Brenna frá Eyjum á Selfoss með viðkomu í Portúgal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2021 16:01 Brenna Lovera átti þátt í níu mörkum í níu leikjum þegar hún spilaði síðast í Pepsi Max deild kvenna. Instagram/@selfossfotbolti Bandaríska framherjinn Brenna Lovera mun spila með Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Knattspyrnudeild Selfoss segir frá því á miðlum sínum að hún hafi fengið liðstyrk í framlínu liðsins með því að semja við hina 24 ára gömlu Brennu Lovera. Brenna Lovera kemur til til Selfoss frá Boavista í Portúgal. Áður en hún fór til Portúgal lék Lovera með ÍBV á síðari hluta tímabilsins 2019 og skoraði þá sex mörk og gaf þrjár stoðsendingar í níu leikjum. Brennu er meðal annars ætlað að fylla skarð Hólmfríðar Magnúsdóttur sem lagði skóna á hilluna á dögunum. Þá er Dagný Brynjarsdóttir farinn út í atvinnumennsku til West ham þannig að Selfossliðið þurfti á liðstyrk að halda. „Brenna á eftir að passa vel inn í þetta hjá okkur. Hún er kraftmikill sóknarmaður en einnig dugleg varnarlega, sterk í loftinu og í teignum. Hún er líka flottur karakter og hefur marga eiginleika sem eiga eftir að nýtast okkur vel. Þannig að við erum bara þrælspennt að fá hana til liðs við okkur,“ segir Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss. Brenna Lovera spilaði á sínum tíma með Northwestern University í nágrenni Chicago en hún er frá Michigan fylki. Lovera skoraði 19 mörk og gaf 7 stoðsendingar í 74 leikjum í bandaríska háskólafótboltanum. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fo tbolti (@selfossfotbolti) Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Knattspyrnudeild Selfoss segir frá því á miðlum sínum að hún hafi fengið liðstyrk í framlínu liðsins með því að semja við hina 24 ára gömlu Brennu Lovera. Brenna Lovera kemur til til Selfoss frá Boavista í Portúgal. Áður en hún fór til Portúgal lék Lovera með ÍBV á síðari hluta tímabilsins 2019 og skoraði þá sex mörk og gaf þrjár stoðsendingar í níu leikjum. Brennu er meðal annars ætlað að fylla skarð Hólmfríðar Magnúsdóttur sem lagði skóna á hilluna á dögunum. Þá er Dagný Brynjarsdóttir farinn út í atvinnumennsku til West ham þannig að Selfossliðið þurfti á liðstyrk að halda. „Brenna á eftir að passa vel inn í þetta hjá okkur. Hún er kraftmikill sóknarmaður en einnig dugleg varnarlega, sterk í loftinu og í teignum. Hún er líka flottur karakter og hefur marga eiginleika sem eiga eftir að nýtast okkur vel. Þannig að við erum bara þrælspennt að fá hana til liðs við okkur,“ segir Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss. Brenna Lovera spilaði á sínum tíma með Northwestern University í nágrenni Chicago en hún er frá Michigan fylki. Lovera skoraði 19 mörk og gaf 7 stoðsendingar í 74 leikjum í bandaríska háskólafótboltanum. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fo tbolti (@selfossfotbolti)
Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira