Fimm dóu í bruna hjá stærsta bóluefnaframleiðanda heims Samúel Karl Ólason skrifar 21. janúar 2021 16:35 Eldurinn mun koma niður á framleiðslu bóluefnis við rótaveiru. EPA/STR Fimm eru dánir eftir að eldur kviknaði í húsnæði stærsta bóluefnaframleiðanda heims í Indlandi. Eldurinn mun þó ekki koma niður á framleiðslu bóluefnis AstraZeneca, sem fyrirtækið Serum Institute of India hefur verið að framleiða. Mikill eldur kviknaði í húsnæði á lóð SII þar sem framkvæmdir stóðu yfir en ekki liggur fyrir hvernig eldurinn kviknaði, samkvæmt frétt Reuters. Slökkviliðsmenn fundu fimm lík eftir að eldurinn hafði verið slökktur. Þau fundust á efstu hæðum hússins en verktaki hefur sagt að starfsmanna hans sé saknað. Times of India segir að SII hafi framleitt bóluefni við rótaveiru, sem veldur niðurgangi í ungum börnum. Þá er ekki ljóst hvernig eldurinn kviknaði og er það til rannsóknar. Forsvarsmenn SII segja að eldinn hafa ollið miklu tjóni á dýrum búnaði og að eldurinn muni valda töfum í framleiðslu og tekjutapi. Fyrirtækið framleiðir um 50 milljónir skammta bóluefnis AstraZeneca á mánuði og stendur til að auka framleiðsluna í hundrað milljónir skammta á næstunni. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína í dag. Anguished by the loss of lives due to an unfortunate fire at the @SerumInstIndia. In this sad hour, my thoughts are with the families of those who lost their lives. I pray that those injured recover at the earliest.— Narendra Modi (@narendramodi) January 21, 2021 Indland Bólusetningar Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Fleiri fréttir Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Sjá meira
Mikill eldur kviknaði í húsnæði á lóð SII þar sem framkvæmdir stóðu yfir en ekki liggur fyrir hvernig eldurinn kviknaði, samkvæmt frétt Reuters. Slökkviliðsmenn fundu fimm lík eftir að eldurinn hafði verið slökktur. Þau fundust á efstu hæðum hússins en verktaki hefur sagt að starfsmanna hans sé saknað. Times of India segir að SII hafi framleitt bóluefni við rótaveiru, sem veldur niðurgangi í ungum börnum. Þá er ekki ljóst hvernig eldurinn kviknaði og er það til rannsóknar. Forsvarsmenn SII segja að eldinn hafa ollið miklu tjóni á dýrum búnaði og að eldurinn muni valda töfum í framleiðslu og tekjutapi. Fyrirtækið framleiðir um 50 milljónir skammta bóluefnis AstraZeneca á mánuði og stendur til að auka framleiðsluna í hundrað milljónir skammta á næstunni. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, vottaði aðstandendum hinna látnu samúð sína í dag. Anguished by the loss of lives due to an unfortunate fire at the @SerumInstIndia. In this sad hour, my thoughts are with the families of those who lost their lives. I pray that those injured recover at the earliest.— Narendra Modi (@narendramodi) January 21, 2021
Indland Bólusetningar Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Fleiri fréttir Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Sjá meira