The Pogmentary: Heimildarþættir frá Amazon um líf Paul Pogba Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. apríl 2021 15:30 Paul Pogba spilaði stórt hlutverk er Frakkland varð heimsmeistari í Rússlandi 2018. EPA-EFE/ABEDIN TAHERKENAREH Knattspyrnumaðurinn Paul Pogba hefur skrifað undir samning við streymisveitu Amazon Studios um að gera heimildarþætti um líf hans. Munu þeir kallast The Pogmentary. Hinum 28 ára gamla miðjumanni leiðist ekki sviðsljósið og fær nú fullkomið tækifæri til að sýna aðrar hliðar en þær sem sjást á knattspyrnuvellinum. Pogba hefur leikið með Manchester United síðan 2016 en þar áður lék hann með Juventus. Paul Pogba has signed a deal with Amazon to produce a documentary about his life @brfootball It will premiere in 2022 and be called The Pogmentary pic.twitter.com/KQIklfkEb2— Bleacher Report (@BleacherReport) April 14, 2021 Frá því hann gekk til liðs við Manchester United hefur honum gengið betur með franska landsliðinu heldur en United. Frakkland vann HM sumarið 2018 en einu titlirnar sem hann hefur lyft með félagsliði sínu eru enski deildarbikarinn og Evrópudeildin. Hjá Juventus varð Pogba hins vegar ítalskur meistari fjögur ár í röð ásamt því að vinna ítalska bikarinn sem og ofurbikarinn þar í landi tvívegis. Þættirnir munu þó meira snúa að lífi Pogba bakvið tjöldin. Verður talað við fjölskyldumeðlimi, vini, vandamenn og liðsfélaga. Sýnt verður frá ýmsum hlutum úr hans lífi og myndefni frá því hann var yngri skoðaða. Hvergi kemur fram hvað Pogba fær borgað fyrir gerð þáttanna en reikna má með að það sé ágætis summa. Framleiðsla er nú þegar hafin og er stefnt á að þættirnir komi út á næsta ári. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Hinum 28 ára gamla miðjumanni leiðist ekki sviðsljósið og fær nú fullkomið tækifæri til að sýna aðrar hliðar en þær sem sjást á knattspyrnuvellinum. Pogba hefur leikið með Manchester United síðan 2016 en þar áður lék hann með Juventus. Paul Pogba has signed a deal with Amazon to produce a documentary about his life @brfootball It will premiere in 2022 and be called The Pogmentary pic.twitter.com/KQIklfkEb2— Bleacher Report (@BleacherReport) April 14, 2021 Frá því hann gekk til liðs við Manchester United hefur honum gengið betur með franska landsliðinu heldur en United. Frakkland vann HM sumarið 2018 en einu titlirnar sem hann hefur lyft með félagsliði sínu eru enski deildarbikarinn og Evrópudeildin. Hjá Juventus varð Pogba hins vegar ítalskur meistari fjögur ár í röð ásamt því að vinna ítalska bikarinn sem og ofurbikarinn þar í landi tvívegis. Þættirnir munu þó meira snúa að lífi Pogba bakvið tjöldin. Verður talað við fjölskyldumeðlimi, vini, vandamenn og liðsfélaga. Sýnt verður frá ýmsum hlutum úr hans lífi og myndefni frá því hann var yngri skoðaða. Hvergi kemur fram hvað Pogba fær borgað fyrir gerð þáttanna en reikna má með að það sé ágætis summa. Framleiðsla er nú þegar hafin og er stefnt á að þættirnir komi út á næsta ári.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira