Ráðherra styður að boltinn byrji að rúlla í maí Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2020 14:15 Leikmenn Bayern München eru eins og aðrir í Þýskalandi byrjaðir að æfa í minni hópum. VÍSIR/GETTY Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands, hefur lýst yfir stuðningi við það að keppni hefjist að nýju í þýska fótboltanum í þessum mánuði eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Ljóst er að ekki verður spilað fyrir framan áhorfendur í sumar. Hlé hefur verið á keppni í þýsku 1. deildinni síðan um miðjan mars en liðin eru byrjuð að æfa saman í litlum hópum, eins og Alfreð Finnbogason hefur lýst en hann er leikmaður Augsburg. Á fundi ríkisstjórnar í vikunni verður tekin ákvörðun varðandi framhald keppnisíþrótta. Þýsku deildarsamtökin vilja byrja aftur sem fyrst, stefndu fyrst á 9. maí en geta nú í besta falli horft til þess að hefja keppni á ný 16. maí. Samtökin hafa sett saman áætlun til að gæta að heilsu leikmanna og annarra sem að leiknum koma, sem felur í sér reglubundin próf. Í áætlununum er, samkvæmt Reuters, einnig talað um að ekki þurfi að setja heilu leikmannahópana í sóttkví þó að það greinist smit hjá leikmanni. Það leggst ekki eins vel í Seehofer sem segir allt liðið eiga að fara í sóttkví greinist smit. „Mér finnst skynsemi í tímarammanum sem þýska deildin hefur sett fram og ég styð það að hefja keppni að nýju í maí. En fyrir mér er alveg á hreinu að deildin á ekki að njóta einhverra sérstakra forréttinda fram yfir aðra,“ sagði Seehofer við Bild. Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Alfreð vongóður um að spila bráðum: „Vantar bara að pólitíkin gefi grænt ljós“ Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er bjartsýnn á að geta byrjað að spila fótbolta á nýjan leik í þessum mánuði, með Augsburg í þýsku 1. deildinni. 2. maí 2020 13:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands, hefur lýst yfir stuðningi við það að keppni hefjist að nýju í þýska fótboltanum í þessum mánuði eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Ljóst er að ekki verður spilað fyrir framan áhorfendur í sumar. Hlé hefur verið á keppni í þýsku 1. deildinni síðan um miðjan mars en liðin eru byrjuð að æfa saman í litlum hópum, eins og Alfreð Finnbogason hefur lýst en hann er leikmaður Augsburg. Á fundi ríkisstjórnar í vikunni verður tekin ákvörðun varðandi framhald keppnisíþrótta. Þýsku deildarsamtökin vilja byrja aftur sem fyrst, stefndu fyrst á 9. maí en geta nú í besta falli horft til þess að hefja keppni á ný 16. maí. Samtökin hafa sett saman áætlun til að gæta að heilsu leikmanna og annarra sem að leiknum koma, sem felur í sér reglubundin próf. Í áætlununum er, samkvæmt Reuters, einnig talað um að ekki þurfi að setja heilu leikmannahópana í sóttkví þó að það greinist smit hjá leikmanni. Það leggst ekki eins vel í Seehofer sem segir allt liðið eiga að fara í sóttkví greinist smit. „Mér finnst skynsemi í tímarammanum sem þýska deildin hefur sett fram og ég styð það að hefja keppni að nýju í maí. En fyrir mér er alveg á hreinu að deildin á ekki að njóta einhverra sérstakra forréttinda fram yfir aðra,“ sagði Seehofer við Bild.
Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Alfreð vongóður um að spila bráðum: „Vantar bara að pólitíkin gefi grænt ljós“ Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er bjartsýnn á að geta byrjað að spila fótbolta á nýjan leik í þessum mánuði, með Augsburg í þýsku 1. deildinni. 2. maí 2020 13:30 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Alfreð vongóður um að spila bráðum: „Vantar bara að pólitíkin gefi grænt ljós“ Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason er bjartsýnn á að geta byrjað að spila fótbolta á nýjan leik í þessum mánuði, með Augsburg í þýsku 1. deildinni. 2. maí 2020 13:30