Martial varð aftur fyrir kynþáttafordómum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2021 13:31 Anthony Martial komst lítt áleiðis gegn West Brom. getty/Matthew Peters Anthony Martial, framherji Manchester United, varð fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum eftir 1-1 jafnteflið við West Brom í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta er í annað sinn á þremur vikum sem Martial verður fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum eftir leiki United. Það gerðist einnig eftir 1-2 tap fyrir Sheffield United. Axel Tuanzebe og Marcus Rashford, samherjar Martials, hafa einnig orðið fyrir kynþáttafordómum á síðustu vikum auk leikmanna í öðrum liðum. Facebook, sem á Instagram, hefur verið gagnrýnt fyrir að taka ekki nógu hart á kynþáttafordómum á samfélagsmiðlinum, meðal annars af Troy Townsend hjá Kick It Out samtökunum. Lögreglu hefur verið tilkynnt um skilaboðin sem Martial bárust eftir leikinn í gær. Frakkinn var í byrjunarliði United og lék fyrstu 66 mínútur leiksins. Þetta var annað jafntefli United í ensku úrvalsdeildinni í röð. Enski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Maguire skaut á Klopp: „Höfum ekkert fengið síðan fólk frá öðrum félögum byrjaði að tala um okkur“ Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, gaf í skyn að liðið fengi verri meðferð frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði undan því að United fengi hagstæða dómgæslu. 15. febrúar 2021 08:01 „Þeir hljóta að hafa sofnað í VAR herberginu“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, segir útlit fyrir að dómarar að störfum í Stockley Park hafi sofnað yfir leik liðsins gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. febrúar 2021 07:01 Aftur tapaði United stigum gegn botnbaráttuliði Manchester United gerði 1-1 jafntefli við WBA á útivelli í dag. United hefur því tapað fimm stigum gegn gegn botnbaráttuliðum á síðustu vikum; þremur gegn Sheffield United og tveimur gegn WBA. 14. febrúar 2021 15:53 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Sjá meira
Þetta er í annað sinn á þremur vikum sem Martial verður fyrir kynþáttafordómum á samfélagsmiðlum eftir leiki United. Það gerðist einnig eftir 1-2 tap fyrir Sheffield United. Axel Tuanzebe og Marcus Rashford, samherjar Martials, hafa einnig orðið fyrir kynþáttafordómum á síðustu vikum auk leikmanna í öðrum liðum. Facebook, sem á Instagram, hefur verið gagnrýnt fyrir að taka ekki nógu hart á kynþáttafordómum á samfélagsmiðlinum, meðal annars af Troy Townsend hjá Kick It Out samtökunum. Lögreglu hefur verið tilkynnt um skilaboðin sem Martial bárust eftir leikinn í gær. Frakkinn var í byrjunarliði United og lék fyrstu 66 mínútur leiksins. Þetta var annað jafntefli United í ensku úrvalsdeildinni í röð.
Enski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Maguire skaut á Klopp: „Höfum ekkert fengið síðan fólk frá öðrum félögum byrjaði að tala um okkur“ Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, gaf í skyn að liðið fengi verri meðferð frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði undan því að United fengi hagstæða dómgæslu. 15. febrúar 2021 08:01 „Þeir hljóta að hafa sofnað í VAR herberginu“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, segir útlit fyrir að dómarar að störfum í Stockley Park hafi sofnað yfir leik liðsins gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. febrúar 2021 07:01 Aftur tapaði United stigum gegn botnbaráttuliði Manchester United gerði 1-1 jafntefli við WBA á útivelli í dag. United hefur því tapað fimm stigum gegn gegn botnbaráttuliðum á síðustu vikum; þremur gegn Sheffield United og tveimur gegn WBA. 14. febrúar 2021 15:53 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Sjá meira
Maguire skaut á Klopp: „Höfum ekkert fengið síðan fólk frá öðrum félögum byrjaði að tala um okkur“ Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, gaf í skyn að liðið fengi verri meðferð frá dómurum ensku úrvalsdeildarinnar eftir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði undan því að United fengi hagstæða dómgæslu. 15. febrúar 2021 08:01
„Þeir hljóta að hafa sofnað í VAR herberginu“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, segir útlit fyrir að dómarar að störfum í Stockley Park hafi sofnað yfir leik liðsins gegn WBA í ensku úrvalsdeildinni í gær. 15. febrúar 2021 07:01
Aftur tapaði United stigum gegn botnbaráttuliði Manchester United gerði 1-1 jafntefli við WBA á útivelli í dag. United hefur því tapað fimm stigum gegn gegn botnbaráttuliðum á síðustu vikum; þremur gegn Sheffield United og tveimur gegn WBA. 14. febrúar 2021 15:53