Darri Freyr: Undir Þóri komið hvar hann spilar næst Andri Már Eggertsson skrifar 28. febrúar 2021 22:40 Darri Freyr tók við stjórnartaumunum í sumar. vísir/vilhelm Dominos deildin hófst á nýjan leik í kvöld og stóð leikur kvöldsins undir öllum væntingum. KR vann leikinn að lokum með sjö stigum 84-91. „Mér fannst við litlir í okkur í upphafi leiks það virtist koma okkur á óvart að Ghetto Hooligans voru með læti en þegar þetta snerist um að spila leikinn á gólfinu þá er erfitt að eiga við okkur,“ sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, sáttur með sína menn. „Við fundum réttu kerfin til að spila undir lokinn, Zarko var góður í vörn þar sem hann varði körfuna vel og voru hans áhrif á leikinn mjög mikilvæg fyrir okkur í kvöld,“ sagði Darri ánægður með nýjasta leikmanninn sinn. Brandon Joseph var allt í öllu í KR liðinu í fyrri hálfleik þar sem hann gerði 20 stig en í seinni hálfleik gerði hann aðeins eitt stig. „ÍR gerðu vel í að ýta okkur úr því sem við vildum gera og var erfitt að gefa á hann sem gerði það að verkum að hann skaut aðeins einu sinni i seinni hálfleik úr opnum leik þar sem við komum boltanum bara ekki til hans.“ Darri hrósaði þá breidd liðsins þar sem hans leikmenn virðast stíga upp fyrir hvorn annan, þegar einn leikmaður er ekki að finna taktinn þá er annar leikmaður sem tekur frumkvæði og á góðan kafla, Darri tók síðan undir það að KR er með meiri liðsheild en margir halda. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er að klára háskóla námið sitt í Nebraska Cornhusker núna í mars mánuði og liggur beinast við að þessi leikmaður muni leika fyrir KR þar sem hann er skráður í félagið. „Þetta mál er komið miklu styttra á veg en allir halda. Þórir á að fara og spila í miklu betri deild en hér heima. Við myndum taka því fagnandi að fá Þóri en ákvörðunin er algjörlega hans, við viljum að allir KR ingar nái sem lengst á sínum ferli og mun hann velja það sem hentar best.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 28. febrúar 2021 21:49 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
„Mér fannst við litlir í okkur í upphafi leiks það virtist koma okkur á óvart að Ghetto Hooligans voru með læti en þegar þetta snerist um að spila leikinn á gólfinu þá er erfitt að eiga við okkur,“ sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, sáttur með sína menn. „Við fundum réttu kerfin til að spila undir lokinn, Zarko var góður í vörn þar sem hann varði körfuna vel og voru hans áhrif á leikinn mjög mikilvæg fyrir okkur í kvöld,“ sagði Darri ánægður með nýjasta leikmanninn sinn. Brandon Joseph var allt í öllu í KR liðinu í fyrri hálfleik þar sem hann gerði 20 stig en í seinni hálfleik gerði hann aðeins eitt stig. „ÍR gerðu vel í að ýta okkur úr því sem við vildum gera og var erfitt að gefa á hann sem gerði það að verkum að hann skaut aðeins einu sinni i seinni hálfleik úr opnum leik þar sem við komum boltanum bara ekki til hans.“ Darri hrósaði þá breidd liðsins þar sem hans leikmenn virðast stíga upp fyrir hvorn annan, þegar einn leikmaður er ekki að finna taktinn þá er annar leikmaður sem tekur frumkvæði og á góðan kafla, Darri tók síðan undir það að KR er með meiri liðsheild en margir halda. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er að klára háskóla námið sitt í Nebraska Cornhusker núna í mars mánuði og liggur beinast við að þessi leikmaður muni leika fyrir KR þar sem hann er skráður í félagið. „Þetta mál er komið miklu styttra á veg en allir halda. Þórir á að fara og spila í miklu betri deild en hér heima. Við myndum taka því fagnandi að fá Þóri en ákvörðunin er algjörlega hans, við viljum að allir KR ingar nái sem lengst á sínum ferli og mun hann velja það sem hentar best.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 28. febrúar 2021 21:49 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Sjá meira
Leik lokið: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 28. febrúar 2021 21:49