Tölfræðin talar sínu máli Anton Ingi Leifsson skrifar 8. mars 2021 20:31 Jorginho og Tuchel fagna eftir sigurinn í kvöld. Glyn Kirk/Getty Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn. Tuchel hefur stýrt Chelsea í ellefu leikjum. Hann hefur unnið átta af þeim og gert þrjú jafntefli. Á sama tíma hefur liðið skotist upp frá níunda sæti deildarinnar upp í það fjórða en sigrarnir hafa meðal annars komið gegn Jose Mourinho, Jurgen Klopp og nú síðast Carlo Ancelotti. Tuchel at #cfc: 11 games, eight wins, three draws, 13 goals for, 2 against (one an og), risen from 9th to 4th PL. Organised defence, rotated successfully, Christensen imperious, Havertz reviving, work to do with Werner. Beaten Mourinho, Simeone, Klopp and now Ancelotti #CHEEVE— Henry Winter (@henrywinter) March 8, 2021 Liðið hefur spilað fimm heimaleiki frá því að sá þýski mætti og hann virðist hafa tekið þýska agann með sér. Liðið hefur ekki fengið á sig mark í þessum fyrstu fimm heimaleikjum. Tuchel á einnig þriðju bestu byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur ekki tapað í níu fyrsta deildarleikjum undir stjórn Tuchel. Einungis Maurizio Sarri með Chelsea (12 leikir) og Frank Clark með Nottingham Forest (11 leikir) hafa þjálfað leiki án taps. Nokkra tölfræðipunkta Tuchels með Chelsea má sjá hér að neðan. Thomas Tuchel 🇩🇪47 years oldCoaching for 21 years12 years in top divisions 463 games 57% win percentage— Adrian Bevington (@ABevington11) March 8, 2021 Thomas Tuchel is the first manager in Premier League history to not concede a single goal in any of his opening five home games in charge.You Shall Not Pass. 🧙#CFC pic.twitter.com/NnLbhXXEZf— William Hill (@WilliamHill) March 8, 2021 📊 Fewest PL goals conceded since Thomas Tuchel's appointment on Jan 26:2⃣ Chelsea6⃣ Brighton, Fulham, Man City7⃣ Man Utd pic.twitter.com/ZM9amhqH61— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) March 8, 2021 5 - Chelsea boss Thomas Tuchel has become the first manager in Premier League history to see his side keep a clean sheet in each of his first five home games in charge in the competition. Solid. #CHEEVE pic.twitter.com/0YjAnP0Xya— OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2021 9 - Only Maurizio Sarri (12 games with Chelsea in 2018-19) and Frank Clark (11 games with Nottingham Forest in 1994-95) have begun their Premier League managerial careers with a longer unbeaten run than Chelsea’s Thomas Tuchel (currently P9 W6 D3). Blue. #CHEEVE pic.twitter.com/98OXKUgHXe— OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Tuchel hefur stýrt Chelsea í ellefu leikjum. Hann hefur unnið átta af þeim og gert þrjú jafntefli. Á sama tíma hefur liðið skotist upp frá níunda sæti deildarinnar upp í það fjórða en sigrarnir hafa meðal annars komið gegn Jose Mourinho, Jurgen Klopp og nú síðast Carlo Ancelotti. Tuchel at #cfc: 11 games, eight wins, three draws, 13 goals for, 2 against (one an og), risen from 9th to 4th PL. Organised defence, rotated successfully, Christensen imperious, Havertz reviving, work to do with Werner. Beaten Mourinho, Simeone, Klopp and now Ancelotti #CHEEVE— Henry Winter (@henrywinter) March 8, 2021 Liðið hefur spilað fimm heimaleiki frá því að sá þýski mætti og hann virðist hafa tekið þýska agann með sér. Liðið hefur ekki fengið á sig mark í þessum fyrstu fimm heimaleikjum. Tuchel á einnig þriðju bestu byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur ekki tapað í níu fyrsta deildarleikjum undir stjórn Tuchel. Einungis Maurizio Sarri með Chelsea (12 leikir) og Frank Clark með Nottingham Forest (11 leikir) hafa þjálfað leiki án taps. Nokkra tölfræðipunkta Tuchels með Chelsea má sjá hér að neðan. Thomas Tuchel 🇩🇪47 years oldCoaching for 21 years12 years in top divisions 463 games 57% win percentage— Adrian Bevington (@ABevington11) March 8, 2021 Thomas Tuchel is the first manager in Premier League history to not concede a single goal in any of his opening five home games in charge.You Shall Not Pass. 🧙#CFC pic.twitter.com/NnLbhXXEZf— William Hill (@WilliamHill) March 8, 2021 📊 Fewest PL goals conceded since Thomas Tuchel's appointment on Jan 26:2⃣ Chelsea6⃣ Brighton, Fulham, Man City7⃣ Man Utd pic.twitter.com/ZM9amhqH61— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) March 8, 2021 5 - Chelsea boss Thomas Tuchel has become the first manager in Premier League history to see his side keep a clean sheet in each of his first five home games in charge in the competition. Solid. #CHEEVE pic.twitter.com/0YjAnP0Xya— OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2021 9 - Only Maurizio Sarri (12 games with Chelsea in 2018-19) and Frank Clark (11 games with Nottingham Forest in 1994-95) have begun their Premier League managerial careers with a longer unbeaten run than Chelsea’s Thomas Tuchel (currently P9 W6 D3). Blue. #CHEEVE pic.twitter.com/98OXKUgHXe— OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52