Dætur Evu Laufeyjar stálu senunni í matarboði Stefán Árni Pálsson skrifar 30. apríl 2020 12:31 Ingibjörg og Kristín fóru hreinlega á kostum í eldhúsinu. Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína. Ingibjörg Rósa dóttir Evu Laufeyjar var sérstakur aðstoðarkokkur og má með sanni segja að hún hafi farið á kostum í eldhúsinu og sagði hvern brandarann á fætur öðrum. Yngri dóttir Evu, Kristín Rannveig átti einnig sína spretti í þættinum og aðstoðaði móður sína vel og vandlega. Klippa: Dætur Evu Laufeyjar stálu senunni í matarboði Meðal þess sem þær mæðgur matreiddu voru girnilega súkkulaðibitakökur og má sjá þá uppskrift hér að neðan. Hráefnin: 140 g púðursykur 200 g sykur 200 g smjör, við stofuhita 2 egg 2 tsk vanilludropar eða sykur 375 g hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1 tsk matarsódi salt á hnífsoddi 150 g rjómasúkkulaðidropar 150 g suðusúkkulaðidropar Aðferð: - Þeytið saman sykur og smjör þar til blandan er létt í sér. - Bætið eggjum saman við, einu í einu og þeytið vel á milli. - Blandið þurrefnum og vanillu út í og hrærið áfram, gott að skafa meðfram hliðum amk einu sinni. - Í lokin blandið þið súkkulaðinu saman við. - Gott að kæla deigið í klst. (það má samt sem áður baka strax en lögunin á kökunum verður betri ef deigið fær aðeins að kólna) - Forhitið ofninn í 180°C. - Mótið kúlur með höndunum og setjið á pappírsklædda ofnplötu. - Bakið við 180°C í 12 mínútur. - Kökurnar eru fremur mjúkar eftir þann tíma og því gott að leyfa þeim að kólna á plötunni í rólegheitum. - Berið strax fram og njótið! Eva Laufey Matur Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Í ljósi aðstæðna kunni Eva Laufey ekki við að biðja gesti sína að halda matarboð í þáttunum Matarboð með Evu Laufey og því ákvað hún að bjóða áhorfendum Stöðvar 2 í matarboð heim sín upp á Akranesi þar sem hún eldaði fyrir fjölskyldu sína. Ingibjörg Rósa dóttir Evu Laufeyjar var sérstakur aðstoðarkokkur og má með sanni segja að hún hafi farið á kostum í eldhúsinu og sagði hvern brandarann á fætur öðrum. Yngri dóttir Evu, Kristín Rannveig átti einnig sína spretti í þættinum og aðstoðaði móður sína vel og vandlega. Klippa: Dætur Evu Laufeyjar stálu senunni í matarboði Meðal þess sem þær mæðgur matreiddu voru girnilega súkkulaðibitakökur og má sjá þá uppskrift hér að neðan. Hráefnin: 140 g púðursykur 200 g sykur 200 g smjör, við stofuhita 2 egg 2 tsk vanilludropar eða sykur 375 g hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1 tsk matarsódi salt á hnífsoddi 150 g rjómasúkkulaðidropar 150 g suðusúkkulaðidropar Aðferð: - Þeytið saman sykur og smjör þar til blandan er létt í sér. - Bætið eggjum saman við, einu í einu og þeytið vel á milli. - Blandið þurrefnum og vanillu út í og hrærið áfram, gott að skafa meðfram hliðum amk einu sinni. - Í lokin blandið þið súkkulaðinu saman við. - Gott að kæla deigið í klst. (það má samt sem áður baka strax en lögunin á kökunum verður betri ef deigið fær aðeins að kólna) - Forhitið ofninn í 180°C. - Mótið kúlur með höndunum og setjið á pappírsklædda ofnplötu. - Bakið við 180°C í 12 mínútur. - Kökurnar eru fremur mjúkar eftir þann tíma og því gott að leyfa þeim að kólna á plötunni í rólegheitum. - Berið strax fram og njótið!
Eva Laufey Matur Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira