„Þetta var sjónvarpsleikur gegn Keflavík og það er nóg“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 13:16 Ægir ræðir við Stúdíó 3 á Suðurlandsbrautinni í gær. vísir/skjáskot Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Stjörnunnar, segir leikinn gegn Keflavík í gærkvöldi hafi verið skrýtinn leik. Hann segir Stjörnuliðið ekki hafa fundið taktinn að undanförnu en það að gíra sig upp í sjónvarpsleik gegn Keflavík hafi verið nóg. Ægir Þór var með þrefalda tvennu í leiknum en Stjarnan vann fjörutíu sigur í leiknum. Ægir ræddi við Domino’s Körfuboltakvöld í gær eftir stórsigurinn. „Þetta var nokkuð skrýtinn leikur. Við byrjuðum sterkt og héldum dampi út leikinn. Fókusinn fyrir leikinn var að spila betri vörn en við höfum verið að gera það. Við byrjuðum sterkt og fylgdum því eftir,“ sagði Ægir í samtali við Suðurlandsbrautina í gær. „Það sem við höfum verið að gera varnarlega hefur ekki verið að virka vel. Við höfum fengið smá tíma til að fara yfir þetta og stilla þetta og gera þetta eins og menn. Það gefst ekki tími inn á parketinu en við náðum aðeins að vinna í þessu og fylgja þessu eftir.“ Nýr Bandaríkjamaður kom inn í lið Stjörnunnar í gær og Ægir segir að það hafi ekki verið ástæðan fyrir því að menn hafi verið svona klárir í slaginn. „Þetta var sjónvarpsleikur gegn Keflavík og það er nóg,“ sagði Ægir. „Fyrir mér er er hann orðinn besti maður deildarinnar. Það er fáránlegt hvað hann er að spila vel,“ sagði Benedikt Guðmundsson, einn af spekingunum, en Benedikt þjálfaði Ægi á sínum yngri árum. „Hann er að verða þrítugur á þessu ári en það er ekkert að hægjast á honum. Það er sami hraði og kraftur og það sem gerir hann hugsanlega að besta manni deildarinnar; þriggja stiga skotin hjá honum eru orðin „deadly“. Þú verður að dekka skotin hans. Hann er líka svo öflugur að finna sendingarnar. Mér finnst hann orðinn ofboðslega góður og ég elska að horfa á hann spila.“ Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Ægir í viðtali Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Stjarnan Keflavík ÍF Tengdar fréttir Hjalti: Vorum ömurlegir í dag Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld. 29. janúar 2021 22:29 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörutíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á topp deildarinnar. 29. janúar 2021 22:40 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
Ægir Þór var með þrefalda tvennu í leiknum en Stjarnan vann fjörutíu sigur í leiknum. Ægir ræddi við Domino’s Körfuboltakvöld í gær eftir stórsigurinn. „Þetta var nokkuð skrýtinn leikur. Við byrjuðum sterkt og héldum dampi út leikinn. Fókusinn fyrir leikinn var að spila betri vörn en við höfum verið að gera það. Við byrjuðum sterkt og fylgdum því eftir,“ sagði Ægir í samtali við Suðurlandsbrautina í gær. „Það sem við höfum verið að gera varnarlega hefur ekki verið að virka vel. Við höfum fengið smá tíma til að fara yfir þetta og stilla þetta og gera þetta eins og menn. Það gefst ekki tími inn á parketinu en við náðum aðeins að vinna í þessu og fylgja þessu eftir.“ Nýr Bandaríkjamaður kom inn í lið Stjörnunnar í gær og Ægir segir að það hafi ekki verið ástæðan fyrir því að menn hafi verið svona klárir í slaginn. „Þetta var sjónvarpsleikur gegn Keflavík og það er nóg,“ sagði Ægir. „Fyrir mér er er hann orðinn besti maður deildarinnar. Það er fáránlegt hvað hann er að spila vel,“ sagði Benedikt Guðmundsson, einn af spekingunum, en Benedikt þjálfaði Ægi á sínum yngri árum. „Hann er að verða þrítugur á þessu ári en það er ekkert að hægjast á honum. Það er sami hraði og kraftur og það sem gerir hann hugsanlega að besta manni deildarinnar; þriggja stiga skotin hjá honum eru orðin „deadly“. Þú verður að dekka skotin hans. Hann er líka svo öflugur að finna sendingarnar. Mér finnst hann orðinn ofboðslega góður og ég elska að horfa á hann spila.“ Klippa: Domino's Körfuboltakvöld - Ægir í viðtali Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Stjarnan Keflavík ÍF Tengdar fréttir Hjalti: Vorum ömurlegir í dag Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld. 29. janúar 2021 22:29 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörutíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á topp deildarinnar. 29. janúar 2021 22:40 Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
Hjalti: Vorum ömurlegir í dag Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega súr og svekktur eftir fjörutíu stiga tapið fyrir Stjörnunni í kvöld. 29. janúar 2021 22:29
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 115-75 | Stjörnumenn völtuðu yfir Keflvíkinga og tóku toppsætið Stjarnan valtaði yfir Keflavík og vann ótrúlegan fjörutíu stiga sigur, 115-75, í stórleik 6. umferðar Domino‘s deildar karla í körfubolta í kvöld. Með sigrinum komst Stjarnan upp fyrir Keflavík á topp deildarinnar. 29. janúar 2021 22:40
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum