Meistaradeildarleikur Liverpool mögulega á flakk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2021 14:15 Sadio Mané og félagar í Liverpool mega möguleika ekki ferðast til Þýskalands þegar fyrri leikurinn á að fara fram. Getty/Andrew Powell Það styttist í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en það er samt ekki alveg ljóst hvar allir leikirnir verða spilaðir. Liverpool mætir þýska liðinu RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en ferðabann í Þýskalandi hefur skapað óvissu um hvar fyrri leikur liðanna verður spilaður. Þjóðverjar eru eins og aðrar þjóðir Evrópu í harðri baráttu við kórónuveiruna og til að koma í veg fyrir að breska afbrigðið nái einhverri fótfestu í Þýskalandi þá hefur þýska ríkisstjórnin bannað flug frá Bretlandi til 17. febrúar. Liverpool's Champions League clash against RB Leipzig 'under threat' and could be moved https://t.co/pXWzMHevKq— MailOnline Sport (@MailSport) February 2, 2021 RB Leipzig átti að taka á móti Liverpool í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum 16. febrúar. Knattspyrnusamband Evrópu þarf því að finna lausn á þessu vandamáli en Liverpool Echo skrifar um málið. Einn möguleikinn er að skipta á heimaleikjum og spila fyrri leikinn á heimavelli Liverpool en þann seinni í Þýskalandi en sá leikur á að fara fram 10. mars næstkomandi. Liverpool væri þá að gefa eftir réttinn sem liðið vann sér inn með því að vinna sinn riðil en það er að eiga heimaleikinn til góða. Það er varla góður kostur fyrir Englandsmeistarana. Það gæti því farið svo að þýska liðið yrði að spila heimaleikinn sinn á hlutlausum velli. Það yrði raunin ef Liverpool fær ekki leyfi til að lenda í Þýskalandi. Fleiri ensk lið eru í svipuðum vandamálum eins og Arsenal sem á að mæta Benfica í Portúgal í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar 18. febrúar. Arsenal er að ræða við UEFA um að finna hlutlausan leikstað. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira
Liverpool mætir þýska liðinu RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en ferðabann í Þýskalandi hefur skapað óvissu um hvar fyrri leikur liðanna verður spilaður. Þjóðverjar eru eins og aðrar þjóðir Evrópu í harðri baráttu við kórónuveiruna og til að koma í veg fyrir að breska afbrigðið nái einhverri fótfestu í Þýskalandi þá hefur þýska ríkisstjórnin bannað flug frá Bretlandi til 17. febrúar. Liverpool's Champions League clash against RB Leipzig 'under threat' and could be moved https://t.co/pXWzMHevKq— MailOnline Sport (@MailSport) February 2, 2021 RB Leipzig átti að taka á móti Liverpool í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitunum 16. febrúar. Knattspyrnusamband Evrópu þarf því að finna lausn á þessu vandamáli en Liverpool Echo skrifar um málið. Einn möguleikinn er að skipta á heimaleikjum og spila fyrri leikinn á heimavelli Liverpool en þann seinni í Þýskalandi en sá leikur á að fara fram 10. mars næstkomandi. Liverpool væri þá að gefa eftir réttinn sem liðið vann sér inn með því að vinna sinn riðil en það er að eiga heimaleikinn til góða. Það er varla góður kostur fyrir Englandsmeistarana. Það gæti því farið svo að þýska liðið yrði að spila heimaleikinn sinn á hlutlausum velli. Það yrði raunin ef Liverpool fær ekki leyfi til að lenda í Þýskalandi. Fleiri ensk lið eru í svipuðum vandamálum eins og Arsenal sem á að mæta Benfica í Portúgal í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar 18. febrúar. Arsenal er að ræða við UEFA um að finna hlutlausan leikstað.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Fleiri fréttir Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur Sjá meira