Juventus án lykilmanna gegn Napoli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. apríl 2021 09:01 Juventus verður án bæði Bernardeschi og Bonucci gegn Napoli í dag. Daniele Badolato/Getty Images Ítalíumeistarar Juventus verða án þriggja lykilmanna er Napoli kemur í heimsókn á Allianz-völlinn í dag. Federico Bernardeschi greindist með Covid-19 í gær og missir því af leik dagsins líkt og varnarmennirnir Leonardo Bonucci og Merith Demiral. Landsleikjahlé síðustu viku hefur komið illa niður á mörgum liðum en fjölmargir leikmenn hafa greinst með kórónuveiruna síðustu daga. Þar má nefna Serge Gnabry hjá Bayern München og Raphaël Varane hjá Real Madrid. Þá hefur fjöldi leikmanna ítalska landsliðsins greint með veiruna. Alessandro Florenzi og Marco Veratti verða ekki með Paris Saint-Germain á næstunni eftir að hafa komið smitaðir til baka eftir landsleikjahléið. Sama á við um Salvatori Sirigu [Torino], Vincenzo Grifo [Freiburg] og Alessio Cragno [Cagliari]. Miðverðirnir Bonucci og Demiral greindust báðir fyrir helgi og nú hefur hinn 27 ára gamli Bernardeschi bæst við. Það er því ljóst að Juventus verður án þessara þriggja leikmanna er liðið mætir Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Federico Bernardeschi has become the latest Juventus player to test positive for coronavirus #Juventus #Juve #JuveNapoli #SerieA https://t.co/nsWNC4SFAr— LiveScore (@livescore) April 6, 2021 Liðin eru í 4. og 5. sæti með 56 stig hvort. Takist öðru hvoru liðinu að landa sigri í leik dagsins þá fer það lið upp í 3. sæti og verður aðeins stigi á eftir AC Milan sem er í 2. sæti deildarinnar. Leikur Juventus og Napoli hefst klukkan 16.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Landsleikjahlé síðustu viku hefur komið illa niður á mörgum liðum en fjölmargir leikmenn hafa greinst með kórónuveiruna síðustu daga. Þar má nefna Serge Gnabry hjá Bayern München og Raphaël Varane hjá Real Madrid. Þá hefur fjöldi leikmanna ítalska landsliðsins greint með veiruna. Alessandro Florenzi og Marco Veratti verða ekki með Paris Saint-Germain á næstunni eftir að hafa komið smitaðir til baka eftir landsleikjahléið. Sama á við um Salvatori Sirigu [Torino], Vincenzo Grifo [Freiburg] og Alessio Cragno [Cagliari]. Miðverðirnir Bonucci og Demiral greindust báðir fyrir helgi og nú hefur hinn 27 ára gamli Bernardeschi bæst við. Það er því ljóst að Juventus verður án þessara þriggja leikmanna er liðið mætir Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Federico Bernardeschi has become the latest Juventus player to test positive for coronavirus #Juventus #Juve #JuveNapoli #SerieA https://t.co/nsWNC4SFAr— LiveScore (@livescore) April 6, 2021 Liðin eru í 4. og 5. sæti með 56 stig hvort. Takist öðru hvoru liðinu að landa sigri í leik dagsins þá fer það lið upp í 3. sæti og verður aðeins stigi á eftir AC Milan sem er í 2. sæti deildarinnar. Leikur Juventus og Napoli hefst klukkan 16.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira