Segist ekki vera að hugsa um að rukka aðgangseyri Kristján Már Unnarsson skrifar 29. mars 2021 21:37 Gísli Grétar Sigurðsson frá Hrauni við Grindavík er einn af landeigendum Geldingadala. Arnar Halldórsson Einn af eigendum Geldingadala segir ekki standa til að rukka aðgangseyri að eldgosinu. Hann sér hins vegar eftir gróðurlendinu sem farið er undir hraun. Eldgosið er orðið vinsælasti ferðamannastaður á Íslandi en landið tilheyrir jörðinni Hrauni við Grindavík. Í fréttum Stöðvar 2 var Gísli Grétar Sigurðsson spurður hvort þeir ættu þá eldstöðina: „Við eigum landið, allavegana. En hvort menn vilja deila um það hvað við eigum langt niður.. - erum við ekki að tala um að þetta sé á tuttugu kílómetra dýpi sem þetta byrjar. Það er spurning hver á það þar.“ Eldgosið dregur að sér mikinn fjölda ferðamanna.KMU -Þið sem landeigendur, þið ætlið ekki að fara að rukka aðgangseyri? „Nei. Þú ert nú ekki sá fyrsti sem spyr að því. Nei, það er nú ekki kannski akkúrat það sem maður er að hugsa um þessa dagana. Það er nú aðallega verið að reyna að koma til móts við fólk sem langar að sjá þetta.“ Gígarnir og hraunið að morgni laugardagsins 20. mars þegar gosið hafði staðið í hálfan sólarhring.Egill Aðalsteinsson Gísli Grétar hvetur fólk samt til að bera virðingu fyrir landinu. „Það er raunverulega mesta áhyggjuefni okkar í dag; að ósnortið land verði þarna allt útspólað, mosi og annað sem tekur áratugi að jafna sig. Ef það jafnar sig nokkurn tímann.“ Gísli var sjálfur níu ára gamall þegar hann fékk fyrst að fara með sér eldri mönnum að smala Geldingadali. Fyrir helgi sagði hann frá því að gosið væri þar sem dys Ísólfs landnámsmanns var. „Það var bara alltaf talað um að þarna væri Ísólfur. Þegar við vorum að smala þarna þá kölluðu þeir alltaf - buðu karlinum góðan daginn þegar var farið framhjá. Það var oft tekið þarna nestið sitt og annað þarna rétt hjá þegar við vorum að fara.“ Á fyrsta sólarhring eldgossins mátti enn sjá gróðurþekjuna í dalbotninum.Sigurjón Ólason En rifjum upp myndir frá fyrsta sólarhring gossins en þá sáum við hraunið eyðileggja gróður í dalbotninum. Það rann yfir gróðurþekju og brenndi grasið og var lyktin eins og af sinubruna. Núna er allur dalbotninn þakinn hrauni. „Það er eftirsjá af öllum gróðri. En það kemur vonandi annað í staðinn, að þetta grói upp. Því einhvern tímann hættir þetta vonandi,“ segir Gísli Grétar Sigurðsson, frá Hrauni við Grindavík. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Grindavík Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Landeigandi segir jarðeldana hafa komið upp í haugi Ísólfs Einn af landeigendum Geldingadala segir eldgosið hafa komið upp á haugi Ísólfs landnámsmanns og því sé alveg eins gott að kenna eldstöðina við Ísólf. Verið er að bæta göngu- og akstursleiðir að svæðinu en veðurspá helgarinnar er hins vegar afleit. 25. mars 2021 22:01 Tíu milljónir til Grindavíkur til að bæta aðgengi við gosstöðvarnar Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, hefur ákveðið að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða leggi allt að tíu milljónir króna til að bæta aðgengi fyrir þá sem vilja skoða gosstöðvarnar á Reykjanesi. 26. mars 2021 16:47 Löng bílaröð á slóðum gossins Fallegt veður er á suðvesturhorninu í dag og greinilega fjölmargir sem ætlað að nota daginn til að heimsækja gösstöðvarnar við Fagradalsfjall. 23. mars 2021 10:50 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Eldgosið er orðið vinsælasti ferðamannastaður á Íslandi en landið tilheyrir jörðinni Hrauni við Grindavík. Í fréttum Stöðvar 2 var Gísli Grétar Sigurðsson spurður hvort þeir ættu þá eldstöðina: „Við eigum landið, allavegana. En hvort menn vilja deila um það hvað við eigum langt niður.. - erum við ekki að tala um að þetta sé á tuttugu kílómetra dýpi sem þetta byrjar. Það er spurning hver á það þar.“ Eldgosið dregur að sér mikinn fjölda ferðamanna.KMU -Þið sem landeigendur, þið ætlið ekki að fara að rukka aðgangseyri? „Nei. Þú ert nú ekki sá fyrsti sem spyr að því. Nei, það er nú ekki kannski akkúrat það sem maður er að hugsa um þessa dagana. Það er nú aðallega verið að reyna að koma til móts við fólk sem langar að sjá þetta.“ Gígarnir og hraunið að morgni laugardagsins 20. mars þegar gosið hafði staðið í hálfan sólarhring.Egill Aðalsteinsson Gísli Grétar hvetur fólk samt til að bera virðingu fyrir landinu. „Það er raunverulega mesta áhyggjuefni okkar í dag; að ósnortið land verði þarna allt útspólað, mosi og annað sem tekur áratugi að jafna sig. Ef það jafnar sig nokkurn tímann.“ Gísli var sjálfur níu ára gamall þegar hann fékk fyrst að fara með sér eldri mönnum að smala Geldingadali. Fyrir helgi sagði hann frá því að gosið væri þar sem dys Ísólfs landnámsmanns var. „Það var bara alltaf talað um að þarna væri Ísólfur. Þegar við vorum að smala þarna þá kölluðu þeir alltaf - buðu karlinum góðan daginn þegar var farið framhjá. Það var oft tekið þarna nestið sitt og annað þarna rétt hjá þegar við vorum að fara.“ Á fyrsta sólarhring eldgossins mátti enn sjá gróðurþekjuna í dalbotninum.Sigurjón Ólason En rifjum upp myndir frá fyrsta sólarhring gossins en þá sáum við hraunið eyðileggja gróður í dalbotninum. Það rann yfir gróðurþekju og brenndi grasið og var lyktin eins og af sinubruna. Núna er allur dalbotninn þakinn hrauni. „Það er eftirsjá af öllum gróðri. En það kemur vonandi annað í staðinn, að þetta grói upp. Því einhvern tímann hættir þetta vonandi,“ segir Gísli Grétar Sigurðsson, frá Hrauni við Grindavík. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Grindavík Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Landeigandi segir jarðeldana hafa komið upp í haugi Ísólfs Einn af landeigendum Geldingadala segir eldgosið hafa komið upp á haugi Ísólfs landnámsmanns og því sé alveg eins gott að kenna eldstöðina við Ísólf. Verið er að bæta göngu- og akstursleiðir að svæðinu en veðurspá helgarinnar er hins vegar afleit. 25. mars 2021 22:01 Tíu milljónir til Grindavíkur til að bæta aðgengi við gosstöðvarnar Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, hefur ákveðið að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða leggi allt að tíu milljónir króna til að bæta aðgengi fyrir þá sem vilja skoða gosstöðvarnar á Reykjanesi. 26. mars 2021 16:47 Löng bílaröð á slóðum gossins Fallegt veður er á suðvesturhorninu í dag og greinilega fjölmargir sem ætlað að nota daginn til að heimsækja gösstöðvarnar við Fagradalsfjall. 23. mars 2021 10:50 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Innlent Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Innlent Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Innlent Fleiri fréttir Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Sjá meira
Landeigandi segir jarðeldana hafa komið upp í haugi Ísólfs Einn af landeigendum Geldingadala segir eldgosið hafa komið upp á haugi Ísólfs landnámsmanns og því sé alveg eins gott að kenna eldstöðina við Ísólf. Verið er að bæta göngu- og akstursleiðir að svæðinu en veðurspá helgarinnar er hins vegar afleit. 25. mars 2021 22:01
Tíu milljónir til Grindavíkur til að bæta aðgengi við gosstöðvarnar Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, hefur ákveðið að Framkvæmdasjóður ferðamannastaða leggi allt að tíu milljónir króna til að bæta aðgengi fyrir þá sem vilja skoða gosstöðvarnar á Reykjanesi. 26. mars 2021 16:47
Löng bílaröð á slóðum gossins Fallegt veður er á suðvesturhorninu í dag og greinilega fjölmargir sem ætlað að nota daginn til að heimsækja gösstöðvarnar við Fagradalsfjall. 23. mars 2021 10:50