Féll ekki í gryfjuna í spurningunni um Gullboltann og segir Van Dijk þann erfiðasta Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 08:30 Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum fyrir Dortmund. vísir/epa Erling Braut Håland, norska undrabarnið, segir að Virgil van Dijk sé erfiðasti mótherji sem hann hefur mætt og að hann hafi viljað spila með Frank Lampard á sínum ferli en Norðmaðurinn var í viðtali við ESPN um helgina. Alexis Nunes, íþróttafréttakona ESPN, ræddi við Norðmanninn í gær og þar var hann tekinn í hraða spurningar. Fyrsta spurningin var um þann erfiðasta sem hann hefur mætt og það var Van Dijk en þeir mættust er Leipzig spilaði gegn Liverpool í Meistaradeildinni fyrr í vetur. Haaland (Dortmund) "Who to choose between Messi and Ronaldo? Ahhh, I can't answer that. Who will win the Ballon d'Or in 2025? Messi (laughs)." [espn]— FCBarcelonaFl #StayHome (@FCBarcelonaFl) May 3, 2020 Hann sagði svo að það væri kannski hann sem væri fljótastur í Dortmundar-liðinu, að hann væri rappari ef hann væri ekki fótboltamaður og að Frank Lampard væri sá leikmaður sem hann hefði viljað spila með á sínum ferli. Nunes reyndi svo að veiða Norðmanninn í gildru er hún spurði hver væri líklegastur til þess að vinna Gullknöttinn árið 2025. Einhverjir héldu þá að sá norski myndi mögulega segja hann sjálfur en hann snéri vörn í sókn og svaraði: „Messi!“ Hann var einnig spurður út í hvort að hann myndi velja Messi eða Ronaldo. Hann gat ekki svarað því en þetta skemmtilega innslag má sjá hér að neðan. Hardest opponent? Fastest Dortmund player? Ballon d Or winner in 2025? @alexisenunes x @ErlingHaaland pic.twitter.com/64KIYGzvUh— ESPN FC (@ESPNFC) May 3, 2020 Þýski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Erling Braut Håland, norska undrabarnið, segir að Virgil van Dijk sé erfiðasti mótherji sem hann hefur mætt og að hann hafi viljað spila með Frank Lampard á sínum ferli en Norðmaðurinn var í viðtali við ESPN um helgina. Alexis Nunes, íþróttafréttakona ESPN, ræddi við Norðmanninn í gær og þar var hann tekinn í hraða spurningar. Fyrsta spurningin var um þann erfiðasta sem hann hefur mætt og það var Van Dijk en þeir mættust er Leipzig spilaði gegn Liverpool í Meistaradeildinni fyrr í vetur. Haaland (Dortmund) "Who to choose between Messi and Ronaldo? Ahhh, I can't answer that. Who will win the Ballon d'Or in 2025? Messi (laughs)." [espn]— FCBarcelonaFl #StayHome (@FCBarcelonaFl) May 3, 2020 Hann sagði svo að það væri kannski hann sem væri fljótastur í Dortmundar-liðinu, að hann væri rappari ef hann væri ekki fótboltamaður og að Frank Lampard væri sá leikmaður sem hann hefði viljað spila með á sínum ferli. Nunes reyndi svo að veiða Norðmanninn í gildru er hún spurði hver væri líklegastur til þess að vinna Gullknöttinn árið 2025. Einhverjir héldu þá að sá norski myndi mögulega segja hann sjálfur en hann snéri vörn í sókn og svaraði: „Messi!“ Hann var einnig spurður út í hvort að hann myndi velja Messi eða Ronaldo. Hann gat ekki svarað því en þetta skemmtilega innslag má sjá hér að neðan. Hardest opponent? Fastest Dortmund player? Ballon d Or winner in 2025? @alexisenunes x @ErlingHaaland pic.twitter.com/64KIYGzvUh— ESPN FC (@ESPNFC) May 3, 2020
Þýski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira