Höfum ekki unnið fyrsta leik á HM í handbolta í heilan áratug Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2021 12:31 Aron Pálmarsson í leik með íslenska landsliðinu á HM í Svíþjóð 2011. Hann var maður leiksins þegar Ísland vann síðasta opnunarleik sinn á HM. Getty/Martin Rose Ísland leikur í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Egyptalandi en strákarnir hafa ekki byrjað heimsmeistaramót á sigri í tíu ár. Íslenska karlalandsliðið vann síðast opnunarleik sinn á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð árið 2011. Á sama tíma og íslenska liðið vinnur alltaf fyrsta leikinn sinn á Evrópumóti þá hafa fyrstu leikirnir á heimsmeistaramóti jafnan tapast. Ísland byrjaði síðasta HM á handbolta á sigri þegar liðið vann Ungverjaland 32-26 í Himmelstalundshallen í Norrköping 14. janúar 2011 en þetta var fyrsti leikur Íslands á HM i Svíþjóð. Guðmundur Guðmundsson var þarna þjálfari íslenska landsliðsins eins og nú. Liðið mætti líka inn á mótið sem bronshafi frá því á Evrópumótinu í Austurríki ári fyrr. Ungverjar skoruðu fyrsta markið en Arnór Atlason svaraði með þremur mörkum í röð og íslenska liðið komst í 5-2, 12-6 og var 14-11 yfir í hálfleik. Íslenska liðið var síðan níu mörkum yfir, 32-23, en Ungverjar skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins. Aron Pálmarsson var markahæstur í íslenska liðinu með átta mörk en Alexander Petersson skoraði fimm mörk. Arnór Atlason skoraði fjögur mörk eins og Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson. Aron var þarna aðeins tvítugur og blómstraði þarna í fyrsta sinn á stóra sviðinu með sjö glæsilegum langskotum. Aron átti frábæran seinni hálfleik þar sem hann nýtti sjö af níu skotum og var að auki með tvær stoðsendingar. Aron skoraði fjögur af mörkum sínum á rúmlega fimm mínútna kafla þegar Ísland breytti stöðunni úr 16-14 í 21-16. Frá þessum leik fyrir tíu árum þá hefur íslenska liðið alltaf tapa frumraun sinni á heimsmeistaramótunum og þeim öllum með fjörum mörkum eða meira. Markatala íslenska liðsins í þessum fjórum tapleikjum í röð er -23. Nú er kominn tími á að bæta úr þessu. Fyrsti leikir íslenska landsliðsins á síðustu fimm heimsmeistaramótum: HM í Svíþjóð 2011: Sex marka sigur á Ungverjalandi (32-26) HM á Spáni 2013: Fimm marka tap fyrir Rússlandi (25-30) HM í Katar 2015: Átta mark tap fyrir Svíþjóð (16-24) HM í Frakklandi 2017: Sex marka tap fyrir Spáni (21-27) HM í Danmörku og Þýskalandi 2019: Fjögurra marka tap fyrir Króatíu (27-31) HM 2021 í handbolta Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið vann síðast opnunarleik sinn á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð árið 2011. Á sama tíma og íslenska liðið vinnur alltaf fyrsta leikinn sinn á Evrópumóti þá hafa fyrstu leikirnir á heimsmeistaramóti jafnan tapast. Ísland byrjaði síðasta HM á handbolta á sigri þegar liðið vann Ungverjaland 32-26 í Himmelstalundshallen í Norrköping 14. janúar 2011 en þetta var fyrsti leikur Íslands á HM i Svíþjóð. Guðmundur Guðmundsson var þarna þjálfari íslenska landsliðsins eins og nú. Liðið mætti líka inn á mótið sem bronshafi frá því á Evrópumótinu í Austurríki ári fyrr. Ungverjar skoruðu fyrsta markið en Arnór Atlason svaraði með þremur mörkum í röð og íslenska liðið komst í 5-2, 12-6 og var 14-11 yfir í hálfleik. Íslenska liðið var síðan níu mörkum yfir, 32-23, en Ungverjar skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins. Aron Pálmarsson var markahæstur í íslenska liðinu með átta mörk en Alexander Petersson skoraði fimm mörk. Arnór Atlason skoraði fjögur mörk eins og Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson. Aron var þarna aðeins tvítugur og blómstraði þarna í fyrsta sinn á stóra sviðinu með sjö glæsilegum langskotum. Aron átti frábæran seinni hálfleik þar sem hann nýtti sjö af níu skotum og var að auki með tvær stoðsendingar. Aron skoraði fjögur af mörkum sínum á rúmlega fimm mínútna kafla þegar Ísland breytti stöðunni úr 16-14 í 21-16. Frá þessum leik fyrir tíu árum þá hefur íslenska liðið alltaf tapa frumraun sinni á heimsmeistaramótunum og þeim öllum með fjörum mörkum eða meira. Markatala íslenska liðsins í þessum fjórum tapleikjum í röð er -23. Nú er kominn tími á að bæta úr þessu. Fyrsti leikir íslenska landsliðsins á síðustu fimm heimsmeistaramótum: HM í Svíþjóð 2011: Sex marka sigur á Ungverjalandi (32-26) HM á Spáni 2013: Fimm marka tap fyrir Rússlandi (25-30) HM í Katar 2015: Átta mark tap fyrir Svíþjóð (16-24) HM í Frakklandi 2017: Sex marka tap fyrir Spáni (21-27) HM í Danmörku og Þýskalandi 2019: Fjögurra marka tap fyrir Króatíu (27-31)
Fyrsti leikir íslenska landsliðsins á síðustu fimm heimsmeistaramótum: HM í Svíþjóð 2011: Sex marka sigur á Ungverjalandi (32-26) HM á Spáni 2013: Fimm marka tap fyrir Rússlandi (25-30) HM í Katar 2015: Átta mark tap fyrir Svíþjóð (16-24) HM í Frakklandi 2017: Sex marka tap fyrir Spáni (21-27) HM í Danmörku og Þýskalandi 2019: Fjögurra marka tap fyrir Króatíu (27-31)
HM 2021 í handbolta Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ Sjá meira