Bláa Lónið nú opið um helgar eftir fjögurra mánaða lokun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. febrúar 2021 16:29 Bláa lónið hefur verið tómt í fjóra mánuði en nú ætti fólk að fara að sjást aftur í bláu lóninu um helgar næstu vikurnar. vísir/vilhelm Bláa Lónið verður opnað á ný á morgun eftir að hafa verið lokað frá 8. október. Bláa Lónið, veitingastaðurinn Lava, Silica hótel og verslun Bláa Lónsins í Svartsengi, verða opin allar helgar fram á vor. Retreat Spa verður opið á laugardögum. Retreat hótel og veitingastaðurinn Moss verða sömuleiðis opnuð en með takmarkaðri opnunartíma. Veitingastaðurinn Lava mun bjóða upp á bröns alla laugardaga og sunnudaga í vor frá klukkan 11 til 15. Þar geta gestir snætt á sloppnum á milli þess sem þeir njóta dvalarinnar í Bláa Lóninu. Í tilkynningu frá Bláa lóninu kemur fram að núgildandi tilmælum yfirvalda varðandi sóttvarnaráðstafanir sé fylgt í hvívetna á öllum starfstöðvum Bláa Lónsins. Vegna takmarkanna séu gestir hvattir til að bóka heimsókn sína fyrirfram á vefnum. Bláa lónið fór ekki varhluta af kórónuveirufaraldrinum og hruni í ferðamennsku á síðasta ári. Fyrirtækið sagði upp fjölda fólks, lokaði tímabundið en nýtti sér uppsagnastyrki ríkisins á tímabilinu maí til október í fyrra. Bláa lónið fékk 590 milljónir í uppsagnastyrk en í umfjöllun Kveiks á dögunum kom fram að hluthafar fyrirtækisins hefðu fengið samtals 7,8 milljarða króna í arð frá félaginu árin þrjú á undan. Samkvæmt lögum þurfa fyrirtæki sem fá uppsagnastyrk að uppfylla tiltekin skilyrði áður en þau geta á ný byrjað að greiða sér arð. Fortíðararður skiptir þó ekki máli. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, benti á í Kveiki að Bláa lónið hefði verið einn stærsti skattgreiðandi á Íslandi svo árum skipti og skattspor þess árin 2017-2019 verið rúmir 13 milljarðar króna. Arðgreiðslur séu merki um hraustleika fyrirtækja. Bláa lónið Ferðamennska á Íslandi Grindavík Sundlaugar Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Retreat hótel og veitingastaðurinn Moss verða sömuleiðis opnuð en með takmarkaðri opnunartíma. Veitingastaðurinn Lava mun bjóða upp á bröns alla laugardaga og sunnudaga í vor frá klukkan 11 til 15. Þar geta gestir snætt á sloppnum á milli þess sem þeir njóta dvalarinnar í Bláa Lóninu. Í tilkynningu frá Bláa lóninu kemur fram að núgildandi tilmælum yfirvalda varðandi sóttvarnaráðstafanir sé fylgt í hvívetna á öllum starfstöðvum Bláa Lónsins. Vegna takmarkanna séu gestir hvattir til að bóka heimsókn sína fyrirfram á vefnum. Bláa lónið fór ekki varhluta af kórónuveirufaraldrinum og hruni í ferðamennsku á síðasta ári. Fyrirtækið sagði upp fjölda fólks, lokaði tímabundið en nýtti sér uppsagnastyrki ríkisins á tímabilinu maí til október í fyrra. Bláa lónið fékk 590 milljónir í uppsagnastyrk en í umfjöllun Kveiks á dögunum kom fram að hluthafar fyrirtækisins hefðu fengið samtals 7,8 milljarða króna í arð frá félaginu árin þrjú á undan. Samkvæmt lögum þurfa fyrirtæki sem fá uppsagnastyrk að uppfylla tiltekin skilyrði áður en þau geta á ný byrjað að greiða sér arð. Fortíðararður skiptir þó ekki máli. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, benti á í Kveiki að Bláa lónið hefði verið einn stærsti skattgreiðandi á Íslandi svo árum skipti og skattspor þess árin 2017-2019 verið rúmir 13 milljarðar króna. Arðgreiðslur séu merki um hraustleika fyrirtækja.
Bláa lónið Ferðamennska á Íslandi Grindavík Sundlaugar Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira