í pílukasti á Stöð 2 Sport undanfarin ár. Þar er stærsta sviðið í pílukastheiminum þar sem keppt er í Alexandra Palace í London. Páll er mikill áhugamaður um pílukast og fullur af fróðleik. Hann ræddi við Stefán Árna Pálsson eftir að mótinu lauk þar sem hann hrósaði meðal annars yngstu keppendum mótsins, þeim Alexander Þorvaldssyni og Axeli Mána Péturssyni. „Fólk á að leggja nöfn þessara tveggja drengja á minnið af því að þessir strákar eiga eftir að ná langt. Það er vonandi að við fáum að sjá þessa stráka á sviðinu í Ally Pally (Alexandra Palace) innan einhverra ára. Það er minn draumur,“ segir Páll Sævar. Páll kvaðst ánægður með mótið en Matthías Örn Friðriksson stóð uppi sem sigurvegari. „Þetta var frábært kvöld. Það er svo gaman að sjá framfarirnar hjá keppendum, bara síðan að Covid faraldurinn hófst. Þau eru bara búin að vera heima í skúr að kasta í 3-4 tíma á dag.“ Spjall þeirra Stefáns og Páls má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Boðsmót S2S í pílukasti - Páll Sævar Pílukast Tengdar fréttir Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti fór fram um helgina þar sem átta fremstu píluspilarar landsins spreyttu sig fyrir framan myndavélina. Páll Sævar Guðjónsson, Röddin, sá um að lýsa mótinu en hann hefur farið á kostum við lýsingar á HM í pílukasti á Stöð 2 Sport undanfarin ár. Þar er stærsta sviðið í pílukastheiminum þar sem keppt er í Alexandra Palace í London. Páll er mikill áhugamaður um pílukast og fullur af fróðleik. Hann ræddi við Stefán Árna Pálsson eftir að mótinu lauk þar sem hann hrósaði meðal annars yngstu keppendum mótsins, þeim Alexander Þorvaldssyni og Axeli Mána Péturssyni. „Fólk á að leggja nöfn þessara tveggja drengja á minnið af því að þessir strákar eiga eftir að ná langt. Það er vonandi að við fáum að sjá þessa stráka á sviðinu í Ally Pally (Alexandra Palace) innan einhverra ára. Það er minn draumur,“ segir Páll Sævar. Páll kvaðst ánægður með mótið en Matthías Örn Friðriksson stóð uppi sem sigurvegari. „Þetta var frábært kvöld. Það er svo gaman að sjá framfarirnar hjá keppendum, bara síðan að Covid faraldurinn hófst. Þau eru bara búin að vera heima í skúr að kasta í 3-4 tíma á dag.“ Spjall þeirra Stefáns og Páls má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Boðsmót S2S í pílukasti - Páll Sævar
Pílukast Tengdar fréttir Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Körfubolti Fleiri fréttir Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Íslandsmeistarinn kom, sá og sigraði boðsmót Stöðvar 2 Sport í pílukasti Úrslitin réðust á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í pílukasti í gærkvöldi þar sem undanúrslit og úrslit voru leikin en sýnt var frá 8 manna úrslitum á föstudagskvöld. Átta fremstu pílukastarar landsins tóku þátt í mótinu. 26. apríl 2020 10:30