„Víðar vegir heldur en hér í Reykjavík“ Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2021 21:00 Ríkisstjórnarfundur í Ráðherrabústaðnum Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Samgöngurráðherra segir mikilvægt að vinna gegn svifryki í Reykjavík án þess að skerða umferðaröryggi. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, hefur viðrað þá hugmynd að leggja gjald á notkun nagladekkja í umræðu um baráttu við svifryksmengun í Reykjavík. Samgönguráðherra bendir á að nagladekk séu mikilvægt öryggistæki. „Mér finnst í þessu heildarsamhengi nauðsynlegt að átta sig á því að við búum á Íslandi og það eru víðar vegir heldur en hér í Reykjavík. Það hefur sýnt sig að nagladekk bæta verulega öryggi þegar þú ert að keyra á þjóðvegum landsins. Svifrykið í Reykjavík er sjálfstætt vandamál og við þurfum að gæta allra leiða til þess. Í nýjum umferðarlögum eru leiðir til þess og við höfum verið að útfæra reglugerðir þar af lútandi. Ég sé ekki hvernig það á að vera ef menn koma keyrandi til Reykjavíkur og greiða sektargjald fyrir að sinna sínum erindum í höfuðborginni. Það er sjálfsagt að taka umræðu um hvernig sé hægt að minnka svifryk í borginni án þess að skerða umferðaröryggi.“ Hann nefnir gatnahreinsun sem leið til að minnka svifryk. „Svo hefur komið í ljós að skemmtiferðaskipin hafa verið að blása hér yfir umtalsverðu svifryki smáu sem ég held að væri mjög gott að koma í veg fyrir. Og svo auðvitað með fræðslu og kynningu, að þeir sem ekki þurfa á nagladekkjum að halda, þeir ættu auðvitað ekki að þurfa að nota þau. Samgöngur Umferðaröryggi Nagladekk Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, hefur viðrað þá hugmynd að leggja gjald á notkun nagladekkja í umræðu um baráttu við svifryksmengun í Reykjavík. Samgönguráðherra bendir á að nagladekk séu mikilvægt öryggistæki. „Mér finnst í þessu heildarsamhengi nauðsynlegt að átta sig á því að við búum á Íslandi og það eru víðar vegir heldur en hér í Reykjavík. Það hefur sýnt sig að nagladekk bæta verulega öryggi þegar þú ert að keyra á þjóðvegum landsins. Svifrykið í Reykjavík er sjálfstætt vandamál og við þurfum að gæta allra leiða til þess. Í nýjum umferðarlögum eru leiðir til þess og við höfum verið að útfæra reglugerðir þar af lútandi. Ég sé ekki hvernig það á að vera ef menn koma keyrandi til Reykjavíkur og greiða sektargjald fyrir að sinna sínum erindum í höfuðborginni. Það er sjálfsagt að taka umræðu um hvernig sé hægt að minnka svifryk í borginni án þess að skerða umferðaröryggi.“ Hann nefnir gatnahreinsun sem leið til að minnka svifryk. „Svo hefur komið í ljós að skemmtiferðaskipin hafa verið að blása hér yfir umtalsverðu svifryki smáu sem ég held að væri mjög gott að koma í veg fyrir. Og svo auðvitað með fræðslu og kynningu, að þeir sem ekki þurfa á nagladekkjum að halda, þeir ættu auðvitað ekki að þurfa að nota þau.
Samgöngur Umferðaröryggi Nagladekk Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira