Forseti FIFA segist ekki hafa bannað kvendómurum að heilsa katörskum sjeik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2021 15:31 Edina Alves Batista og Neuza Back dæmdu á HM félagsliða sem lauk í síðustu viku. getty/Fadi El Assaad Gianni Infantino, forseti FIFA, þvertekur fyrir að hafa bannað kvendómurum að heilsa katörskum sjeik eftir úrslitaleik HM félagsliða í Doha í Katar í síðustu viku. Athygli vakti að þegar dómarar leiksins tóku við verðlaunum sínum eftir leikinn heilsaði Sheikh Joaan bin Hamad Al-Thani karldómurunum en virtist hunsa konurnar Edinu Alves Batista og Neuzu Back. Einhverjar fréttir hafa borist af því að Infantino hafi bannað Batista og Back að heilsa sjeiknum eftir leikinn þar sem Bayern München bar sigurorð af Tigres frá Mexíkó, 1-0. Infantino segir þetta alrangt og segist vera mikill jafnréttissinni. „Varðandi lygarnar sem verið breiddar út á samfélagsmiðlum um það sem ég sagði við konurnar eftir úrslitaleikinn vil ég koma eftirfarandi á hreint,“ sagði forsetinn. „Ég notaði tækifærið og þakkaði þeim fyrir góða frammistöðu. Þetta voru tímamót fyrir FIFA, í fyrsta sinn sem konur dæma í svona leik. Eins og allir vita er ég mikill jafnréttissinni. Þeir sem hafa breitt út þessar lygar ættu að skammast sín.“ Heimsmeistaramótið á næsta ári verður haldið í Katar sem er langt frá því að vera óumdeilt. FIFA Katar Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Sjá meira
Athygli vakti að þegar dómarar leiksins tóku við verðlaunum sínum eftir leikinn heilsaði Sheikh Joaan bin Hamad Al-Thani karldómurunum en virtist hunsa konurnar Edinu Alves Batista og Neuzu Back. Einhverjar fréttir hafa borist af því að Infantino hafi bannað Batista og Back að heilsa sjeiknum eftir leikinn þar sem Bayern München bar sigurorð af Tigres frá Mexíkó, 1-0. Infantino segir þetta alrangt og segist vera mikill jafnréttissinni. „Varðandi lygarnar sem verið breiddar út á samfélagsmiðlum um það sem ég sagði við konurnar eftir úrslitaleikinn vil ég koma eftirfarandi á hreint,“ sagði forsetinn. „Ég notaði tækifærið og þakkaði þeim fyrir góða frammistöðu. Þetta voru tímamót fyrir FIFA, í fyrsta sinn sem konur dæma í svona leik. Eins og allir vita er ég mikill jafnréttissinni. Þeir sem hafa breitt út þessar lygar ættu að skammast sín.“ Heimsmeistaramótið á næsta ári verður haldið í Katar sem er langt frá því að vera óumdeilt.
FIFA Katar Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Sjá meira