Fjarskafallegur Laugardalsvöllur stendur að öllum líkindum auður í allt sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 1. maí 2020 23:00 Laugardalsvöllur er í fínu standi. vísir/s2s Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, segir Laugardalsvöll í góðu standi en engir viðburðir verða á vellinum næsta mánuðina. Starfsmenn vallarins gerðu allt hvað þeir gátu til þess að koma vellinum í spilhæft stand en Ísland og Rúmenía áttu að mætast á leiknum í marsmánuði. Ekkert varð af leiknum vegna kórónuveirunnar. „Við erum nokkuð sáttir. Hann er fjarska fallegur og góður líka en hann á smá í land að vera spilhæfur,“ sagði Kristinn í samtali við Svövu Kristínu í Sportpakka kvöldsins. Engir viðburðir eru á vellinum næstu mánuðina. „Það er hundfúlt. Við vorum spenntir fyrir júní; bæði æfingum og leikjum. Eins og staðan er núna er þetta óljóst eins og margt í samfélaginu. Við misstum marga viðburði í maí og júní.“ „Það er Rey Cup í júlí og ég veit ekki hvort að það mót fari fram en það er næsti fótboltaviðburður eins og staðan er í dag.“ En er möguleiki á því að einhverjir íslenskir leikir fari fram á vellinum í sumar? „Það er hægt að skoða allt saman og finna lausn á öllu ef áhugi er fyrir því. Það er möguleiki og veltur á félögunum og hægt að skoða allt.“ Klippa: Sportpakkinn - Fjarska fallegur Laugardalsvöllur Laugardalsvöllur Sportpakkinn Reykjavík Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, segir Laugardalsvöll í góðu standi en engir viðburðir verða á vellinum næsta mánuðina. Starfsmenn vallarins gerðu allt hvað þeir gátu til þess að koma vellinum í spilhæft stand en Ísland og Rúmenía áttu að mætast á leiknum í marsmánuði. Ekkert varð af leiknum vegna kórónuveirunnar. „Við erum nokkuð sáttir. Hann er fjarska fallegur og góður líka en hann á smá í land að vera spilhæfur,“ sagði Kristinn í samtali við Svövu Kristínu í Sportpakka kvöldsins. Engir viðburðir eru á vellinum næstu mánuðina. „Það er hundfúlt. Við vorum spenntir fyrir júní; bæði æfingum og leikjum. Eins og staðan er núna er þetta óljóst eins og margt í samfélaginu. Við misstum marga viðburði í maí og júní.“ „Það er Rey Cup í júlí og ég veit ekki hvort að það mót fari fram en það er næsti fótboltaviðburður eins og staðan er í dag.“ En er möguleiki á því að einhverjir íslenskir leikir fari fram á vellinum í sumar? „Það er hægt að skoða allt saman og finna lausn á öllu ef áhugi er fyrir því. Það er möguleiki og veltur á félögunum og hægt að skoða allt.“ Klippa: Sportpakkinn - Fjarska fallegur Laugardalsvöllur
Laugardalsvöllur Sportpakkinn Reykjavík Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira