Sannfærðir um að þetta þýði að Cristiano Ronaldo sé á leið heim til Man. Utd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2021 08:31 Cristiano Ronaldo fagnar marki á síðasta tímabili sínu með Manchester United. EPA/MAGI HAROUN Draumur stuðningsmanna Manchester United um að Cristiano Ronaldo komi aftur til félagsins er nú aðeins líklegri til að rætast í augum sumra þeirra. Cristiano Ronaldo spilaði í sex tímabil með Manchester United og varð á þeim tíma að einum allra besta knattspyrnumanni heims en hann kom til enska félagsins sem táningur. Ronaldo er með 255 milljón fylgjendur á Instagram og það er öllum ljóst að allt tengt Instagram síðu hans er útpælt. Það er einmitt þess vegna sem stuðningsmenn United tóku kipp þegar Cristiano Ronaldo ákvað að bætast í hóp fylgjenda á Instagram síðu Manchester United. Man United fans have been dreaming of Cristiano Ronaldo returning ever since he left, and they think the superstar just finally confirmed it... It's fair to say they're losing their minds! https://t.co/SEo7aa4c7c— SPORTbible (@sportbible) January 20, 2021 Þetta er í fyrsta sinn sem Cristiano Ronaldo er fylgjandi á Instagram síðu Manchester United og varla er þessi tímasetning eintóm tilviljun. Sumir stuðningsmenn eru sannfærðir um að þetta þýði að Cristiano Ronaldo sé á leið heim til Manchester United. „Cristiano Ronaldo var að bætast í hóp fylgjenda Manchester United á Instagram. Hann er ekki að fylgjast með síðu Real Madrid ykkur að vita,“ skrifaði einn þessara stuðningsmanna á Twitter. „Cristiano Ronaldo var að fylgja Manchester United á Instagram. Fáum hann heim,“ skrifaði annars. Það eru ýmsar sögusagnir í gangi um Juventus en ítölsku meistararnir eru í fjárhagsvandræðum og það er dýrt að reka leikmann eins og Cristiano Ronaldo. BREAKING :Cristiano Ronaldo starts following Manchester United page on instagram. Do you suspect something? #SportsNet pic.twitter.com/B5v8c8EE0V— TAWFIQ GONJA (@TawfiqGonja) January 18, 2021 Ronaldo fær 28 milljónir punda í árslaun eða tæpa fimm milljarða íslenskra króna. Juventus gæti bætt peningastöðu sína með því að selja hann og losna við að greiða þessi ofurlaun. Ronaldo heldur vissulega upp á 36 ára afmælið sitt í næsta mánuði en hann er enginn venjulegur leikmaður sem sést á því að hann er með nítján mörk í nítján leikjum með Juventus á þessu tímabili. Á meðan ekkert annað er staðfest þá lifa stuðningsmenn Manchester United í voninni um að sjá hann aftur í treyju Manchester United og þá geta lítil atvik eins og þetta styrkt menn í trúnni. Cristiano Ronaldo has just followed Manchester United on Instagram Bring him home #MUFC pic.twitter.com/aqCuo4SR3k— Man Utd Fans (@United4fans) January 19, 2021 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira
Cristiano Ronaldo spilaði í sex tímabil með Manchester United og varð á þeim tíma að einum allra besta knattspyrnumanni heims en hann kom til enska félagsins sem táningur. Ronaldo er með 255 milljón fylgjendur á Instagram og það er öllum ljóst að allt tengt Instagram síðu hans er útpælt. Það er einmitt þess vegna sem stuðningsmenn United tóku kipp þegar Cristiano Ronaldo ákvað að bætast í hóp fylgjenda á Instagram síðu Manchester United. Man United fans have been dreaming of Cristiano Ronaldo returning ever since he left, and they think the superstar just finally confirmed it... It's fair to say they're losing their minds! https://t.co/SEo7aa4c7c— SPORTbible (@sportbible) January 20, 2021 Þetta er í fyrsta sinn sem Cristiano Ronaldo er fylgjandi á Instagram síðu Manchester United og varla er þessi tímasetning eintóm tilviljun. Sumir stuðningsmenn eru sannfærðir um að þetta þýði að Cristiano Ronaldo sé á leið heim til Manchester United. „Cristiano Ronaldo var að bætast í hóp fylgjenda Manchester United á Instagram. Hann er ekki að fylgjast með síðu Real Madrid ykkur að vita,“ skrifaði einn þessara stuðningsmanna á Twitter. „Cristiano Ronaldo var að fylgja Manchester United á Instagram. Fáum hann heim,“ skrifaði annars. Það eru ýmsar sögusagnir í gangi um Juventus en ítölsku meistararnir eru í fjárhagsvandræðum og það er dýrt að reka leikmann eins og Cristiano Ronaldo. BREAKING :Cristiano Ronaldo starts following Manchester United page on instagram. Do you suspect something? #SportsNet pic.twitter.com/B5v8c8EE0V— TAWFIQ GONJA (@TawfiqGonja) January 18, 2021 Ronaldo fær 28 milljónir punda í árslaun eða tæpa fimm milljarða íslenskra króna. Juventus gæti bætt peningastöðu sína með því að selja hann og losna við að greiða þessi ofurlaun. Ronaldo heldur vissulega upp á 36 ára afmælið sitt í næsta mánuði en hann er enginn venjulegur leikmaður sem sést á því að hann er með nítján mörk í nítján leikjum með Juventus á þessu tímabili. Á meðan ekkert annað er staðfest þá lifa stuðningsmenn Manchester United í voninni um að sjá hann aftur í treyju Manchester United og þá geta lítil atvik eins og þetta styrkt menn í trúnni. Cristiano Ronaldo has just followed Manchester United on Instagram Bring him home #MUFC pic.twitter.com/aqCuo4SR3k— Man Utd Fans (@United4fans) January 19, 2021
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Sjá meira