Spilavíti Trumps jafnað við jörðu Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2021 15:05 Niðurrif hússins tók einungis tuttugu sekúndur. AP/Seth Wenig Trump Plaza spilavítið í Atlantic City í Bandaríkjunum var jafnað við jörðu í dag. Sprengiefni voru notuð til að láta háhýsið falla inn á sig og urðu engar skemmdir á öðrum byggingum sem stóðu þar nærri. Spilavítið og hótelið hafði staðið tómt frá 2014 og var ástand byggingarinnar orðið verulega slæmt. Fjölmiðlar vestanhafs segja að brak hafi verið byrjað að falla af byggingunni og því hafi verið ákveðið að jafna hana við jörðu. Fyrsta sprengingin heyrðist skömmu eftir klukkan tvö í dag (níu að staðartíma) og um tuttugu sekúndum seinna var háhýsið horfið og ekkert eftir nema rykmökkur. Þó Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hafi látið byggja bygginguna hefur hún verið í eigu auðjöfursins Carl Icahn undanfarin ár. Hann eignaði tvö spilavíti Trump árið 2016 eftir síðasta gjaldþrot þeirra, af mörgum. Trump opnaði spilavítið árið 1984 og gekk rekstur þess vel um tíma. AP fréttaveitan segir það hafa verið stærsta spilavíti Atlantic City um tíma. Halla fór undan rekstrinum eftir að Trump opnaði annað spilavíti, Taj Mahal, nærri því fyrra. Þegar því var lokað árið 2014 skilaði Trump Plaza verstri afkomu af öllum spilavítum Atlantic City. Trump Plaza tower comes tumbling down with a blasting Atlantic City this morning a few minutes after 9 am pic.twitter.com/x7pDz69wDn— Carol Comegno (@CarolComegno) February 17, 2021 The former Trump Plaza hotel and casino is imploded in Atlantic City. @PhillyInquirer pic.twitter.com/jyFpMcb2ma— Tim Tai (@nonorganical) February 17, 2021 Bandaríkin Donald Trump Grín og gaman Tengdar fréttir Jöfnuðu hótel Holiday Inn við Washington DC við jörðu Hótel Holiday Inn í Rosslyn í Virginíu, við jaðar bandarísku höfuðborgarinnar Washington DC, var jafnað við jörðu á sunnudaginn. 15. desember 2020 08:12 Navajo-stromparnir jafnaðir við jörðu Umhverfisverndarsinnar hrósuðu sigri á föstudag þegar strompar kolaverksmiðjunnar í Navajo voru jafnaðir við jörðu. Verksmiðjunni var endanlega lokað í nóvember á síðasta ári þegar síðustu birgðir kláruðust. 20. desember 2020 13:07 Myndband frá falli skorsteinsins Skorsteinn Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var felldur í dag en fylgst var með herlegheitunum í beinni á Vísi, í fréttinni má sjá myndband frá framkvæmdunum. 22. mars 2019 19:41 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Spilavítið og hótelið hafði staðið tómt frá 2014 og var ástand byggingarinnar orðið verulega slæmt. Fjölmiðlar vestanhafs segja að brak hafi verið byrjað að falla af byggingunni og því hafi verið ákveðið að jafna hana við jörðu. Fyrsta sprengingin heyrðist skömmu eftir klukkan tvö í dag (níu að staðartíma) og um tuttugu sekúndum seinna var háhýsið horfið og ekkert eftir nema rykmökkur. Þó Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hafi látið byggja bygginguna hefur hún verið í eigu auðjöfursins Carl Icahn undanfarin ár. Hann eignaði tvö spilavíti Trump árið 2016 eftir síðasta gjaldþrot þeirra, af mörgum. Trump opnaði spilavítið árið 1984 og gekk rekstur þess vel um tíma. AP fréttaveitan segir það hafa verið stærsta spilavíti Atlantic City um tíma. Halla fór undan rekstrinum eftir að Trump opnaði annað spilavíti, Taj Mahal, nærri því fyrra. Þegar því var lokað árið 2014 skilaði Trump Plaza verstri afkomu af öllum spilavítum Atlantic City. Trump Plaza tower comes tumbling down with a blasting Atlantic City this morning a few minutes after 9 am pic.twitter.com/x7pDz69wDn— Carol Comegno (@CarolComegno) February 17, 2021 The former Trump Plaza hotel and casino is imploded in Atlantic City. @PhillyInquirer pic.twitter.com/jyFpMcb2ma— Tim Tai (@nonorganical) February 17, 2021
Bandaríkin Donald Trump Grín og gaman Tengdar fréttir Jöfnuðu hótel Holiday Inn við Washington DC við jörðu Hótel Holiday Inn í Rosslyn í Virginíu, við jaðar bandarísku höfuðborgarinnar Washington DC, var jafnað við jörðu á sunnudaginn. 15. desember 2020 08:12 Navajo-stromparnir jafnaðir við jörðu Umhverfisverndarsinnar hrósuðu sigri á föstudag þegar strompar kolaverksmiðjunnar í Navajo voru jafnaðir við jörðu. Verksmiðjunni var endanlega lokað í nóvember á síðasta ári þegar síðustu birgðir kláruðust. 20. desember 2020 13:07 Myndband frá falli skorsteinsins Skorsteinn Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var felldur í dag en fylgst var með herlegheitunum í beinni á Vísi, í fréttinni má sjá myndband frá framkvæmdunum. 22. mars 2019 19:41 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Jöfnuðu hótel Holiday Inn við Washington DC við jörðu Hótel Holiday Inn í Rosslyn í Virginíu, við jaðar bandarísku höfuðborgarinnar Washington DC, var jafnað við jörðu á sunnudaginn. 15. desember 2020 08:12
Navajo-stromparnir jafnaðir við jörðu Umhverfisverndarsinnar hrósuðu sigri á föstudag þegar strompar kolaverksmiðjunnar í Navajo voru jafnaðir við jörðu. Verksmiðjunni var endanlega lokað í nóvember á síðasta ári þegar síðustu birgðir kláruðust. 20. desember 2020 13:07
Myndband frá falli skorsteinsins Skorsteinn Sementsverksmiðjunnar á Akranesi var felldur í dag en fylgst var með herlegheitunum í beinni á Vísi, í fréttinni má sjá myndband frá framkvæmdunum. 22. mars 2019 19:41