BILD: 68% líkur á að Klopp hætti með Liverpool árið 2022 og taki við þýska landsliðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2021 07:01 Hvað gerir Klopp? Getty/Laurence Griffiths Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gæti hætt með Liverpool sumarið 2022 til þess að taka við þýska landsliðinu. Þýska dagblaðið BILD segir frá þessu á forsíðu sinni og segir að þetta sé ein af fjórum möguleikum Klopp í náinni framtíð. Hinn 53 ára Klopp sagði í síðustu viku að hann væri ekki að hugsa sér að yfirgefa ensku meistarana en sögusagnir bárust af óeirðum í herbúðum ensku meistarana í síðustu viku. Klopp og Henderson hlógu af því. Það hefur þó ekki stöðvað sögusagnirnar um Klopp og framtíð hans en hann er samningsbundinn Liverpool til ársins 2024. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð og eru nú langt á eftir toppliði Manchester City sem kveikir enn frekar í sögusögnunum. Jurgen Klopp 'could QUIT Liverpool next summer to become Germany's next manager' https://t.co/wbDp66HNbo— MailOnline Sport (@MailSport) February 24, 2021 BILD hefur eftir heimildum sínum að það séu 68% líkur á að Klopp gæti tekið við þýska landsliðinu eftir HM í Katar 2022. Þýski fjölmiðillinn segir að Klopp hafi mikinn áhuga á að snúa aftur heim til Þýskalands og þetta gæti hentað honum vel. Þýskaland er á heimavelli á EM 2024 og það gæti því orðið fyrsta stórmótið undir stjórn Klopp en blaðið segir einnig að það séu um þrjátíu prósent líkur á að Klopp muni vera á Anfield út samninginn. Þeir segja hann og konuna Ulla ánægða í Anfield og ef hann klárar samning sinn í Liverpool þá mun hann vera í níu ár á Anfield. Það yrði lengsta vera hans hjá liði í fótboltanum því hann var í sjö ár hjá bæði Dortmund og Mainz. Joachim Löw er núverandi þjálfari þýska landsliðsins og hefur verið síðan 2006. Samningur hans rennur út eftir HM í Katar 2022. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Súrt í broti fyrir stuðningsmenn Liverpool sem eru búnir að bíða allan þennan tíma“ Væntanleg sigurhátíð Liverpool fólks í sumar var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag en Liverpool missti í fyrra af möguleikanum til að halda upp á fyrsta enska meistaratitil sinn í þrjátíu ár. 24. febrúar 2021 10:31 Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30 Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. 16. febrúar 2021 07:00 Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. 15. febrúar 2021 14:23 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
Hinn 53 ára Klopp sagði í síðustu viku að hann væri ekki að hugsa sér að yfirgefa ensku meistarana en sögusagnir bárust af óeirðum í herbúðum ensku meistarana í síðustu viku. Klopp og Henderson hlógu af því. Það hefur þó ekki stöðvað sögusagnirnar um Klopp og framtíð hans en hann er samningsbundinn Liverpool til ársins 2024. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð og eru nú langt á eftir toppliði Manchester City sem kveikir enn frekar í sögusögnunum. Jurgen Klopp 'could QUIT Liverpool next summer to become Germany's next manager' https://t.co/wbDp66HNbo— MailOnline Sport (@MailSport) February 24, 2021 BILD hefur eftir heimildum sínum að það séu 68% líkur á að Klopp gæti tekið við þýska landsliðinu eftir HM í Katar 2022. Þýski fjölmiðillinn segir að Klopp hafi mikinn áhuga á að snúa aftur heim til Þýskalands og þetta gæti hentað honum vel. Þýskaland er á heimavelli á EM 2024 og það gæti því orðið fyrsta stórmótið undir stjórn Klopp en blaðið segir einnig að það séu um þrjátíu prósent líkur á að Klopp muni vera á Anfield út samninginn. Þeir segja hann og konuna Ulla ánægða í Anfield og ef hann klárar samning sinn í Liverpool þá mun hann vera í níu ár á Anfield. Það yrði lengsta vera hans hjá liði í fótboltanum því hann var í sjö ár hjá bæði Dortmund og Mainz. Joachim Löw er núverandi þjálfari þýska landsliðsins og hefur verið síðan 2006. Samningur hans rennur út eftir HM í Katar 2022.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Súrt í broti fyrir stuðningsmenn Liverpool sem eru búnir að bíða allan þennan tíma“ Væntanleg sigurhátíð Liverpool fólks í sumar var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag en Liverpool missti í fyrra af möguleikanum til að halda upp á fyrsta enska meistaratitil sinn í þrjátíu ár. 24. febrúar 2021 10:31 Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30 Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. 16. febrúar 2021 07:00 Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. 15. febrúar 2021 14:23 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
„Súrt í broti fyrir stuðningsmenn Liverpool sem eru búnir að bíða allan þennan tíma“ Væntanleg sigurhátíð Liverpool fólks í sumar var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag en Liverpool missti í fyrra af möguleikanum til að halda upp á fyrsta enska meistaratitil sinn í þrjátíu ár. 24. febrúar 2021 10:31
Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30
Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. 16. febrúar 2021 07:00
Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. 15. febrúar 2021 14:23