Festu kaup á fasteign Sóltúns Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. febrúar 2021 09:50 Sóltún fasteign ehf. rekur hjúkrunarheimillið Sóltún í Reykjavík. Já.is Reginn hf., eitt stærsta fasteignafélag landsins, gekk frá kaupum á 90 prósenta hlut í félaginu Sóltúni fasteign ehf. sem á fasteign hjúkrunarheimilisins Sóltúns við samnefnda götu í Reykjavík. Um þetta er fjallað í tilkynningu sem fylgdi ársreikningi Regins. Mbl greindi fyrst frá. Í tilkynningu frá Regin kemur fram að seljandi sé félagið Öldungur hf., sem heldur nú eftir tíu prósenta hlut í Sóltúni fasteign ehf. Báðir aðilar muni eiga aðila í stjórn félagsins. Engin áhrif á rekstur Sóltúns „Öldungur rekur hjúkrunarheimilið Sóltún á grundvelli þjónustusamnings við íslenska ríkið. Kaupin munu ekki hafa nein áhrif á rekstur og starfsemi hjúkrunarheimilisins. Á milli félaganna Sóltún fasteign og Öldungs er í gildi leigusamningur og munu kaupin engin áhrif hafa á hann en Reginn sérhæfir sig í fasteignarekstri til langs tíma,“ segir í tilkynningu frá Regin. Þá kemur þar fram að Öldungur og Reginn hafi gert með sér samkomulag um samstarf að uppbyggingu hjúkrunarheimila, „þar sem sérfræðiþekking og reynsla Öldungs mun nýtast við rekstur hjúkrunarheimila en reynsla og þekking Regins á rekstri og viðhaldi fasteigna.“ Með því sé kominn nýr valmöguleiki fyrir ríki og sveitarfélög til að sinna uppbyggingu og rekstri hjúkrunarheimila, sé viljinn til staðar. Uppfært klukkan 10:03: Fyrirsögn fréttarinar hefur verið uppfærð til samræmis við efni fréttarinnar. Eldri borgarar Reykjavík Fasteignamarkaður Reginn Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
Mbl greindi fyrst frá. Í tilkynningu frá Regin kemur fram að seljandi sé félagið Öldungur hf., sem heldur nú eftir tíu prósenta hlut í Sóltúni fasteign ehf. Báðir aðilar muni eiga aðila í stjórn félagsins. Engin áhrif á rekstur Sóltúns „Öldungur rekur hjúkrunarheimilið Sóltún á grundvelli þjónustusamnings við íslenska ríkið. Kaupin munu ekki hafa nein áhrif á rekstur og starfsemi hjúkrunarheimilisins. Á milli félaganna Sóltún fasteign og Öldungs er í gildi leigusamningur og munu kaupin engin áhrif hafa á hann en Reginn sérhæfir sig í fasteignarekstri til langs tíma,“ segir í tilkynningu frá Regin. Þá kemur þar fram að Öldungur og Reginn hafi gert með sér samkomulag um samstarf að uppbyggingu hjúkrunarheimila, „þar sem sérfræðiþekking og reynsla Öldungs mun nýtast við rekstur hjúkrunarheimila en reynsla og þekking Regins á rekstri og viðhaldi fasteigna.“ Með því sé kominn nýr valmöguleiki fyrir ríki og sveitarfélög til að sinna uppbyggingu og rekstri hjúkrunarheimila, sé viljinn til staðar. Uppfært klukkan 10:03: Fyrirsögn fréttarinar hefur verið uppfærð til samræmis við efni fréttarinnar.
Eldri borgarar Reykjavík Fasteignamarkaður Reginn Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira