Nærri því tíu þúsund ný smit í Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 2. maí 2020 17:32 Maður sem er talinn smitaður af Covid-19 fluttur á sjúkrahús í Moskvu. AP/Pavel Golovkin Fjöldi þeirra sem hafa smitast af af Covid-19 í Rússlandsi jókst um 9.623 á milli daga og stendur nú í 124.054, samkvæmt opinberum tölum, og þar af 62.658 í Moskvu. Smituðum hefur aldrei fjölgað svo mikið í landinu og í raun hækkaði fjöldi nýrra smita um tuttugu prósent á milli daga. Minnst 1.222 hafa látið lífið vegna sjúkdómsins, sem nýja kóronuveiran veldur. TASS fréttaveitan, sem er í eigu ríkisins, segir 46,6 prósent þeirra sem greindust smitaðir á milli daga hafa verið án einkenna. Valdamir Pútín, forseti Rússlands, tilkynnti í vikunni að útgöngubann og viðmið varðandi félagsforðun yrðu framlengt til 11. maí en til stóð að fella útgöngubannið niður í byrjun mánaðarins. Forsetinn hefur skipað embættismönnum að undirbúa afnám tilmæla í skrefum. Borgarstjóri Moskvu sagði í vikunni að verið væri að koma upp neyðarsjúkradeildum í íþróttahúsum og verslunarmiðstöðvum til að bregðast við mikilli fjölgun smitaðra. Smitum fjölgar einnig hratt í Pakistan Svipaða sögu er að segja frá Pakistan þar sem metfjöldi nýrra smita var einnig tilkynntur í dag. Þar greindust 1.297 ný smit og hafa í heildina greinst 18.114. Þar hefur þó lítil skimun átt sér stað eða um níu þúsund á síðasta sólarhring. Ríkisstjórnin hefur sett sér það markmið að fjölga þeim í tuttugu þúsund á dag. Rússland Pakistan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
Fjöldi þeirra sem hafa smitast af af Covid-19 í Rússlandsi jókst um 9.623 á milli daga og stendur nú í 124.054, samkvæmt opinberum tölum, og þar af 62.658 í Moskvu. Smituðum hefur aldrei fjölgað svo mikið í landinu og í raun hækkaði fjöldi nýrra smita um tuttugu prósent á milli daga. Minnst 1.222 hafa látið lífið vegna sjúkdómsins, sem nýja kóronuveiran veldur. TASS fréttaveitan, sem er í eigu ríkisins, segir 46,6 prósent þeirra sem greindust smitaðir á milli daga hafa verið án einkenna. Valdamir Pútín, forseti Rússlands, tilkynnti í vikunni að útgöngubann og viðmið varðandi félagsforðun yrðu framlengt til 11. maí en til stóð að fella útgöngubannið niður í byrjun mánaðarins. Forsetinn hefur skipað embættismönnum að undirbúa afnám tilmæla í skrefum. Borgarstjóri Moskvu sagði í vikunni að verið væri að koma upp neyðarsjúkradeildum í íþróttahúsum og verslunarmiðstöðvum til að bregðast við mikilli fjölgun smitaðra. Smitum fjölgar einnig hratt í Pakistan Svipaða sögu er að segja frá Pakistan þar sem metfjöldi nýrra smita var einnig tilkynntur í dag. Þar greindust 1.297 ný smit og hafa í heildina greinst 18.114. Þar hefur þó lítil skimun átt sér stað eða um níu þúsund á síðasta sólarhring. Ríkisstjórnin hefur sett sér það markmið að fjölga þeim í tuttugu þúsund á dag.
Rússland Pakistan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Slökkviliðsmenn felldu samninginn Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira