Meghan Markle hafði betur gegn the Mail Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. febrúar 2021 17:30 Meghan Markle hafði betur gegn the Mail. Vísir/Getty Meghan Markle, hertogaynja af Sussex, hafði betur gegn slúðurblaðinu the Mail í hæstarétti á sunnudag en hún höfðaði mál gegn blaðinu eftir að það birti handskrifað bréf sem hertogaynjan sendi föður sínum, sem hún lengi vel var ekki í sambandi við. Hæstiréttur úrskurðaði að blaðið hafi brotið á friðhelgi einkalífs hennar við birtingu bréfsins. Meghan sagði í yfirlýsingu eftir að dómurinn féll að hún væri þakklát fyrir það að blaðið hafi verið gert ábyrgt fyrir gjörðum sínum. „Fyrir þessa miðla er þetta leikur. Fyrir mig og marga aðra er þetta líf mitt, alvöru sambönd, og raunveruleg sorg. Skaðinn sem þeir hafa valdið og halda áfram að valda er mikill,“ sagði hún í yfirlýsingunni. Markle kærði útgefandann Associated Newspapers Limited, sem gefur út The Mail on Sunday og MailOnline, vegna greina sem birtar voru um efni bréfs sem hún sendi föður sínum, Thomas Markle, í ágúst 2018. Fimm greinar birtust í The Mail on Sunday og MailOnline þar sem efni bréfsins var til umfjöllunar. Markle byggði mál sitt á því að bréfið hafi verið í einkaeign og hafi blaðið ekki haft rétt á að birta efni þess. The Mail on Sunday sagði í yfirlýsingu að niðurstaða hæstaréttar hafi komið á óvart. Blaðið sé vonsvikið yfir niðurstöðunum og hefur íhugað að áfrýja málinu. Kóngafólk Bretland Fjölmiðlar Harry og Meghan Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Hæstiréttur úrskurðaði að blaðið hafi brotið á friðhelgi einkalífs hennar við birtingu bréfsins. Meghan sagði í yfirlýsingu eftir að dómurinn féll að hún væri þakklát fyrir það að blaðið hafi verið gert ábyrgt fyrir gjörðum sínum. „Fyrir þessa miðla er þetta leikur. Fyrir mig og marga aðra er þetta líf mitt, alvöru sambönd, og raunveruleg sorg. Skaðinn sem þeir hafa valdið og halda áfram að valda er mikill,“ sagði hún í yfirlýsingunni. Markle kærði útgefandann Associated Newspapers Limited, sem gefur út The Mail on Sunday og MailOnline, vegna greina sem birtar voru um efni bréfs sem hún sendi föður sínum, Thomas Markle, í ágúst 2018. Fimm greinar birtust í The Mail on Sunday og MailOnline þar sem efni bréfsins var til umfjöllunar. Markle byggði mál sitt á því að bréfið hafi verið í einkaeign og hafi blaðið ekki haft rétt á að birta efni þess. The Mail on Sunday sagði í yfirlýsingu að niðurstaða hæstaréttar hafi komið á óvart. Blaðið sé vonsvikið yfir niðurstöðunum og hefur íhugað að áfrýja málinu.
Kóngafólk Bretland Fjölmiðlar Harry og Meghan Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira