Þórólfur hefur skilað minnisblaði til ráðherra Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. mars 2021 07:59 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur skilað minnisblaði til heilbrigðisráðherra með tillögum að nýjum sóttvarnareglum. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur skilað tillögum að nýjum sóttvarnareglum til Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra. Núverandi reglugerð gildir til og með 17. mars og nýjar reglur eiga því að taka gildi á fimmtudag. Rætt var við Þórólf í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann sagði frá því að hann hefði skilað inn nýju minnisblaði. Hann vildi lítið að gefa upp um það hvað væri í tillögunum. Þó var frekar að heyra á honum að það væru ekki miklar tilslakanir í kortunum heldur væri frekar verið að skerpa á ákveðnum hlutum. Þórólfur sagði tillögurnar auðvitað koma í ljósi þess sem gerðist í síðustu viku þegar það kom upp hópsýking sem samanstóð af sex manneskjum. Smitin má rekja til einstaklings sem kom til landsins í lok febrúar og var með neikvætt PCR-próf við komuna til landsins. Þá greindist hann neikvæður í fyrri landamæraskimun og fór í sóttkví eins og reglur kveða á um. Í seinni landamæraskimun greindist hann svo jákvæður og reyndist þá vera með breska afbrigði kórónuveirunnar sem er meira smitandi en önnur afbrigði. Síðast greindist innanlandssmit þann 10. mars en fram kom í máli Þórólfs í Bítinu í morgun að tölur úr sýnatökum gærdagsins lægju ekki alveg staðfestar fyrir. Þannig gætum við mögulega séð fleira fólk sem sett hefur verið í sóttkví vegna innanlandssmitanna undanfarna daga smitast. „En ég vona að okkur hafi tekist að ná utan um þetta,“ sagði Þórólfur. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira
Rætt var við Þórólf í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann sagði frá því að hann hefði skilað inn nýju minnisblaði. Hann vildi lítið að gefa upp um það hvað væri í tillögunum. Þó var frekar að heyra á honum að það væru ekki miklar tilslakanir í kortunum heldur væri frekar verið að skerpa á ákveðnum hlutum. Þórólfur sagði tillögurnar auðvitað koma í ljósi þess sem gerðist í síðustu viku þegar það kom upp hópsýking sem samanstóð af sex manneskjum. Smitin má rekja til einstaklings sem kom til landsins í lok febrúar og var með neikvætt PCR-próf við komuna til landsins. Þá greindist hann neikvæður í fyrri landamæraskimun og fór í sóttkví eins og reglur kveða á um. Í seinni landamæraskimun greindist hann svo jákvæður og reyndist þá vera með breska afbrigði kórónuveirunnar sem er meira smitandi en önnur afbrigði. Síðast greindist innanlandssmit þann 10. mars en fram kom í máli Þórólfs í Bítinu í morgun að tölur úr sýnatökum gærdagsins lægju ekki alveg staðfestar fyrir. Þannig gætum við mögulega séð fleira fólk sem sett hefur verið í sóttkví vegna innanlandssmitanna undanfarna daga smitast. „En ég vona að okkur hafi tekist að ná utan um þetta,“ sagði Þórólfur. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira