„Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 7. febrúar 2021 19:45 Tampa bíður í ofvæni. vísir/Getty Orrustan um Ofurskálina fer fram í Tampa í kvöld þar sem hinn aldni höfðingi, Tom Brady, mætir björtustu von NFL deildarinnar, Patrick Mahomes. Guðjón Guðmundsson ræddi um leikinn við Henry Birgi Gunnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er í raun og veru algjör draumaúrslitaleikur. Við erum annars vegar með kónginn, Tom Brady, 43 ára gamall á leiðinni í sinn tíunda Superbowl.“ „Hinumegin er Patrick Mahomes, prinsinn, tengdasonur Mosfellsbæjar. Meistari í fyrra og er eini leikmaðurinn í deildinni sem getur toppað Brady og náð þeim árangri sem hann hefur náð. Árangri sem er einstakur og enginn hélt að það væri hægt að jafna,“ segir Henry Birgir. „Ef einhver maður getur það er það Patrick Mahomes. Það munar átján árum á þeim og þetta er algjört draumaeinvígi. Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“ spyr Henry Birgir Gunnarsson. Leikur Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs hefst klukkan 23:25 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 þar sem útsending hefst klukkan 22:00 með veglegri upphitun. Klippa: Úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum fer fram í kvöld NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Brady og Mahomes í Super Bowl í kvöld: Eins og ungur LeBron að mæta Jordan Menn hafa ímyndað sér viðureignir milli bestu leikmanna kynslóða en í kvöld verður slík viðureign að veruleika þegar Tom Brady mætir Patrick Mahomes en þá tekur Tampa Bay Buccaneers á móti Kansas City Chiefs í Super Bowl númer 55. 7. febrúar 2021 10:31 Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. 7. febrúar 2021 06:02 Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. 5. febrúar 2021 13:42 Sýndu aldursmuninn á Brady og Mahomes á skemmtilegan hátt Tom Brady og Patrick Mahomes setja met í Super Bowl leiknum á sunnudaginn því aldrei hefur munað eins mikið í aldri á leikstjórnendum liðanna í úrslitaleik NFL-deildarinnar. 4. febrúar 2021 13:31 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira
Guðjón Guðmundsson ræddi um leikinn við Henry Birgi Gunnarsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta er í raun og veru algjör draumaúrslitaleikur. Við erum annars vegar með kónginn, Tom Brady, 43 ára gamall á leiðinni í sinn tíunda Superbowl.“ „Hinumegin er Patrick Mahomes, prinsinn, tengdasonur Mosfellsbæjar. Meistari í fyrra og er eini leikmaðurinn í deildinni sem getur toppað Brady og náð þeim árangri sem hann hefur náð. Árangri sem er einstakur og enginn hélt að það væri hægt að jafna,“ segir Henry Birgir. „Ef einhver maður getur það er það Patrick Mahomes. Það munar átján árum á þeim og þetta er algjört draumaeinvígi. Verður kóngurinn áfram kóngurinn eða er prinsinn að fara að taka við?“ spyr Henry Birgir Gunnarsson. Leikur Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs hefst klukkan 23:25 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 þar sem útsending hefst klukkan 22:00 með veglegri upphitun. Klippa: Úrslitaleikurinn í ameríska fótboltanum fer fram í kvöld NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Brady og Mahomes í Super Bowl í kvöld: Eins og ungur LeBron að mæta Jordan Menn hafa ímyndað sér viðureignir milli bestu leikmanna kynslóða en í kvöld verður slík viðureign að veruleika þegar Tom Brady mætir Patrick Mahomes en þá tekur Tampa Bay Buccaneers á móti Kansas City Chiefs í Super Bowl númer 55. 7. febrúar 2021 10:31 Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. 7. febrúar 2021 06:02 Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. 5. febrúar 2021 13:42 Sýndu aldursmuninn á Brady og Mahomes á skemmtilegan hátt Tom Brady og Patrick Mahomes setja met í Super Bowl leiknum á sunnudaginn því aldrei hefur munað eins mikið í aldri á leikstjórnendum liðanna í úrslitaleik NFL-deildarinnar. 4. febrúar 2021 13:31 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira
Brady og Mahomes í Super Bowl í kvöld: Eins og ungur LeBron að mæta Jordan Menn hafa ímyndað sér viðureignir milli bestu leikmanna kynslóða en í kvöld verður slík viðureign að veruleika þegar Tom Brady mætir Patrick Mahomes en þá tekur Tampa Bay Buccaneers á móti Kansas City Chiefs í Super Bowl númer 55. 7. febrúar 2021 10:31
Dagskráin í dag - Orrustan um Ofurskálina Úrslitin ráðast í ameríska fótboltanum þegar Tom Brady og félagar taka á móti Patrick Mahomes og félögum. 7. febrúar 2021 06:02
Tengdasonur Mosfellsbæjar er að hugsa um að vinna númer tvö en ekki að ná Brady Patrick Mahomes hefur komið með það miklum krafti inn í NFL-deildina að menn voru fljótir að fara sjá fyrir mjög sigursæla og glæsta framtíð frá þessum frábæra leikstjórndana. 5. febrúar 2021 13:42
Sýndu aldursmuninn á Brady og Mahomes á skemmtilegan hátt Tom Brady og Patrick Mahomes setja met í Super Bowl leiknum á sunnudaginn því aldrei hefur munað eins mikið í aldri á leikstjórnendum liðanna í úrslitaleik NFL-deildarinnar. 4. febrúar 2021 13:31