Geir segir stöðu knattspyrnufélaga verri en í hruninu Sindri Sverrisson skrifar 2. apríl 2020 20:00 Geir Þorsteinsson mætti í settið og ræddi við Henry Birgi Gunnarsson og Kjartan Atla Kjartansson í Sportinu í dag. MYND/STÖÐ 2 SPORT Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ og nú framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA, segir knattspyrnufélög vera að lenda í verri fjárhagslegri stöðu nú en eftir efnahagshrunið 2008. Útbreiðsla kórónuveirunnar hefur leitt til þess að allt íþróttastarf liggur niðri og á meðan á samkomubanni stendur er nær ómögulegt fyrir íþróttafélög að skapa sér tekjur. Geir ræddi þessi mál í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport þar sem hann var gestur: „Knattspyrnufélögin eru með mestu veltuna, þar er mest undir, og þess vegna er fallið fyrir okkur mest. Hversu lengi þetta varir veit ég ekki. Það er svo margt í okkar starfi sem snýst um að fá tekjur af viðburðum, og til að hafa tekjur fyrir þessu öllu erum við farin að skipuleggja ýmsa aðra viðburði eins og herrakvöld og konukvöld, eitt og annað og auðvitað knattspyrnumót, til þess að geta lifað og gert allt sem við ætlum að gera. Það er óvissa um þetta allt saman í okkar umhverfi; hvenær verður slakað á þessu samkomubanni og hvenær við getum fengið fólk á okkar viðburði. Þess vegna, á meðan svo er, er geta okkar til að uppfylla samninga eða gera nýja samninga… Ja, þið getið spáð og ég get spáð en þetta er bara ekki á betri grunni en þetta í dag,“ sagði Geir. Klippa: Sportið í dag - Geir um fjárhagsstöðu félaga Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Sportið í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Segir að launin í íslenskum fótbolta séu ekki of há Framkvæmdastjóri ÍA segir ekki rétt að laun í íslenska fótboltanum séu of há. 2. apríl 2020 15:40 Geir Þorsteinsson til starfa hjá ÍA Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA. 21. mars 2020 17:38 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ og nú framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA, segir knattspyrnufélög vera að lenda í verri fjárhagslegri stöðu nú en eftir efnahagshrunið 2008. Útbreiðsla kórónuveirunnar hefur leitt til þess að allt íþróttastarf liggur niðri og á meðan á samkomubanni stendur er nær ómögulegt fyrir íþróttafélög að skapa sér tekjur. Geir ræddi þessi mál í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport þar sem hann var gestur: „Knattspyrnufélögin eru með mestu veltuna, þar er mest undir, og þess vegna er fallið fyrir okkur mest. Hversu lengi þetta varir veit ég ekki. Það er svo margt í okkar starfi sem snýst um að fá tekjur af viðburðum, og til að hafa tekjur fyrir þessu öllu erum við farin að skipuleggja ýmsa aðra viðburði eins og herrakvöld og konukvöld, eitt og annað og auðvitað knattspyrnumót, til þess að geta lifað og gert allt sem við ætlum að gera. Það er óvissa um þetta allt saman í okkar umhverfi; hvenær verður slakað á þessu samkomubanni og hvenær við getum fengið fólk á okkar viðburði. Þess vegna, á meðan svo er, er geta okkar til að uppfylla samninga eða gera nýja samninga… Ja, þið getið spáð og ég get spáð en þetta er bara ekki á betri grunni en þetta í dag,“ sagði Geir. Klippa: Sportið í dag - Geir um fjárhagsstöðu félaga Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Sportið í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Segir að launin í íslenskum fótbolta séu ekki of há Framkvæmdastjóri ÍA segir ekki rétt að laun í íslenska fótboltanum séu of há. 2. apríl 2020 15:40 Geir Þorsteinsson til starfa hjá ÍA Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA. 21. mars 2020 17:38 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Segir að launin í íslenskum fótbolta séu ekki of há Framkvæmdastjóri ÍA segir ekki rétt að laun í íslenska fótboltanum séu of há. 2. apríl 2020 15:40
Geir Þorsteinsson til starfa hjá ÍA Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA. 21. mars 2020 17:38