Flúðir – „Nafli alheimsins,“ segir oddvitinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. febrúar 2021 19:33 Halldóra tók fyrstu skóflustunguna af nýja hverfinu í Gröf á þessari gröfu frá Gröfutækni á Flúðum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Framkvæmdir við nýtt íbúðahverfi á Flúðum eru nú að hefjast en mikill skortur er á leiguhúsnæði og minni íbúðum í þorpinu. Auk íbúða verða í nýja hverfinu söfn og ferðatengd þjónusta. Það var Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps, sem fór upp í gröfu og tóku fyrstu skóflustunguna af nýja hverfinu í vikunni. „Þetta verður sambland af mismunandi íbúðum, þjónustusvæði, íbúðum þar sem bæði er hægt að vera með íbúðir í fjölbýli, einbýlishús, raðhús og svo náttúrulega íbúðir þar sem er hægt er að vera með verslunarhúsnæði í sama húsnæði. Það er heilmikil uppbygging hjá okkur og nýja verkefnið er mjög spennandi. Ég hlakka bara til þegar hér verður byrjað að byggja, fólk fer að flytja inn á svæðið og það fyllast af lífi,“ segir Halldóra. Gert er ráð fyrir allt að 40 íbúðum innan svæðisins. Nýja hverfið, sem er í Gröf er miðsvæðis á Flúðum og því stutt í alla þjónusta. Íbúum í Hrunmannahreppi er alltaf að fjölga. Um 40 íbúðir verða í nýja hverfinu á Flúðum. Íbúum Hrunamannahrepps fjölgar og fjölgar og er mikil uppbygging í sveitarfélaginu..Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við sjáum mikinn áhuga á húsbyggingum, hér er búið að vera að byggja hús, sem seljast grimmt, þannig að við erum bara spennt fyrir framtíðinni“. Af hverju ætti fólk að setja sig niður í Hrunamannarhreppi? „Hér er náttúrulega, þér að segja, „Nafli alheimsins“, hér er náttúrulega frábært að vera, góðir skólar, góðir innviðir og frábært veður allt árið um kring og bara gott samfélag á allan hátt,“ segir Halldóra oddviti, stolt af sínu sveitarfélagi. Halldóra segir mikla uppbyggingu eiga sér staða í Hrunamannahreppi og þar seljist hús grimmt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Húsnæðismál Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira
Það var Halldóra Hjörleifsdóttir, oddviti Hrunamannahrepps, sem fór upp í gröfu og tóku fyrstu skóflustunguna af nýja hverfinu í vikunni. „Þetta verður sambland af mismunandi íbúðum, þjónustusvæði, íbúðum þar sem bæði er hægt að vera með íbúðir í fjölbýli, einbýlishús, raðhús og svo náttúrulega íbúðir þar sem er hægt er að vera með verslunarhúsnæði í sama húsnæði. Það er heilmikil uppbygging hjá okkur og nýja verkefnið er mjög spennandi. Ég hlakka bara til þegar hér verður byrjað að byggja, fólk fer að flytja inn á svæðið og það fyllast af lífi,“ segir Halldóra. Gert er ráð fyrir allt að 40 íbúðum innan svæðisins. Nýja hverfið, sem er í Gröf er miðsvæðis á Flúðum og því stutt í alla þjónusta. Íbúum í Hrunmannahreppi er alltaf að fjölga. Um 40 íbúðir verða í nýja hverfinu á Flúðum. Íbúum Hrunamannahrepps fjölgar og fjölgar og er mikil uppbygging í sveitarfélaginu..Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við sjáum mikinn áhuga á húsbyggingum, hér er búið að vera að byggja hús, sem seljast grimmt, þannig að við erum bara spennt fyrir framtíðinni“. Af hverju ætti fólk að setja sig niður í Hrunamannarhreppi? „Hér er náttúrulega, þér að segja, „Nafli alheimsins“, hér er náttúrulega frábært að vera, góðir skólar, góðir innviðir og frábært veður allt árið um kring og bara gott samfélag á allan hátt,“ segir Halldóra oddviti, stolt af sínu sveitarfélagi. Halldóra segir mikla uppbyggingu eiga sér staða í Hrunamannahreppi og þar seljist hús grimmt.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Húsnæðismál Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira