Gylfi er réttnefndur SIGUR-ðsson Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 09:01 Gylfi Þór Sigurðsson var bara búinn að vera inn á vellinum í 43 sekúndur þegar hann lagði upp sigurmark Everton í gær. Getty/Visionhaus Everton liðið er á sigurgöngu í ensku úrvalsdeildinni og íslenski landsliðsmaðurinn á mikinn þátt í því. Gylfi Þór Sigurðsson hefur komið með beinum hætti að sex sigurmörkum Everton liðsins í síðustu átján leikjum í deild eða bikar. Hann lagði upp sigurmarkið á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark fyrir Richarlison í öðrum leiknum í röð í gær og nú aðeins 43 sekúndum eftir að hann kom inn á sem varamaður. March 1: Everton 1-0 SouthamptonSigurdsson Richarlison March 4: West Brom 0-1 EvertonSigurdsson Richarlison The Everton duo combine for the winning goal for the second time in four days. pic.twitter.com/rRmdu4OEZ1— Squawka Football (@Squawka) March 4, 2021 Gylfi hefur alls komið að sex sigurmörkum Everton liðsins á síðustu þremur mánuðum, skoraði tvö þeirra sjálfur en einnig átt fjórar stoðsendingar á menn sem hafa skorað þá sigurmörk. Gylfi hefur ennfremur átt þátt í marki í sjö af síðustu níu sigurleikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni eða öllum sigurleikjum frá því í desember nema 2-1 sigrinum á móti Wolves 12. janúar síðastliðinn og 2-0 sigrinum á Leicester 16. desember. "I got the assist so happy days." Gylfi Sigurdsson is delighted to have provided the assist for Richarlison's goal pic.twitter.com/T7GuK4QbhV— Football Daily (@footballdaily) March 4, 2021 Everton hefur unnið þrjá leiki í röð og Gylfi hefur átt þátt í marki í þeim öllum þrátt fyrir að koma inn á sem varamaður í tveimur þeirra. Gylfi hefur alls komið með beinum hætti að fimmtán mörkum á tímabilinu, skoraði sex sjálfur en einnig gefið níu stoðsendingar. Hann hefur komið að átta mörkum í 25 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en sjö af þessum mörkum hafa litið dagsins ljós í síðustu fimmtán leikjum. Sigurmörkin sem Gylfi hefur átt þátt í síðan í desember: 12. desember 2020 Sigurmark á móti Chelsea (1-0 sigur) 19. desember 2010 Stoðsending á Yerry Mina í sigurmarki á móti Arsenal (2-1 sigur) 26. desember 2020 Sigurmark á móti Sheffield United (1-0 sigur) 10. febrúar 2021 Stoðsending á Bernard í sigurmarki á móti Tottwnham í bikar (5-4 sigur) 1. mars 2021 Stoðsending á Richarlison í sigurmarki á móti Southampton (1-0 sigur) 4. mars 2021 Stoðsending á Richarlison í sigurmarki á móti West Brom (1-0 sigur) Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson hefur komið með beinum hætti að sex sigurmörkum Everton liðsins í síðustu átján leikjum í deild eða bikar. Hann lagði upp sigurmarkið á móti West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark fyrir Richarlison í öðrum leiknum í röð í gær og nú aðeins 43 sekúndum eftir að hann kom inn á sem varamaður. March 1: Everton 1-0 SouthamptonSigurdsson Richarlison March 4: West Brom 0-1 EvertonSigurdsson Richarlison The Everton duo combine for the winning goal for the second time in four days. pic.twitter.com/rRmdu4OEZ1— Squawka Football (@Squawka) March 4, 2021 Gylfi hefur alls komið að sex sigurmörkum Everton liðsins á síðustu þremur mánuðum, skoraði tvö þeirra sjálfur en einnig átt fjórar stoðsendingar á menn sem hafa skorað þá sigurmörk. Gylfi hefur ennfremur átt þátt í marki í sjö af síðustu níu sigurleikjum Everton í ensku úrvalsdeildinni eða öllum sigurleikjum frá því í desember nema 2-1 sigrinum á móti Wolves 12. janúar síðastliðinn og 2-0 sigrinum á Leicester 16. desember. "I got the assist so happy days." Gylfi Sigurdsson is delighted to have provided the assist for Richarlison's goal pic.twitter.com/T7GuK4QbhV— Football Daily (@footballdaily) March 4, 2021 Everton hefur unnið þrjá leiki í röð og Gylfi hefur átt þátt í marki í þeim öllum þrátt fyrir að koma inn á sem varamaður í tveimur þeirra. Gylfi hefur alls komið með beinum hætti að fimmtán mörkum á tímabilinu, skoraði sex sjálfur en einnig gefið níu stoðsendingar. Hann hefur komið að átta mörkum í 25 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en sjö af þessum mörkum hafa litið dagsins ljós í síðustu fimmtán leikjum. Sigurmörkin sem Gylfi hefur átt þátt í síðan í desember: 12. desember 2020 Sigurmark á móti Chelsea (1-0 sigur) 19. desember 2010 Stoðsending á Yerry Mina í sigurmarki á móti Arsenal (2-1 sigur) 26. desember 2020 Sigurmark á móti Sheffield United (1-0 sigur) 10. febrúar 2021 Stoðsending á Bernard í sigurmarki á móti Tottwnham í bikar (5-4 sigur) 1. mars 2021 Stoðsending á Richarlison í sigurmarki á móti Southampton (1-0 sigur) 4. mars 2021 Stoðsending á Richarlison í sigurmarki á móti West Brom (1-0 sigur)
Sigurmörkin sem Gylfi hefur átt þátt í síðan í desember: 12. desember 2020 Sigurmark á móti Chelsea (1-0 sigur) 19. desember 2010 Stoðsending á Yerry Mina í sigurmarki á móti Arsenal (2-1 sigur) 26. desember 2020 Sigurmark á móti Sheffield United (1-0 sigur) 10. febrúar 2021 Stoðsending á Bernard í sigurmarki á móti Tottwnham í bikar (5-4 sigur) 1. mars 2021 Stoðsending á Richarlison í sigurmarki á móti Southampton (1-0 sigur) 4. mars 2021 Stoðsending á Richarlison í sigurmarki á móti West Brom (1-0 sigur)
Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira