Fundu fyrsta smyglkafbátinn framleiddan í Evrópu Samúel Karl Ólason skrifar 15. mars 2021 13:47 Smyglkafbáturinn er að mestur úr trefjagleri og krossvið. AP/Lögreglan á Spáni Lögregluþjónar á Spáni lögðu nýverið hald á smyglkafbát sem verið var að smíða í vöruskemmu í borginni Málaga. Kafbátinn átti að nota til að smygla fíkniefnum og er þetta í fyrsta sinn sem vitað er að kafbátur sem þessi sé smíðaður í Evrópu. Aðrir sambærilegir smyglkafbátar hafa allir verið framleiddir í Suður-Ameríku. Þeir marra yfirleitt í hálfu kafi, ekki ólíkt ísjökum, og eru notaðir til að flytja mikið magn fíkniefna frá Suður-Ameríku til Norður-Ameríku og Evrópu. Í fréttatilkynningu frá Europol segir að lögreglan hafi við rannsókn málsins uppræt glæpasamtök skipuðum mönnum frá Spáni, Kólumbíu og Dóminíska lýðveldinu. Leiðtogi samtakanna var handtekinn á Spáni í nóvember í fyrra og toguðu lögregluþjónar í alla þræði honum tengdum. Það endaði með umfangsmikilli aðgerð sem opinberuð var um helgina. Húsleit var gerð á 47 stöðum á Spáni og 52 voru handteknir. Þá var hald lagt á rúmlega þrjú tonn af kókaíni, sjö hundruð kíló af hassi, hundrað þúsund evrur, kafbátinn og hraðbát. Þar að auki lagði lögreglan hald á um sex þúsund lítra af fíkniefnabasa Lögreglan á Spáni stóð í samstarfi við Europol og lögreglu í Kólumbíu, Hollandi, Portúgal, Bretlandi og landamæraeftirlit Bandaríkjanna við rannsókn málsins. Smyglkafbáturinn sem fannst var um tíu metra langur og gat borið allt að tvö tonn af fíkniefnum. Hann var smíðaður úr trefjagleri og krossvið og var með tveimur tvö hundruð hestafla vélum. Samkvæmt Guardian telur lögreglan að glæpamennirnir hafi ætlað að sigla kafbátnum út á haf til að taka við fíkniefnum frá öðru skipi. Spánn Kólumbía Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Aðrir sambærilegir smyglkafbátar hafa allir verið framleiddir í Suður-Ameríku. Þeir marra yfirleitt í hálfu kafi, ekki ólíkt ísjökum, og eru notaðir til að flytja mikið magn fíkniefna frá Suður-Ameríku til Norður-Ameríku og Evrópu. Í fréttatilkynningu frá Europol segir að lögreglan hafi við rannsókn málsins uppræt glæpasamtök skipuðum mönnum frá Spáni, Kólumbíu og Dóminíska lýðveldinu. Leiðtogi samtakanna var handtekinn á Spáni í nóvember í fyrra og toguðu lögregluþjónar í alla þræði honum tengdum. Það endaði með umfangsmikilli aðgerð sem opinberuð var um helgina. Húsleit var gerð á 47 stöðum á Spáni og 52 voru handteknir. Þá var hald lagt á rúmlega þrjú tonn af kókaíni, sjö hundruð kíló af hassi, hundrað þúsund evrur, kafbátinn og hraðbát. Þar að auki lagði lögreglan hald á um sex þúsund lítra af fíkniefnabasa Lögreglan á Spáni stóð í samstarfi við Europol og lögreglu í Kólumbíu, Hollandi, Portúgal, Bretlandi og landamæraeftirlit Bandaríkjanna við rannsókn málsins. Smyglkafbáturinn sem fannst var um tíu metra langur og gat borið allt að tvö tonn af fíkniefnum. Hann var smíðaður úr trefjagleri og krossvið og var með tveimur tvö hundruð hestafla vélum. Samkvæmt Guardian telur lögreglan að glæpamennirnir hafi ætlað að sigla kafbátnum út á haf til að taka við fíkniefnum frá öðru skipi.
Spánn Kólumbía Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira