Segir Isiah Thomas næstbesta leikstjórnanda sögunnar þótt hann hati hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2020 14:30 Isiah Thomas og Michael Jordan voru og eru svarnir fjendur. vísir/getty Þótt Michael Jordan þoli ekki Isiah Thomas viðurkennir að hann að hann hafi verið frábær leikmaður. Heimildaþættirnir „The Last Dance“ hafa verið mikið til umfjöllunar undanfarnar vikur. Þar er m.a. fjallað um rimmur Jordan og félaga í Chicago Bulls og Detriot Pistons þar sem Thomas var aðalmaðurinn. Hatrið á milli liðanna var gagnkvæmt og miðað við ummæli fyrrverandi leikmanna í „The Last Dance“ ristir það enn djúpt. En þótt Jordan hafi lítið álit á manneskjunni Isiah Thomas virðir hann leikmanninn Isiah Thomas. „Ég ber virðingu fyrir hæfileikum Isiah Thomas. Fyrir mér er Magic Johnson besti leikstjórnandi allra tíma. Þar á eftir kemur Isiah Thomas,“ sagði Jordan. „Skiptir ekki máli hversu mikið ég hata hann. Ég ber virðingu fyrir honum,“ bætti Jordan við. Á dögunum sagði Thomas að Jordan væri ekki nema fjórði besti leikmaðurinn sem hann mætti á ferlinum. Hann taldi Kareem Abdul-Jabbar, Larry Bird og Magic Johnson vera Jordan fremri. Detroit sló Chicago út úr úrslitakeppninni þrjú ár í röð (1988-90). Jordan og félagar unnu loks Detroit 1991. Áður en lokaleikurinn í úrslitum Austurdeildarinnar kláraðist gengu Thomas og samherjar hans úr salnum. Jordan kom svo í veg fyrir að Thomas yrði valinn í landslið Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana í Barcelona 1992, hið svokallaða Draumalið. Thomas og félagar í Detroit urðu NBA-meistarar 1989 og 1990 en Jordan og félagar í Chicago tóku svo við keflinu og unnu sex af næstu átta titlum. NBA Tengdar fréttir Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. 2. maí 2020 11:15 Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. 30. apríl 2020 17:00 Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29. apríl 2020 08:30 Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28. apríl 2020 11:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Þótt Michael Jordan þoli ekki Isiah Thomas viðurkennir að hann að hann hafi verið frábær leikmaður. Heimildaþættirnir „The Last Dance“ hafa verið mikið til umfjöllunar undanfarnar vikur. Þar er m.a. fjallað um rimmur Jordan og félaga í Chicago Bulls og Detriot Pistons þar sem Thomas var aðalmaðurinn. Hatrið á milli liðanna var gagnkvæmt og miðað við ummæli fyrrverandi leikmanna í „The Last Dance“ ristir það enn djúpt. En þótt Jordan hafi lítið álit á manneskjunni Isiah Thomas virðir hann leikmanninn Isiah Thomas. „Ég ber virðingu fyrir hæfileikum Isiah Thomas. Fyrir mér er Magic Johnson besti leikstjórnandi allra tíma. Þar á eftir kemur Isiah Thomas,“ sagði Jordan. „Skiptir ekki máli hversu mikið ég hata hann. Ég ber virðingu fyrir honum,“ bætti Jordan við. Á dögunum sagði Thomas að Jordan væri ekki nema fjórði besti leikmaðurinn sem hann mætti á ferlinum. Hann taldi Kareem Abdul-Jabbar, Larry Bird og Magic Johnson vera Jordan fremri. Detroit sló Chicago út úr úrslitakeppninni þrjú ár í röð (1988-90). Jordan og félagar unnu loks Detroit 1991. Áður en lokaleikurinn í úrslitum Austurdeildarinnar kláraðist gengu Thomas og samherjar hans úr salnum. Jordan kom svo í veg fyrir að Thomas yrði valinn í landslið Bandaríkjanna fyrir Ólympíuleikana í Barcelona 1992, hið svokallaða Draumalið. Thomas og félagar í Detroit urðu NBA-meistarar 1989 og 1990 en Jordan og félagar í Chicago tóku svo við keflinu og unnu sex af næstu átta titlum.
NBA Tengdar fréttir Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. 2. maí 2020 11:15 Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. 30. apríl 2020 17:00 Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29. apríl 2020 08:30 Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28. apríl 2020 11:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. 2. maí 2020 11:15
Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. 30. apríl 2020 17:00
Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29. apríl 2020 08:30
Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28. apríl 2020 11:00