Darri Freyr: Undir Þóri komið hvar hann spilar næst Andri Már Eggertsson skrifar 28. febrúar 2021 22:40 Darri Freyr tók við stjórnartaumunum í sumar. vísir/vilhelm Dominos deildin hófst á nýjan leik í kvöld og stóð leikur kvöldsins undir öllum væntingum. KR vann leikinn að lokum með sjö stigum 84-91. „Mér fannst við litlir í okkur í upphafi leiks það virtist koma okkur á óvart að Ghetto Hooligans voru með læti en þegar þetta snerist um að spila leikinn á gólfinu þá er erfitt að eiga við okkur,“ sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, sáttur með sína menn. „Við fundum réttu kerfin til að spila undir lokinn, Zarko var góður í vörn þar sem hann varði körfuna vel og voru hans áhrif á leikinn mjög mikilvæg fyrir okkur í kvöld,“ sagði Darri ánægður með nýjasta leikmanninn sinn. Brandon Joseph var allt í öllu í KR liðinu í fyrri hálfleik þar sem hann gerði 20 stig en í seinni hálfleik gerði hann aðeins eitt stig. „ÍR gerðu vel í að ýta okkur úr því sem við vildum gera og var erfitt að gefa á hann sem gerði það að verkum að hann skaut aðeins einu sinni i seinni hálfleik úr opnum leik þar sem við komum boltanum bara ekki til hans.“ Darri hrósaði þá breidd liðsins þar sem hans leikmenn virðast stíga upp fyrir hvorn annan, þegar einn leikmaður er ekki að finna taktinn þá er annar leikmaður sem tekur frumkvæði og á góðan kafla, Darri tók síðan undir það að KR er með meiri liðsheild en margir halda. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er að klára háskóla námið sitt í Nebraska Cornhusker núna í mars mánuði og liggur beinast við að þessi leikmaður muni leika fyrir KR þar sem hann er skráður í félagið. „Þetta mál er komið miklu styttra á veg en allir halda. Þórir á að fara og spila í miklu betri deild en hér heima. Við myndum taka því fagnandi að fá Þóri en ákvörðunin er algjörlega hans, við viljum að allir KR ingar nái sem lengst á sínum ferli og mun hann velja það sem hentar best.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 28. febrúar 2021 21:49 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
„Mér fannst við litlir í okkur í upphafi leiks það virtist koma okkur á óvart að Ghetto Hooligans voru með læti en þegar þetta snerist um að spila leikinn á gólfinu þá er erfitt að eiga við okkur,“ sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, sáttur með sína menn. „Við fundum réttu kerfin til að spila undir lokinn, Zarko var góður í vörn þar sem hann varði körfuna vel og voru hans áhrif á leikinn mjög mikilvæg fyrir okkur í kvöld,“ sagði Darri ánægður með nýjasta leikmanninn sinn. Brandon Joseph var allt í öllu í KR liðinu í fyrri hálfleik þar sem hann gerði 20 stig en í seinni hálfleik gerði hann aðeins eitt stig. „ÍR gerðu vel í að ýta okkur úr því sem við vildum gera og var erfitt að gefa á hann sem gerði það að verkum að hann skaut aðeins einu sinni i seinni hálfleik úr opnum leik þar sem við komum boltanum bara ekki til hans.“ Darri hrósaði þá breidd liðsins þar sem hans leikmenn virðast stíga upp fyrir hvorn annan, þegar einn leikmaður er ekki að finna taktinn þá er annar leikmaður sem tekur frumkvæði og á góðan kafla, Darri tók síðan undir það að KR er með meiri liðsheild en margir halda. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er að klára háskóla námið sitt í Nebraska Cornhusker núna í mars mánuði og liggur beinast við að þessi leikmaður muni leika fyrir KR þar sem hann er skráður í félagið. „Þetta mál er komið miklu styttra á veg en allir halda. Þórir á að fara og spila í miklu betri deild en hér heima. Við myndum taka því fagnandi að fá Þóri en ákvörðunin er algjörlega hans, við viljum að allir KR ingar nái sem lengst á sínum ferli og mun hann velja það sem hentar best.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 28. febrúar 2021 21:49 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Sjá meira
Leik lokið: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 28. febrúar 2021 21:49