NBA dagsins: Þríhöfða sóknarskrímslið í Brooklyn skoraði samtals 89 stig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2021 15:31 Tveir þriðju af sóknartríóinu ógurlega í Brooklyn Nets, James Harden og Kevin Durant. getty/Kevin C. Cox Kevin Durant, James Harden og Kyrie Irving skoruðu samtals 89 stig þegar Brooklyn Nets sigraði Atlanta Hawks, 128-132, í NBA-deildinni í nótt. Þrátt fyrir Durant, Harden og Irving hafi allir verið heitir í leiknum þurfti Brooklyn framlengingu til að knýja fram sigur. Harden gat tryggt Brooklyn sigur undir lok venjulegs leiktíma en þriggja stiga skot hans geigaði. Hann gulltryggði hins vegar sigur heimamanna með því að setja niður tvö vítaskot þegar 4,6 sekúndur voru eftir af framlengingunni. Harden skoraði 31 stig sem er það þriðja mesta sem hann hefur gert fyrir Brooklyn síðan hann kom til liðsins frá Houston Rockets fyrr í þessum mánuði. Auk þess að skora 31 stig tók Harden átta fráköst og gaf fimmtán stoðsendingar. Hann er stoðsendingahæstur í NBA með 11,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. Durant skoraði 32 stig í leiknum í nótt og Irving var með 26 stig og sjö stoðsendingar. Sá síðarnefndi hitti úr ellefu af sautján skotum sínum í leiknum. Brooklyn hefur unnið þrjá leiki í röð og er í 4. sæti Austurdeildarinnar. Liðið hefur unnið fimm af sjö leikjum sínum eftir að Harden kom. Það kemur kannski lítið á óvart að ekkert lið hefur skorað fleiri stig að meðaltali í leik á tímabilinu en Brooklyn, eða 119,8 stig. Aftur á móti hafa aðeins fimm lið fengið á sig fleiri stig að meðaltali í leik (115,8). Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Brooklyn og Atlanta. Þar má einnig sjá brot úr leikjum Philadelphia 76ers og Los Angeles og Utah Jazz og Dallas Mavericks sem og tíu flottustu tilþrifin úr leikjum næturinnar. Klippa: NBA dagsins 28. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Philadelphia vann dramatískan sigur á Lakers í stórleiknum Philadelphia 76ers vann Los Angeles Lakers, 107-106, þegar topplið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 28. janúar 2021 08:01 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Þrátt fyrir Durant, Harden og Irving hafi allir verið heitir í leiknum þurfti Brooklyn framlengingu til að knýja fram sigur. Harden gat tryggt Brooklyn sigur undir lok venjulegs leiktíma en þriggja stiga skot hans geigaði. Hann gulltryggði hins vegar sigur heimamanna með því að setja niður tvö vítaskot þegar 4,6 sekúndur voru eftir af framlengingunni. Harden skoraði 31 stig sem er það þriðja mesta sem hann hefur gert fyrir Brooklyn síðan hann kom til liðsins frá Houston Rockets fyrr í þessum mánuði. Auk þess að skora 31 stig tók Harden átta fráköst og gaf fimmtán stoðsendingar. Hann er stoðsendingahæstur í NBA með 11,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. Durant skoraði 32 stig í leiknum í nótt og Irving var með 26 stig og sjö stoðsendingar. Sá síðarnefndi hitti úr ellefu af sautján skotum sínum í leiknum. Brooklyn hefur unnið þrjá leiki í röð og er í 4. sæti Austurdeildarinnar. Liðið hefur unnið fimm af sjö leikjum sínum eftir að Harden kom. Það kemur kannski lítið á óvart að ekkert lið hefur skorað fleiri stig að meðaltali í leik á tímabilinu en Brooklyn, eða 119,8 stig. Aftur á móti hafa aðeins fimm lið fengið á sig fleiri stig að meðaltali í leik (115,8). Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Brooklyn og Atlanta. Þar má einnig sjá brot úr leikjum Philadelphia 76ers og Los Angeles og Utah Jazz og Dallas Mavericks sem og tíu flottustu tilþrifin úr leikjum næturinnar. Klippa: NBA dagsins 28. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Philadelphia vann dramatískan sigur á Lakers í stórleiknum Philadelphia 76ers vann Los Angeles Lakers, 107-106, þegar topplið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 28. janúar 2021 08:01 Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Philadelphia vann dramatískan sigur á Lakers í stórleiknum Philadelphia 76ers vann Los Angeles Lakers, 107-106, þegar topplið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 28. janúar 2021 08:01